Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagw 9. febr. 1964 — Reykjavlkurbréf Framh. aí bls. 15 um, að þetta eigi einkum við um alúminíumframleiðslu, bæði varð andi öflun efnivara og sölu- möguleika, Grundvallar- |>ý«Vin«í Fyrr í hinni norsku greinar- gerð er rætt um almenn sjónar- mið og reynsluna af þátttöku út- lendra aðila í uppbyggingu norks iðnaðar. Á þetta hafi fyrst reynt verulega um síðustu alda- mót og segir um þá reynslu: „Skoðað í ljósi þess skorts á fjármagni og reynslu í iðnaði, sem einkenndi stöðu Noregs á þessu tímabili, er hægt að segja, að þátttaka útlendinga hafði grundvallarþýðingu fyrir nokkr- ar greinar (iðnað, sem þurfti á mikilli orku að halda, námur, trjávinnslu o. fl.).“ Síðar segir: „Burtséð frá þeim tekjum, sem koma af launagreiðslum, skött- um o. fl., af kaupum af norsk- um seljendum og af byggingu mannvirkja, þá er þýðing hinna erlendu fyrirtækja að verulegu leyti fólgin í því, að efla tækni- lega og viðskiptalega þekkingu, sem hefur þýðingu fyrir þá grein, sem hverju sinni á hlut að, og fyrir iðnaðinn í heild. Hin er- lendu fyrirtæki hafa almennt verið rekin með norsku starfs- fólki, ekki einungis í lægri stöð- um, heldur einnig í æðstu stöð- um í tækni og viðskiptum, og að miklu leyti einnig stjórnarstörf- um. Þessi kennsla og æfing starfs liðs í stóriðju hefur haft veru- legt gildi fyrir landið. Sú aukning á tækniþekkingu og reynslu, sem hefur orðið fyrir hinar erlendu framkvæmdir, hefur í sérstökum greinum átt mikinn hlut að því að auka tækni þróun í Noregi. Hér hafa verið víxláhrif vegna þess, að norskir verkfræðingar og rannsóknar- menn hafa starfað bæði við bygg ingu og rekstur hinna erlendu fyrirtækja. Sú starfsemi, sem hefur verið og er bundin við þau, hefur átt þátt í að skapa grund- I völl fyrir tæknirannsóknir og verkfræðimenntun í Noregi og fyrir raunhæfa tækniæfingu." Allt á þetta auðvitað enn frek- ar við Island en Noreg. Úfsala — Útsala IVSikil verðlækkun HANDTÖSKUR kr. 100,00—150,00. HÁLSKLÚTAR kr. 35,00—50,00. BLÚSSUR kr. 195,00. PEYSUR kr. 195,00—295,00. Síðustu forvöð að gera góð kaup. Glugginn Laugaveg 30 Nauðungaruppboð l sem auglýst var í 68., 71. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á hluta í Bergþórugötu 29, hér í borg, þá þingl. eign Áka Jakobssonar, en nú þingl. eign Ólafs Ásgeirs- sonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. og Jóhanns Ragnarssonar hdl. og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. febrúar 1964, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Beykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 131. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á hluta í húseigninni nr. 31 við Skafta- hlíð, hér í borg, þingl. eign Guðbjargar Guðmundsdótt- ur, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl., Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Steins Jóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 14. febrúar 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. mmm\ ~ Rjómabollur Súkkulaðibollur Púnsbollur Berlínarbollur Krembollur Rúsínubollur Sendum heim minnzt 25 bollur LEIK ódýrasta bílaleigan i Reykjavik ÞER BÍLALEIGAN ALUR Brautarholti 22. Sími 16676. páshaferA ohhar er daga aefin- tyraferA til is- raetr istanbul og rómaborgar. iönd og leiótr s. 20800 Tæknifræðingur Eitt af eldri innflutningsfyrirtækjum landsins óskar að ráða tæknifræðing með vélfræðiþekkmgu og góða kunnáttu í ensku. Staðgóð undirstöðumenntun í efnafræði einnig mjög æskileg. Umsóknir, merktar: „Tæknifræðingur— 9105“ send ist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 11. þ.m. Aukið þægindin AUKIÐ þÆGINDIN Setjið sjálfvirka hitastilla á ofna yðar. Hitastillirinn eykur á þægindi yðar — opnar og lokar sjálfvirkt fyrir hitaaðstreymið og sér um að ofninn fái aðeins það hitamagn, sem nauðsynlegt er til að herbergið haldi því hitastigi, sem þér óskið. Skiptið á venjulegum ofnlokum og sjálfvirkum DANFOSS ofnhitastillum. Ofnhitastillana má setja við flestar gerðir af mið- stöðvarkerfum og hitavcitukerfum, bæði í einbý- lishúsum og fjölbýlishúsum. = HÉÐINN = Vélaverzlun Seljavegi 2 simi 2 42 60 HEILSURÆKTARKERFIÐ „Verið ung“ gerir vöxtinn fallegan, stæltan og brjóstin stinn. Með því að æfa kerfið \’«rðið þér grennri fegurri og hraustari. Kerfið þarfnast engra áhalda. Æfinga tími 5 mínútur á dag. „Verið ung“ ásamt skýringarmyndum kostar aðeins 40 kr. Biðjið um kerfið strax í dag, það verður sent um hæl. Utanáskrift okkar er: — VERIÐ IIMG Postnofi: 1U5, Rvík. Ég undirrituð óska eftir að mér verði sent eitt eintak af Verið ung og sendi hér með gjaldið kr. 40.00 (vinsam- lega sendið gjaldið í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: ............................. Heimili:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.