Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 3
r Sunnudagur 9. febr. 1964 MORCUNBLAÐItí 3 % Sr. Eiríkur J. Eiríksson: Son guðs ertu með sanni Hérna eru nokkrir íslpnzku krakkanna, sem fóru til arsdvalar i Kandarikjunum a vegum International Christian Youth Exchange og íslenzku þjóðkirkjunnar. — A mýndinni eru, frá vinstri' Geir Gunnarsson, Itögnvaldur Árelíusson, ETinar Sigurbjörnsson, Guðrún Haraldsdott- ir, Auður Pétursdóttir, séra William A. Perkins, Stefanía Guðmundsdóttir, Agústa Haralds- dóttir, Sigrún Aaðalsteinsdóttir, Sveinbjöm Jónsson og Baldur Valgeirsson. KAUSAR Á VEGUM Internatinal Chris tian Youth Exchange og ís- lenzku Þjóðkirkjunnar hafa nokkrir tugir íslenzkra ung- það báru mig allir á höndum sér. Það var mikið pg fjörugt félagslíf í skólanum, nei„ ég fór eiginlega ekkert út með ið í húsinu þar. sem ég var. Bæði börn hjónanna voru gift og farin að heiman og hund urinn dauður . . . Þetta var indælisfólk og afskaplega gott við mig. Oakdale er alveg und ir Klettafjöllunum og þau héldu að mér hlyti að þykja það mikill munur að hafa fjöllin. En maður sér ekki fjöllin vestra fyrir trjánum. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt fyrst með allan þennan gróður og þessa fal- legu liti, en svo fékk ég leið á þessu . . . það voru alltaf tré, tré og aftur tré, hvert sem litið var. En það var dásamlegt í Yosemite Park, bróðir minn var í Tulsa og við fengum það í jólagjöf að hittast þarna og fara í þjóð- garðinn. Við fórum eins hátt og við gátum — þau voru handviss um að ég hlyti að sakna þess óskaplega að hafa ekki snjó á jólunum og leit- uðu dauðaleit að einhverjum hvítum díl. — Loksins fund um við einn lítinn skafl og tókum mynd af mér' og hon- um . . . Dunda hlær. „Fyrsta skiptið sem ég átti að halda fyrirlestur var ég alveg dauðhrædd og titrandi á beinunum“, sagði Día, „en það fór fljótt af . . . ég hef haldið meira en fimmtíu Son guðs ertu með sanni. Sunnudagur í föstuinngang. Guðspjallið. Matt. 3, 13—17. Samband Jóbannestr skirara. og Jesú er nokkurt vandamál ýmsum fræðimö.nnum. Þeim þyk- ir ólíklegt, að Jesús hafi látið skirast af Jóhannesi án þess að gerast lærisveinn hans, og telja þeir ýmislegt í guðspjöllunum benda til þess, að svo hafi verið um hríð, en síðar orðið skiinaður þeirra. Fjarri fer því, að um slíkt verði dæmt hér, enda táknar skírn Jóhannesar aðeins aðdrag- anda aðalatriðis guðspjallsins. En það felst í þessum orðum: „Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á“. Er hér um að ræða tvö megin- hugtök guðspjallanna og krist- innar trúar: Guðssoninn og Messías. Margir telja,- að við skírnina vakni Jesús til fullrar vitundar um hlutverk sitt og eðli. Gyðingar hafa alltaf verið mik ii söguþjóð. Sagnrit eru einn höfuðþáttur Gamla Testamentis- ins. í allri sögu Gyðinga er sterk- ur þáttur: Guð er að verki í rás viðburðanna og að baki henni. Guð segir við Abraham: „Og niðjar þínir skulu eignast borgar hlið óvina sinna- Og af þínu af- kvœmi skulu allar þjóðir á jörð- inni blessun hljóta". Er Jósúa, arftaki Móse, lítur yfir farinn veg og er að kveðja þjóð sina, finnst honum, að fyrir- heitin hafi verið uppfyllt í þakk- arverðum mæli. En fyrirheitið, sem Abraham hlaut, er tvíþætt, og aðeins ann- ar liður þess hefur komið fram. Fannst mörgum, að seinni liður- inn rættist um daga Davíðs Séra William A. Perkins, formaður samtakanna International Christian Youth Exchange og séra Ólafur Skúlason, sem haft hefur mestan veg og vanda af vali skiptinemenda hér á ís- Iandi, líta ánægðir yfir farinn veg. menna farið til ársdvalar vest ur til Bandaríkjanna. Síðan hafa þau komið saman öðru hvoru, flest þeirra og nú á föstudaginn hittust þau í kjall ara Laugarneskirkju í tilefni heimsóknar séra Williams A. Perkins, formanns Internat- ional Christian Youth Ex- change, sem er hér á eins- konar „yfirreið“. Séra William A. Perkins kvað samtökin International Christian Youth Exchange hafa verið stofnuð 1949 og þá skipzt á nemendum milli Bandaríkjanna og Þýzkalands. En árið 1957 hefðu samtökin aukið mjög starfsemi sína og væri nú svo komið, að 83 bandarískir nemendur væru í vetur erlendis á vegum :am takanna, flestir í Evrópu. í Bandaríkjunum væru í vet- ur krakkar frá 15 löndum. Úr íslenzkri þýðingu á nafni sam takanna fæst hin kynduga skammstöfun K. A. U. S. A. og Kausa kalla krakkarnir sig svona sín í milli. Þrjú Kausanna sögðu okkur svo undan og ofan af dvöl sinni vestra. Sigrún Aðalsteinsdóttir, kölluð Día, fór til Wichita, Kansas og átti þar heima hjá „ágætis fólki“, sem taldi sig afkomendur Nelsons sjóliðs- foringja og Indíána í hina ætt ina. „Eg var þarna í High School með um 3 þúsund nemendum (það eru 270 þúsund íbúar í Wichita). — Jú, það var ægi lega gaman, ég var eini skipti nemandinn í skólanum svo bandarískum strákum", ISig- rún hlær — „bara útlending- um. Það var mikið af Norður landabúum þarna og svo Persum, Indverjum og Grikkj um. Grikkirnir voru skemmti legastir, þeir voru alltaf pott urinn og pannan í öllu fjör- inu . . . Við vorum þarna frá 25 löndum . . . nú og svo héldum við mót og smíðuðum húskofa fyrir hvert land, strá kofa, snjóhús og allt þar á milli, þetta var í leikfimis- sal skólans, og svo vorum við þarna hvert í sínum kofadyr- um og veittum upplýsingar um lönd okkar og auðvitað höfðum við tínt til allt sem í varð háð tu skreytingar og landkyn við kofana okkar . . var stórkost legt og aiv ægilega gam- an . . . Baldur Valgeirsson var í Wakeman, Ohio, og lét mjög vel af dvöl sinni vestra. — „Eg var hjá ágætis fjölskyldu þarna í Wakeman", sagði Baldur. „Þar voru 3 krakkar, 14, 16 og 18 ára, elzta stelpan, Helen, sem var með mér i skóla er nú komin hingað og er í Gagnfræðaskóla Austur- bæjar, 4. bekk. Guðrún Haraldsdóttir, köll úð Dunda, bjó í paradís ís- lendinga vestanhafs, Kaliforn íu, 100 mílur austan San Francisco, í smáborg sem heit ir Oakdale. „í Oakdale voru svona 5 þúsund íbúar en skól ann sóttu krakkar úr sveit- inni í kring svó þar voru um 1400 nemendur", sagði Guð- rún-Dunda. „Eg var eina barn í Laugarneskirkju þennan tíma sem ég var vestra“. — „Og ég hélt að jafnaði tvo á viku frá áramót- um og fram í maí“, segir Dunda . . . „Þegar unglingar eru valdir til svona utanferða“, sagði Ó1 afur Skúlason, „förum við að allega eftir einkunnum þeirra í skóla og meðmælum þeirra sem þau þekkja vel. Eins tök um við tillit til félagsþroska þeirra og þess hvort þau geti talizt góðir fulltrúar lands síns og kirkjudeildar og loks kemur líka til álita hyort lík legt sé að þau haldi áfram að starfa að þessum málum eftir heimkomuna. Þetta er þriðja árið, sem við sendum unglinga utan, þau 20 talsins sem úti eru á vegum Þjóðkirkjunnar og International Christian Youth Exchange", sagði Ólafur, „og 4 bandarískir unglingar eru hér ú íslandi í vetur. Reynsla okkar af þessum nemendaskiptum hefur venð mjög góð það sem af er og við vonum að svo megi verða framvegis", sagði séra Ólafur Skúlason að lokum. Hérna er fótboltahetjan frá Ohio, Baldur Valgeirsson, kallaður „Bandit“ og honum til hægri handar Guðrún Haraidsdóttir, sem fór til Hollywood í páskafriinu og finnst San Francisco „alveg dýrleg“. Vinstra megin við Baldur stendur Sigrún Að- alsteinsdóttir, sem var í Wichita, Kansas og lærði þar spænsku „af þvi framburð urinn er svo auðlærður fyrir ís- lending“. konungs og, er ætt hans var við völd öldum saman. Jerúsalem virtist vera hið örugga Guðs vígi. En er blómi hennar er mikill, kemur spá- maður fram með heitið Betle- hem, og annar spámaður sér ættarmeið konungdóms þjóðar- innar orðinn að stúf, sem stofn- inn er að mestu höggvinn af- Ógæfa dynur yfir. En spá- mennirnir boða bjartan dag eftir óveðursnótt. Réttast sé að horfa fram á veginn, á samtiðina beri að líta I ljósi fyrirheitanna. Vonir um framtíðarblessun gagn taka þjóðina. Raunar hefur enn ekki rætzt seinni hluti fyrirheits Abrahams, að dómi Gyðinga. Kemur hér til grundvallarágreinings með kristnum mönnum og Gyðingum. Við teljum, að i guðspjalli dags- ins sé með yfirlýsingu Guðs ríkið langþráða, hins mikla fyrirheits, sett á stofn: „ Þessi er minn elskaði sonur ..............“. Og Jesús gefur einnig yfir- lýsingu, játningu á ntáli trúar- innar, undir lok ævinnar frammi fyrir ákærendum sínum og með öllu lífi sínu, kenningu sinni og starfi, dauða sinum, upprisu og blessunaráhrifum kynslóðunum til handa. Það er einnig mitt mál og þitt, að fyrirheitin rætist. Yfir- lýsingar Guðs og sonar haixs nægja ekki til þess. „Þá muntu, sál mín, svara, «4 Fyrirheitin rætast fyrst til fullnustu við þitt svar og mitt, í hjörtum okkar, í við'leitni okk- ar til játningar, í orði og verki, í anda og sannleika. Frásaga er um afturhvarf rit- höfundarins Ronalds Fangens. Hann hlustaði og horfði á það, sem fram fór á samkomu einni. Ekki lagði hann mikið upp úr samkomu þessari, reykti í sí- fellu og var vel birgur af vín- föngum- En þaðan fór hann breyttur maður. Síðar sagði hann: „Þegar ég var barn, trúði ég á Jesúm Krist. Þeirri trú glataði ég aldrei al- gjörlega, en hún var án öryggis og ákveðni. Ekki get ég sagt, hvernig ég öðlaðist hana. Ýms- ar leiðir koma til greina. Um fram allt: Biðjið um aukna trú- Bænheyrsla er örugg. Trúin er Guðs gjöf.“ Menn segjast virða Krist, en kenning hans um alsælu guðs- ríkisins sé þeim ógeðfelld. Þar gæta menn Þess ekki, að sæll er sá í kenningu Jesú, sem virkur er, á einmitt í vök að verjast. Arne Garborg bendir á, að Alexander Kielland sé frekar vinsamlegur í garð Haugesinna í „Worse skipstjóra“. Kielland telji það bezta fólk þegar síld veiðist og það hafi nóg að gera, en hins vegar sé verri sagan, þegar ekki gefi á sjó og Hauge- menn sitji aðgerðalausir og gráti syndir sínar, óvirkir. Þannig sé Kielland þrátt fyrir allt sann- gjarn stundum gagnvart fólki, sem ástundar að iðja og biðja- Haugesinni gekk eitt sinn fram hjá dómkirkju borgar. Hann. var málfræðiprófessor: „Hér kenni ég nokkrum börn- um hvern sunnudagsmorgun.“ Sú var hans játning og yfir- lýsing, að guðsríkið væxi komið og fyrirheitin hefðu rætzt- Jóhannes skírir Jesúm. Verður líf hans og dauði ekki eins kon- ar skírn Jesú Krists, eldskírn? Skírnin er nefnd bæn um góða samvizku. Guðsríki er vald hins hreina vilja og góða. Velþóknun Guðs er í því fólgin, að við sækjum fram tii náðarinnar, er Guðs sonur greiddi okkur hraut til með lífi og dauða, að einnig við mættum verða Guðs börn- Arnen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.