Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 25
f Sunnudagur 9. febr. 1964 MORGUNBLADIÐ) 25 ALMANÖK MEÐ LITPRENTUÐUM MÁLVERKUM EFTIR m.a.: MONET, MUNCH, KLEE, KANDINSKY, NOLDE OG PISSARRO. Juni ■ June'- Juin •Junio 'n~r tese sues. nzz? nsss Tzf sns teee ’ssxí tz? •cís' ss. -.tst' ‘ssa sa ixa cas uaa is ~s -íks 'ís » «s 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Bókaverzlun SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Sími 13135 — Austurstræti 18. .BLAÐBURÐAFOLK ÓSKAST t l»essí blaðahvcrfi vantar Morgunblaðið nú þegar unyíinga, röska krakka eða eldra fólk, til þess að bera blaðið tii kaupcnda þcss. Bergstaðastrœti Flókagata Lindargata Gjörið svo vel að tala við afgreiðslu blaðsins eða skrifstofu. SIMI 22480 Vékkólla Vanur maður óskast á vélskóflu. Upplýsingar í síma 17184 og 16053. SBUtvarpiö Sunnudagur 9. febrúar. 8:30 Létt morgunlög. 8:55 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morgunhugleiðing um músik: Leifur Þórarinsson kynnir strengjakvartetta Ludwigs van Beethovens. 9:40 Morguntónleikar: a) Strengjakvatett í a-moll op. 132 eftir Beethoven (Ama- deus-kvartettinn leikur). b) E>on-kósakkakórinn syngur andleg lög; Serge Jaroff stj. Trompetkonsert í D_dúr eftlr Leopold Mozart (Adolf Sch- erbaum og kammerhljóm- sveit útvarpsins í Saar leika; Karl Ristenpart stj.). 11:00 Messa í Kópavogskirkju (Prest- ur: Séra Gunnar Árnason. Org- anleikari: Guðmundur Matthías son). ......... 12:15 Hádegisútvarp. 13:15 Hverasvæði og eldfjöll; V. er- indi: Brennisteinssvæðið í Suð- ur-Þingeyjarsýslu (Ólafur Jóns- son fyrrverandi tilraunastjóri á Akureyri). 14:00 Miðdegistónleikar: a) Grethe Krogh Christensen frá Árósum leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík. 1: ,,Suite d-u deuxiéme ton“ eftir Clérambault. „Dieu parmi nous“ eftir Mess iaen. b) Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Franz Liszt. Píanóleikari: Jörg Demus. c) Píanókosert nr. 17 1 G-dúr (K453) eftir Mozart (Einleik- ari er Géza Anda, sem stjórn ar jafnframt Mozarteum. hljómsveitinni í Salzburg). 15:30 Kaffitíminn: — (16:00 Veðurfr.) a) Óskar Cortes og félagar hans leika. b) Hal Mooney og hljómsveit hans leika. 16:15 Endurtekið efni: a) Helgi Hjörvar rithöfundur flytur erindi sitt „Hlóðahella Hallveigar'* með athugasemd um og viðauka (Meginerind- inu útv. í ágúst s.l.). b) Magnús Jónsson óperusöngv- ari syngur fimm íslenzk lög, við undirleik Ólafs Vignis A1 bertssonar (Áður útv. síðasta nýársdag). 17:30 Barnatími (Anna Snorradóttir): a) „Siggi Sæ“, frásögn eftir Örn Snorrason (Árni Tryggva son leikari flytur). b) Ljóð og lag litlu barnanna: Bessi Bjarnason leikari kynn- ir nýtt lag við nýjar vísur, „Dýramál" eftir Hjört Hjálm- arsson, við lag Gísla Kristjáns sonar. c) „Listaskáldið góða“: Önnur kynning á verkum Jónasar Hallgrímssonar; Aðalgeir Kristjánsson cand. mag. talar um skáldið, og Lárus Páls- son leikart les. d) Framhaldssagan: „Kofi Tóm_ asar frænda“ eftir Harriet Beecher Stowe; 3. lestur. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 „Ó leyf mér þig að leiða'* Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 „í>að bar við í Búdapest**, lög úr ýmsum óperettum eftir Kál- mán (Gretl Shörg, Káthe Möll- er, Peter Anders o.fl. syngja með kór og hljómsveit undir stjórn Franz Marszaleks). 20:15 í erlendri stórborg: Monte Car- lo (Guðni Þórðarson). 20:40 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníuhljómsveit Íslands leik- ur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. a) Hátíðarmars eftir Árna Björnsson. b) Lagasyrpa eftir Árna Thor- steinsson, tekin saman og færð í hijómsveitarundirbún- ing af Jóni Þórarinssyni. 21:00 ,Hver talar?“, þáttur undir stjórn Sveins Ásgeirssonar hagfræð- ings. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22:30 Dansiög (valin af Heiðari Ast- valdssyni danskennara). 23:15 Lýst handknattleikskeppni rnilli Fram og FH (Sigurður Sigurðs- son). 23:30 Dagsskrárlok. Mánudagur 10. febrúar. 7:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Búnaðarþáttur: Guðbrandur Hlíð ar, dýralæknir talar um júgur- bólgu í kúm. 13:30 „Við vinnuna'*: Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum“: Ása Jónsdóttir endar söguna „Leynd armálið** eftir Stefan Zweig, í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (11). 15:00 Síðdegisútvarp. 17:05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk (Þorsteinn Helgason). 18:00 Úr myndabok náttúrunnar: Skor dýrin og blómin (Ingimar Óskar arsson náttúrufræðingur). Alþýðuhúsið Hnfnnrfirði DANSLEIKUR frá kl. 9 — 1. TÓNAR og GARÐAR leika. Mætum öll. Nuddkonn óskust Nudd- og gufubaðstofan SAUNA Hátúni 8 — Sími 24077 — 23246. SVDK Hraunprýði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 11. febrúar kl. 8,30. DAGSKRÁ: Fundarstörf. Kvikmyndasýning o. fl. Konur fjölmennið. Stjórnin. r Atthagafélag Arneshreppsbúa Reykjavík, heldur sína árlegu skemmtun í Breið- firðingabúð uppi, föstudaginn 14. febrúar kl. 9.00 e.h. — Skemmtiatriði verða hinir þjóðlegu dansar hreppsbúa o. fL Stjórnin. Bandaríski Dorian Kvintettinn Tónleikar Hótel Sögu (Súlnasal) næstkomandi mánudagskvöld kl. 21. — Viðfangsefni m.a. eftir: Elliott Carter — Ingolf Dahl — Bo Nilsson Gunther Chuller — Villa Lobos Blaðaummæli: NEW YORK . . . afburða hljóðfæraleikarar og fylgjast vel með tímanum. LONDON ... Óvenjulega hæfileikaríkur amerísk- ur blásarakvintett... gallalaust sam spil og djarft efnisval. VARSJA . . . Leikur þeirra vakti hrifningu og öf- und, því að slíkan samleik höfum við vart heyrt áður í Póllandi . . HAMBORG ... Töfrandi og vissulega sjaldgæf viðkynning í heimi kammer- tónlistar. Hvað segið þér eftir leik Dorian Kvintettsins? Aðgöngumiðar í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur, Vesturveri og Mokka-kaffi við Skólavörðu- stíg. — Aðeins þetta eina sinn. 18:20 VeSurfregnlr. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (Séra Gunnar Árnason). 20:20 Lítil orgelmessa í B-dúr „Missa brevis Sancti Joannis de Deo“ eftir Haydn (Ursula Buckel, dómkórinn og drengjakórinn í Regensburg syngja með sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Bæjaralandi. Einleikari á org- el: Franz Lehrndorfer. Stjórn- andi: Theobald Schrems). 20:40 Spurningakeppni skólanemenda (6): Hagaskólinn og Tónlistar. skólinn í Reykjavík keppa öðru sinni. Stiórnendur: Ámi Böðvars son og Margrét Indriðadóttir. 21:30 Útvarpssagan: „Brekkukotsann- áll“ eftir Halldór Kiljan Lax- ness; (Höfundur les). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lesið úr Passísálmunum (13). 22:20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 22:25 Hljómplötusafnið (Gutuiar Guð- mundsson). 23:15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.