Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 5
Laug’ardagur 1. febráar 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 STORKURINN sagði! ao ser væri mjög vel við alla fugla, sem ekki væri að undra, en honum datt í hug, að því til- eíni, að - menn hafa verið á- minntir um að skila skýrslum um rjúpnadráp og Þær hafa inn- heimzt mjög slælega, hvort það kynni að vera, að þessir von- glöðu veiðimenn væru hræddir við, að afrit af skýslunum yrði afhent Skattstofunni, en hún giengur einmitt berserksgang um þessar mundir um skil á skýrsl- um. í>á er það auðvitað einfalt reiknisdæmi fyrir þá vísu lands- feður, sem þar ráða ríkjum, að gera mönnum tekjur af rjúpna- drápi. Storkurinn stakk að lokum upp á því, að rjúpnaveiðimenn 6tofnuðu með sér landsamband og nefndu það til dæmis ÓHRÆSIÐ! ! Orð spekinnar Ég hef alltaf haldið því fram ©g geri enn, að kostgæfinn lest- ur hinnar helgu bókar skapi borgara, betri feður og betri eiginmenn. — Thomas Jefferson. Læknar fjarverandi Einar Helgason fjarverandi 3.—8. febrúar. Staðgengiii er Jón G. Hall- grímsson. f Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erlmg- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Viktor Gestsson. Halldór Hansen eldri vrður fjar- verandi frá 20. i. — 27. 1. Staðgengill: Karl S. Jónasson-. Jón Hannesson verður fjarverandi 20.—30. þm. Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Kristjana Helgadóttir læknir fjar- verandi um óákveðinntíma. -Stað- gengill: Ragnar Armbjarnar. # Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Stefán Guðnason verður fjarverandi nokkrar vikur. Staðgengill Páll Sig- urðsson yngri. Ólafur Geirsson læknir er fjær- verandi til 29. þ.m Ólafur Óláfsson læknir Klappar- stíg 25 sími 11228 verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Björn Önundarson læknir á sama stað. + Genaið + Gengið 20. janúar 1964. Kaup Sala 1 enskt pund ....... 120.16 120,46 1 Bandarikjadollar .. 42 95 43.06 1 Kanadadollar ....... 39.80 39.91 100 Danskar kr....... 622,46 624,06 100 Norskar kr...... » 600,09 601.63 100 Sænskar kr. ...._.. 827,95 830,10 100 Finnsk mörk __ 1.335,72 1.339,14 100 Fr. franki _______ 874,08 876,32 100 Svissn. frankar ... 993.53 996.08 100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083.62 100 Austurr. sch. ... 166,18 166.60 100 Gyllini ..... 1.191.80 1.194,87 100 Belg. franki ____ 86,17 86,39 VÍSUKORIM Lítil þjóð, sem liðfá stóð, list og fróðleik unni, brattar slóðir tiðum tróð, talaði ljóð af munni. Árni G. Eylands í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jón Thorarensen. Ungfrú Ragn- heiður. Tómasaóttir Skrifstofu- stúlka og Jón Pétursson lögreglu þjónn. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um smn að Greni- mel 19. — 70 ára er í dag Sigurður V. Sigurðsson, Vesturgötu 68. Hann dvelst í dag á heimjji sonar síns Víðimel 19. oegnum kýraugað Er það ekki furðulegt á þessari miklu landhelgisdeilu- öld að viðbættum ráðstefnum ótalmörgum úti um allar triss ur, þá skuli tizkan hafa snúizt á þann veg, að nú þykir það fínast úti í hinum stóra heimi að kvenfólkið noti sjóhatta eins og íslenzkir sjóarar hafa notað um áratugi og kallað „suðvest"? GAMALT oc Gon Víðar er guð en í Görðum, hann er lika í Grindaskörðum. sá NÆST beztT Ur bréfi frá Gröndal ,,Hér er aldrei neinn miðvikudagur, heldur hleypur tíminn yfir þann dag. svo Þa er ekkert, klukkan er hér aldrei tólf, heldur alltaf eitt. Hér kyssir maður alit kvenfólk við Ifvern punkt í ræð- únni, þegar maður talar við það, klappar þeim á hægri kinnina við hvern semikolon, og faðmar þær við hverja kommu; þegar exclamatjonsteiknin koma fyrir, þá má maður gera við þær hvað sem maður vilT. — (Skrifað frá Þýzkalandi 1858). Jty;****- Hér koma flcirl myndir eftir Þorvald Jónasson af skákmönnum á Reykjavíkurmótinu i Eídó. Efstan sjáið þið kappann Gligoric, blaðamann og gamlan skæruliða- Næstur er Guðmundur Pálmason, en lestina rekur Ingi R. Jóhannsson. ) Fleiri myndir eru væntanlegar. HROKAR OG BISKUPAR Volkswagefn óskast til kaups. Eldri gerð en 1960 kemur ekki til greina. Uppl. í sima 37416 og 36861. Konur, Kópavogi Eina eða tvær konur vant- ar í vinnu við iðnað fyrir hádegi 5 daga í viku. Upp lýsingar í síma 40706, e.h. í dag og morgun. Herbergi óskast til leigu fyrir unga, reglu- sama stúlku. Upplýsingar í sbna 18680. SEM NÝ Electrolux þvottavél með þeytivindiu, til sölu. Uppl. í síma 10826. Athugið Urvals æðardúnssængur, margviðurkenndar fyrir gæði, fást ávallt að Sólvöli um, Vogum. — Verðið mjög sanngjarnt. — Pó?t- sendi. Sími 17, Vogar. Peningaveski, gult að iit, tapaðist á Bræðraborgarstíg. Skilvis finnandi hringi í síma 34794. Óska eftir miðstöðvarkatli með olíu- brennara. Tilboð merkt: „210—N“ sendist blaðinu 3. til 4. febr. ATHUGIÐ að bonð saman við útbreiðslu ei. langtum ódýrara að augiýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Tilkynning um söluskatt í 5. gr. laga um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o. fl., er sett voru á Alþingi 30. janúar s.l., eru eftir farandi ákvæði um söluskatt: „Söluskattur samkvæmt II. kafla laga nr. 10/1960, um söluskatt, skal frá 1. febrúar 1964 nema 5V2 % af andvirði seldrar vöru og hvers konar verðmætis, eftir því sem nánar er ákveðið í téðum lögum. Við framtal til söluskatts fy'rir fyrsta ársfjórðung 1964 skulu framteljendur skila tveimur framtals- skýrslum, annarri fyrir janúar og hinni fyrir fe- brúar og marz. Skattyfirvöld geta krafizt þess, að söluskattsskyldir aðilar láti í té hvers konar upp- lýsingar varðandi skiptingu viðskipta milli þessara tveggja tfmabila, þar á meðal má til samanburðar, ef ástæða þykir til, krefjast hliðstæðra upplýsinga um skiptingu viðskipta á fyrsta ársfjórðungi 1963.“ Reykjavík, 31. janúar 1964. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Kvöldverður frá kl. 6. * SÖNGKONA ELLÝ VILHJÁLMS. Tríó Sigurðar Þ. Guðmundssonar Sími 19636. Aðalfundur Sjálfstæðishúsið h.f., Akranesi heldur aðalfund sunnud. 9. febrúar n.k. í Félagsheimili Templara • kl. H f.h. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. STJÓRNIN. Skatfaframtöl einstaklinga og fyrirtækja. ENDURSKOÐUNAR- OG FASTEIGNASTOFA Konráðs Ó. Sæv<Wdssonar Hamarshúsinu við Tryggvagötu Símar 15965 — 20465 — 24034. Atvinna. óskast Þrítugur fjölskyldumaður (ýskar eftir vellaunaðri atvinnu úti á landi. Margt gæti komið til greina. Er meðál annars vanur bifreiðarstjóri. Tilboð send- •ist Mbl/ fyrir 15. febr. merkt: „9873“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.