Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐtÐ 21 1 Laugardagur 1. febrúar 1!>S4 6 herb. íhú!S í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut. er til sölu. Upplýsingar veitir Gissur Sigurðsson, Grundar- gerði 11. Sími 32871. Plötusmiður eðu ruísuðumuður með g^jða þekkingu í rafsuðu og getur staðið fyrir henni, óskast. Vélaverkstæði St'g. Sveinbjörnsson h.f. Nýtlzku íbúð Vil kaupa góða nýtízku íbúð í bænum, 60—80 ferm., gegn staðgreiðslu. $> Ji Jónsson Ægisgötu 10 — Sími 11746. Verzlanir — Mafsölustaðir Vér bjóðum yður kjötiðnaðarvörur í heild- sölu, þar á meðal brytjuð hrossabjúgu. Leitið upplýsinga. Nýja kjötbúðin Akureyri. — Símar 1113 og 2666. • Til s ölu í Þorlákshöfn Tilboð óskast í fiskhús Guðmundar og Friðriks Friðrikssonar. Skrifsfofustúlka Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Vél- ritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Bernhard Petersen Hafnarhúsinu 4. hæð. Mótavír — Bindivír BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS Kársnesbraut 2 — Sími 41010. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 82. og 84. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963, á húseigninni nr. 10 við Sunnubraut í Keflavík, eign Benedikts Guðmundssonar fer fram að kröfu oppboðsbeiðanda, Bæjarsjóðs Keflavíkur, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. febr. 1964 kl. 2 s.d. Bæjarfógetinn í KefVavtk. Kartöflumus — Kakómalt Kaffi — Kakó Þinghóll Grundarstíg Eldridansaklúhburinn verður í Skátaheimilinu í kvöld í (nýja salnum) klukkan 9. Skemmtiatriði: 3 stúlkur syngja með gítarundirleik. , Eldridansablúbburinn. Hafnflrðingar Jón H. Jónsson flytur er- indi í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði sunnudaginn 2. febr. kl. 20,30. E f n i : Kristur-spámaðurinn Einsöngur, tvísöngur. Allir velkomnir. STÚLKA vön vélrtun á ensku og íslenzku af segulbandi, óskast sera fyrst og eigi síðar en 15. febrúar. Hrað- ritunarkunnátta æskileg. Góð laun og vinnuskilyrði. Umsækjendur sendi nöfn sín til blaðsins, merkt: „Vélritun — 9060“. / Kópavogi Afgreiðsla Morgunblaðsins í Kópavogi er að Hlíðar- vegi 61, sími 40748. / Hafnarfirbi Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, sími 50374. / Garðahreppi Afgreiðsla Morgunblaðsins í Garðahreppi er að Hof- túni, sími 51247. Árbæjarbleffum Umboðsmaður Morgunblaðsins fyrir Arhæjarbletti er að Arbæjarbletti 36. * ♦ K0L- B0GAUÓS Styrkjandi 1 j ósböð mkfsm Pósthússtræti 13 Sími 17394 Nýjung Nýjung Nýjung IMýjung „Fjölskyldan íer út ú skemmta sér“ Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna verður í Hótel Sögu, súlnasalnum, sunnu daginn 2. febrúar og hefst kl. 3 e.h. til kl. 6 e.h. Ýmis skemmtiatriði: T. d. Tízkusýning frá tizkuverzluninni Guðrún, Rauðarárstíg 1 og Herra- deil P. & Ó. Danssýningar, börn og ungt fólk. Gamanvísur og leikþættir m. a. heimsókn frá Leik- félagi Kópavogs, atriði úr barnaleikritinu „Húsið í skóginum“. Farið verður í leiki bæði með börnunum og þeir fullorðnu látnir reyna sig í ýmsum þrautum, og margt fleira. Mörg verzlunarfyrirtæki sýna þarna framleiðslu sína og gefa öll ^verðlaun í hinum ýmsu keppnum. Þetta er tilraun til að gefa fjölskyldunn* , börnunum jafnt sem foreldum þeirra tækifæri til að skemmta sér saman einnsunnudagseftirmiðdag í fögrufn og góðum húsakynnum. Aðgöngumiðasala fer fram í anddyri Hótel Sögu, laúgardaginn 1. febrúar frá kl. 2 — 5 e.h. — Borð tekin frá á sama tíma. — Verð aðgöngumiða er kr. 25,00 fyrir börn og kr. 35,00 fyrir fullorðna. DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.