Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 17
Laugardagur 1. febrúar 1964
M i'MRÍiöífl
17
Sturla Friðriksson:
Fjárbúskapur á
ræktuðu beitilandi
hefur meira landrými til haga- þurfa að stækka búin, til þess
að gera rekstur þeirra arðbær-
ari og þurfa að auka heildar
framleiðslu til þess að fullnægja
Þannig er öll ræktun spor í
í ÍSL.ENDINGABÓK stendur, aS i landinu mun bændum enn | frá úthagabúskaprium til rækt-
á sex tugum vetra yrði ísland | fækka hlutfailslega og afköst unarbúskapar.
nlbyggt. Furðu skamirar er sá ! þeirra aukast, en það þýðir ekki
endilega að bújörðum eða bænd-
um fækki tölulega frá því sem
nú er. Enda mun það varla vera
affarasælt íyrir þjöðina, að
gongu.
Ýmsum virðist það undrunar-
efni, að fé skuli ekki hafa nægi-
lega beit, þar sem gnægð virð-
ist þó af grasi í högum á haust-
in. En sá gróður sem mest ber á
er starargróður í mýrum sem
sauðfé leggur sér ekki til munns
að öðru jöfnu. Auk þess eru
þetta jurtategundir, sem vaxa
ört fyrri hluta sumars og sauð-
kindin hefur ekkf við að torga.
Spretta þessar jurtir úr sér og
verða óaðgengilegar. Og verður
tími frá því fyrsti landnijmsmað-
urinn settist hér að þar til landið
var fullnumið, og bendir allt
til þess, að hér hafi landkostir
þótt góðir. Þá ætlum við að verið
hafi lágvaxinn birkiskógur víða
um landið, með frjósömum og
grasivöxnum skógarbotni, sem
varð að ákjósanlegu beitilandi
þegar skógar höfðu verið ruddir,
en á mýrlendi og- ofan skógar-
marka muni hafa verið víðáttu-
mikig graslendi.
Skógarjarðvegurinn, sem var
nldagamalt forðabúr næringar-
efna, gaf ríkulega uppskeru.
Það var því ekki að undra, þótt
eumir hafi talið hér drjúpa
smjör af hverju strái. Enda mun
ísland þá hafa verið talið svo
ókjósanlegt til búsetu að Haraldi
hárfagra þótti liggja við land-
auðn í Noregi vegna fólks-
flut'ninga hingað.
Þegar ísland var fullnumið,
var reynt að gjörnýta allan
gróður þess og var búsetu komið
þannig fyrir, að *sem bezt mátti
hafa gagn af öllum villigróðri
tiil útheysöflunar og útbeitar.i
Til þess voru a^dalir byggðir
og til þess ráku menn á fjall, til
þess höfðu menn sel, til þess
.voru beitarhús og til þess stóðu
menn yfir fé. Þannig' fylgdu
menn ranuny.erulega . búsmal-
anum eftir um lándið, svo hann
gæti haft sem jafnasta yfirferð
til beitar. En þó frjósemi jarðar
hafi í upphafi verið næg, tók
hún brátt að dvína og landið
smám saman að ganga úr sér.
Beitilönd verða rýrari og minni
að flatarmáli. Og þar sem af
koma manna var undir því kom-
in hvað hin villta náttúra gat
gefið af sér, þá miðaðist fólks-
fiöldinn við uppskeruna á öllum
tímum.
T>að munu hafc, verið um 70
þúsund manns á fslandi um 1095
og var þjóðin þó aflögufær um
laridbúnaðarvörur. En á mið-
öldum fækkaði bæði fólki og fé,
vegna þess, hve grasuppskera
landsins tók að bregðast.
f góðærum fjölgaði fól'ki,
sem síðan flosnaði upp, fór á
vergang og féll, þe^ar harðn-
aði í ári. Þessar sveiflur héldu
ófram allt fram undir síðustu
aldamót. Fólki fjölgaði eftir
móðuharðindin en þegar ísa-árin
komu síðast á nítiándu öld-
inni hefði vafalaust farið miður
vel fyrir landsmönnum ef stór
hiuti þjóðarinnar hefði þá ekki
einmitt getað flutzt til Ameríku
og síðar orðið gjörbylting á sviði
annarra atvinnuvega. Þannig var
afkoma þþáðarinnar mjög fall-
völt með þeim útigangsbúskap
sem hún stundaði.
Breytt búskaparlag
Búskaparlagið breyttist mjög
ó seinni tímum, einkum á þess-
arri öld, þegar það reyndist hag
kvæmara að aufca ræktun til
meiri fóðuröflunar þar sem bezt
var að koma við ræktun á sam-
felldu láglendi og unnt var að
hafa meiri hag af vélavinnu við
heyöflun.
Þessi stefna heldur áfram og
byggðin færist saman með því
að afdala- og annesjakotin fara
1 eyði. í íslenzku þjóðfélagi
hefur bændum meðal annars af
þessum sökum verið að fækka
síðan á 19. öld. Um aldamót
bjuggu um 80% landsmanna í
sveitum og í smáþorpum, en nú
búar þar aðein$ 15% þjóðar-
innlendri eftirspurn og jafnvel
útflutningi á sauðfjárafurðum.
Jafnframt stendur hann gagn-
vart því vandamáli, að geta
ekki- aukið ' afurðir sauðfjár,
vegna of mikilla þrengsla í hög-
um eða ónógs beitilands. Þetta
vandamál verður ekki leyst
nema með því að ala fé á rækt-
uðu landi meira en gert er.
Fram að þessu hefur það ekki
þá skortur á gróðri með nægu tíðkazt, að ám væri að neinu
fóðurgildi. Sauðfé er fyrst og ráði beitt á ræktð land. Það er
1—1—1—1—,_1—1_1—1—1——.
I 1^1
Itio ^ ItSI 1H1
Fleiri dilkar flokkast nú í 3ja
flokk en áður.
láta ræktun og Verðmæti fara
forgörðum f sveitum sem bráð-
lega þyrfti að taka til afnota að
nýju. Og þar eru vitanlega tak-
mörk fyrir því hvað hagkvæmt
er að láta ónytjað að óræktar-
framfaraátt, og búskapurinn 1 fremst að leita að þeim gróðri j kannski ekki eðlilegt, meðan
verður fyrst og fremst ekki eins sem gafur mest fóðurgildi á úthagabeit hefur verið næg. Nú
áhættusamur eins og þegar allt j ákveðnum tímum. Að nokkru | er hins vegar komig að því, að
er komið undir gjöfulleik hinnar neyti fullnægir féð þessum þörf- þetta er nauðsynlegt. Með nú-
villtu náttúru. En eins og við um með því að neyta mismunandi | tíma ræktunarþekkingu og kunn
höfum aukið ræktun til hey-
öflunar, eins verður það með
ræktun beitilanda.
Fram eftir öllum öldum gefck
búsmali landsmanna allur á
óræktuðu landi og það hefði þá
þótt ósvinna að láta nokkra
skepnu koma inn á ræktað land.
Til þess voru menn þá látnir
vaka yfir túnum- og túngarða-
hleðslur voru þá eitt mesta j
framfaramál. Var túngarða- |
hleðsla kennd í bændaskólum j
og jafnvel veitt konungsverðlaun
fyrir bezt hlöðnu garðana. Og
þá voru garðarnir eðlilega not-
aðir til þess að halda búpeningi
frá túnunum. Nú sjá flestir
bændur, sem vinna að,mjólkur-
framleiðslu, sér hag í því að láta
jurtategunda, að því ley ti sem teg
undirnar þroskast mismunandi
ört á beitartímanum. Að öðru
leyti fær þetta fé úrval fóðurs,
vegna þess að beitarjurtir eru
á mismunandi aldurskeiði í hög-
unum í laiídinu. Til dæmis er
það svo, að þar sem gróður er
strjáll. á sér stað talsverð ný-
græðsla. En ungplöntur hafa
hærra fóðurgildi en tilsvarandi
fullvaxnar jurtir í þéttgrónu
landi sem hafa nág meiri þroska
fyrr á sumrinu. Þekkja bændur
að fé þrífst vel á lítt grónu landi
til dæmis á gróðri er vex á holt-
um, aurum og melum, þrátt
fyrir það, að yfirferð fjárins
áttu í meðhöndlun fjár á rækt-
uðu landi, ættum við að geta
ræktað jafn kjarngott beitiland
og fé ^ völ á á afrétti, nema
hvað uppskeran myndi vera mun
meiri á hverri flatareiningu
ræktaða beitilandsins.
Beit á ræktað land má af
eðlisástæðum skipta í þrjá þætti:
1. Vorbeit. Það er beit á rækt-
að land, sem viðhöfð er áður en
úthagi fer að grænka. Er þessi
beitaraðferð víðast hvar notuð
í dag.
2. Subarbeit með beitarskipt-
um. Fram að þessu hefur sumar-
beit ekki tíðkazt hér á landi.
Tilraunir okkar hafa hinsvegar
við fóðuröflunina þarf að vera leitt i ljós, að með sumarbeit á
mikil, þar sem afrakstur af
hverri flatareiningu er takmark
kýr ganga að meira eða minna agUr. Sömuleiðs þroskast jurtir
leýti á ræktuðu landi og sama [ misört, eftir því við bvernig
stefna er og verður í sauðfjár- i veðurskilyrði þær vaxa. Gróð-
mudmölDporttú po-nút ibnotíl b ipnu<ílDð9M
Ræktun er spor í framfaraátt
Úthagabúskapurinn gaf óör-
uggar og takmarkaðar eftirtekj-
ur og vig myndum fráleitt vera
sjálfum okkur nóg um land-
innar. Bændur skila þó mun j búnaðarvörur í dag, ef við hefð-
meiri framleiðslu í dag, sem j um ekki stóraukið töðufengi
•ýnir hve afköst þeirra hafa I landsins með allri hinni miklu
•ukizt. Við það að fólki fjölgar túnaræktun. Með þeirri ræktun
• lotinrirriiTa lOtunlopDrltÚ • loidmipnijT a toiamipDgorltÚ •
\
■
-
■
\ -
1 I 1 1 1 1 !
e\as - e\oi 8\VS 8\£l T\l£ T\ll T a\ai
•ex
oa
ob
05
os
01
Tvílembur, sem gengu á ræktuðu tilraunalandi á Korpúlfsstöðum, gáfu þyngri diika en samsvar-
andi ær af úthaga. — Vegna mistaka í myndamótagerð er myndin öfug (spegilmynd) ög vannst
ekki tími til að leiðrétta þau mistök.
landi í dag. Áætlað er, að með . höfum við smátt og smátt horfið
þeirri fólksfjölgun sem nú er, '
verði landsmenn orðnir helmingi
fleiri árið 2000. Með sömu tölu
bænda verða framleiðsluafköst
þeiira að hafa tvöfaldast á þess-
um tíma, ef þeir eiga að geta
fullnægt innanlandsneyzlun. Þá
þurfum við vissulega á öllu því
gróna landi að halda, sem við
höfum tii þess að fæða þjóðina.
Við megum því ekki láta það
gróðurlendi fara forgörðum, sem
við höfum yfir að ráða og verð-
um þó að gera betur en að
halda í horfinu. Við höfum stórt
land upp á að hlaupa til rækt-
unar og stöndum þar betur að
vígi en margar aðrar þjóðir
heims. Og með þeirri ræktunar-
þekkingu sem við búum yfir
með sáningu, dreifingu áburðar
og notkun stórvirkra jarðvinnslu
og bætt gróðurlendi landsins.
ræktuninni, að fé verður beitt
meira og meira á ræktað land.
Það liggur svo mikill stofnkostn-
aður í uppeldi á hverri einstakri
á, að það þarf ag skapa öryggi
fyrir því að hún skili góðum
arði. Ærnar skila ekki lengur
nægum arði á útigangi eða með
úthagabeit, og er því nauðsyn-
legt að nota meira ræktað land
þeim til framfæris.
Ónógt beitiland •
í dag virðist það vera eitt aðal-
vandamál sauðfjárræktarinnar
að dilkar fara nú rýrnandi með
ári hverju og fleiri þeirra flofck-
ast í lakari flokka. Verður ekki
öðru um kennt en auknum
þrengslum í högum. Þannig skil-
aði hver ær í Árnessýslu að
tækjar'getum við vVruIega Tukið ['m®ðaltalÍ 17’18 kilóum af_ kjöti
a ari meðan þar var rumt í hog-
um eftir fjárskiptin fram til
1957, en ekki nema 13,3 ti'l 15
kílóum frá 1958 og síðan, eftir
að sauðfé hafði fjölgað svo
mjög. Og Svipuð saga er af
meðalþunga dilka á ýmsum
stöðum öðrum á landinu. Virðist
nú svo komið, allvíða á afrétt-
um, að þar sem ærin hefur ekki
stærra land en 2.5 hektara að
flatarmáli til sumarbeitar, hafi
hún ekfcj nægilegt fóður og
skili rýrari dilkum en ær, sem
ur í forsælu er þannig kjarn-
meiri þegar á sumarig líður,
heldur en sá gróður sem veit
móti sólu. Þær jurtir sem ofar
liggja í landinu taka seinna út
fullan vöxt og eru því aðgengi-
legni fyrir sauðfé að sumri, þeg-
ar láglendisgróður er að öðru
jöfnu fulisprottinn og orðinn
óaðgengilegur til beitar.
Það er þess vegna sem sauð-
fé er á rás til fjalla og fjallsækn-
ar ær koma með vænni dilka að
hausti. Þessí mismunandi vaxt-
arskilyrði og hið raka og kalda
loftslag veldur því að islenzkur
gróður heldur vel fóðurgildi
sínu fram eftir sumri. Og það
er þess vegna að hér er gott
beitiland og ákjósanlegt sauð-
fjárræktarland. Þó eru vitan-
lega takmörk fyrir því hvað unnt
er að ala margt fé á afréttum
landsins. Og sauðfjárfjöldinn
virðist nú hafa náð því marki
að honum verður ekki arðvænr
lega fjölgað umfram það sem nú
er, nema eitthvað sé að gert.
Ræktun beitilands
Landbúnaðurinn í dag stendur
gagnvart þvi vandamáli, að
ræktuðu land; nær fé góðum
þrifum og skilar þyngri dilk-
um en fé af úthaga. Þetta er unnt
að frámkvæma meg því að hafa
fé í afgirtum hólfum og við-
hafa beitarskipti.
3. Haustbeit. Með ræktun
ákveðinna fóðurjurta, svo sem
fóðurkáls og fóðurrófna má
enn lengja þann tíma sem fé
á völ á' kjarnmiklu fóðri. Á
þann hátt má jafnvel framleiða
fóður, sem unnt er að nytja
fram á miðjan vetur, að minnsta.
kosti á suðurhluta landsins.
Af eðlilegum ástæðum er auk-
inn tilkostnaður við beit á raékt-
að larfd, miðað við úthagabeit-
ina. Kostnaðaraukningin á þó
að vera endurgoldin með aufcn-
um afurðum. Er afurðaaukning
með fjárbeit á ræktað land tví-
þætt. í fyrsta lagi eykur rækt-
uriarbeitin fallþunga dilka, og
í öðru lagi eykur hún frjósemi
ánna. þannig að hver ær skilar
meiri afurðum í kjöti, gærum
og innmat.
Með ræktunarbúskap sem
þessum væri unnt að ala það
fé sem þjóðin þarf sér til viður-
væris í dag á beitilandi sem
væri um einn hundraðshluti af
flatarmáli íslands eða um 1000
íerkiílómetrum beitilands, sem
er á stærð við láglendi Mýra-
sýslu. Með þessu búskaparlagi
mætti hugsa ser að hægt væri að
færa saman byggðina og beina
sauðfjárbúskapnum að ^þvi
svæði landsins, sem bezt væri
til ræktunar fallið.
Þar með væri hægt að minnka
nokkuð þann kostnð sem hlýzt
annars af dreifbýlinu. Á hinn
bóginn myndu þá ekki nýtast
afréttir og úihagabeit sem skyldi.
Er því nær að nota ræktun
beitilands til þess að stæfcka
heldur sauðfjárbúin víðsvegar
um landið og gera þau enn arð-
bærari en nú er. Með því yrðu
sauðfjárafurðir samkeppnishæf-
ari.
Nokkrar milljónir fjár
Hin síaukna fjólksfjölgun. 1
Framh. á bls 16
Árekstur á
Akranesi
AKRANESI, 31. jan. — Árekstur
varð í gær á horni Kirkjubrautar
og Skagabrautar, milli E 117
(bæjartrukksins) og sendiferða-
bíls Skagavers hf., E 570. Trukk-
urinn rann á hiið sendibílsins,
sneiddi af aurhlífina og beyglaði
hlið hans. Enginn meiddist.
— Oddur.