Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 28
1 tvOfalt j EtNANGRUNARGLER 20ára reynsla herlendis; fc3s»i3iiiaiiöíiJíiðsi»imíisiiia| 33. tbl. — Sunnudagur 9. febrúar 1964 Sjónvarpsnefndin gerir áætlanir um dagskrá og sjónvarpsstöö SJÓN'VARPSNEFNDIN, sem menntamálaráðherra skipaði, sit- ur nú daglega á fundum, en í henni eiga sæti útvarpsráðs- menn og útvarpsstjóri. Er verið að gera áætlandir um taeknileg atriði, dagskrárefni og stöðvar og gera kostnaðaráætlanir um dagskrárefni og rekstur stöðvar- innar sjálfrar. Varðandi dag- skrárefni er bæði rætt um svo- ikölluð „niðursoðin prógrömm" eða aðfengig efni á spólurn og Floðið í Héraðs- vötnum sjatnað Sauðarkróki, 8. feb. FLÓÐIÐ í Héraðsvötnum er nú sjatnað og renna þau eðlilega í farvegi sínum. Vegurinn í Blönduhlíðinni, sem lá undir vatni, er því orðinn auður og fært um hann bílum. Ég talaði við bónda þarna frammi í Blöndu hlíðinni og taldi hann ekki að skemimdir hefðu orðið á veg- inum í þessum vatnavöxtum. — Jón gert ráð fyrir að hér verði út- búið innlent efni. — í>að er verið að velta þessu ^ fyrir sér fram og aftur, sagði j útvarpsstjóri, er blaðið spurði hann um þetta í gær. Hann kvaðst litlar upplýsingar geta gefið. í þessum umræðum hefur mikið verið byggt á áaetlun, sem gerð var í samráði við Georg Hansen, yfirverkfræðing við Europian Broadcasting Union, en nefndin hefur haft samband við hann um þetta mál. Útvarpstjóri sagði að nefndin hefði unnið talsvert að öflun upplýsinga um verðlag í sam- band við gerð dagskrárefnis og liti heldur vel út hvað það snerti. Lóan í Vestmanna- eyjaflug á vegum FÍ Notar Elizabeth Ferrars nyju FLUGFÉLAG íslands er nú að semja við Bjöm Pálsson, flug- mann um að hann fljúgi á veg- um félagsins til Vestmannaeyja, eftir að tekin verður í notkun ný flugbraut á flugvellinum í Vestmannaeyjum, en hún er of stutt til að Douglas-flugvélin, sem þarf 1100 m. braut, geti lent þar. Er ætlunin að nota Douglas- vélina þegar lent er á gömlu SA-NV brautinni, en þegar vind ur er þannig að ekiki verður hægt að fara á henni, þá sendir Björn Lóuna, sem getur lent á mjög stuttum brautum, Og lendi hún á hinni nýju N-S braut, sem verður 600 m. löng. Allt Vestmannaeyjaflugið er samt áfram í höndum Flugfélagsins. Lóan gæti tekið 15 manns í hverja ferð til Vestmannaeyja. Of lítil verkefni hafa að undan- förnu verið fyrir hana, því lítil hreyfing er á flugfarþegum tii Vesturlandsins. Flugig til Vest- stuttu brautina Tvær framhalds- sögur hefjast í dag TVÆR framhaldssögur hefjast samtímis hér í blaðinu i dag. Höfundur hinnar fyrri er Eliza- beth Ferrars, fædd í Indlandi, árið 1907, en hefur alið mestan aldur sinn í Englandi og stund- aði fyrst, lengi vel, blaða- mennsku, en árið 1940 kom út fyrsta skáldsaga hennar, og síð an hafa allmargar bætzt við. Elizabeth Ferrars á nú heima í Leeds, þar sem maður hennar er fyrirlesari við háskólann. Alan Moorehead er Ástralíu- maður að uppruna, en fluttist til Englands árið 1937. Gat sér fyrst orðstír, sem blaðamaður fyrir Daily Express, í heimsstyrj öldinni síðari, og starfaði þá mest í Austurlöndum, nær og fjær, Túnis, Sikiley, Ítalíu og Norðvestur-Evrópu. Síðar hefur hann gerzt mikilvirkur rithöl- undur, og hefur m.a. ein bók hans, Hvíta Níl, komið út hjá Al- menna Bókafélaginu, ekki alis fyrir löngu. Bók hans um Bylt- inguna í Rússlandi, sem nú verð- ur hér birt, er heimsfræg, enda sérlega aðgengileg lýsing á bylt ingunni, en þó einkum á aðdrag- anda hennar, og kemur þar margt fram, sem hingað til hefur verið almenningi hulið. Bókin hefst á formála höfundar, þar sem nánari grein er gerð fyrir tilorðingu hennar, og verður það því ekki endurtekið hér. Alan Moorehead mannaeyja er stutt og gæti fyllt upp í notkunartíma hennar. Gull Islands í hópi 50 beztu f ranskra bóka Bókln og kvikmyndln vekja athygli Frakklandi i ÍSLANDSBÓK Samivels, er , 6000 bókum, úrvalsflokk 50 bóka. hann nefnir „Gull íslands" hef- ur verið kjörin ein af 50 beztu bókum sem út komu í Frakk- landi á árinu 1963. Það er nefnd sem ber nafni Le Comité du Livre et des Arts Classiques í Frakklandi, sem hefur valið úr Akraborgin komin á flot AKRABORG er aftur komin flot. Hún fór úr slipp í gærmorg- un, þar sem viðgerð á henni hefur farið fram eftir árekstur inn í Reykjavíkurhöfn á Þor- láksmessu. Nú að viðgerðinni lokinni, þarf að ræsta skipið hátt og lágt og verður það gert í dag og á morgun og væntan- lega verður hægt að hefja ferðir á þriðjudag. Verða Borgfirðing- ar vafalaust harla glaðir að fá aftur skipið sitt, því sjóleiðin frá Reykjavík til Akraness tek- ur ekki nema klukkutíma og til Borgarness 2%, en að undan- förnu hafa menn orðið að aka fyrir Hvalfjörð, til að komast á milli þessara staða. Bókinni hefur verið mjög vel tekið í Frakklandi. Á tveimur dögum hafði franska útvarpið og sjónvarpið 3 viðtöl við Sami- vel um ísland, bók hans Oig kviik mynd. Þá ræddu 12 fréttaritarar Parísarblaðanna við hann í hádegisvarðarboði, sem sendi- herra íslands hélt honum, og hafa borizt fregnir um að blaðið Art sé með langa grein um þetta í undirbúningi. Kviikmyndin sem Samivel gerði og ber sama nafn þykir einnig mjög vel gerð. Hún var iÞAÐ fellur mikið til af járni,< Jsem sent er til sölu e; * idisj /í fyrradag var Sindri að hlaðai tskip brotajárni, og smellti ljós^ ímyndari þá þessari mynd. 34 skip með 27000 tu. ALLS fengu 34 skip 26.900 tunnur síldar að-faranótt laugar- dags og veiddist hún á svipuð- um slóðum og áður. Fremur slæmt veður var, en fór batn. andi er á leið. Aflaihæstu skipin voru Faxl og Oddgeir með 1700 tunnur hvort, Kristbjörg var með 350 tunnur, Halkion 700, Marz 700, Grótta 1100, Bergvík 1100, Engey 600, Hannes Hafstein 1300, Árni Geir 700, Halldór Jónsson 800, Helgi Flóventsson 1000, Rifsne3 1000, Víðir Su 600, Arnfirðing- ur 1000, Vigri 1000, Lómur 1000, Hafþór 600, Guðmundur Þórðar- son 650, Snæfell 1000, Helga 1000, Ásbjörn 1400, Sigurður Bjarna- son 800, Ögri 400, Margrét 400, a 1 frumsýnd í L‘-Opera de Reims 1 Pétur Sigurðsson 600, Hamravík fyrir meira en 1000 gesti. Meðal 900, Ólafur Magnússon 1250, þeirra voru tveir íslenzkir sendi- ráðsstarfsmenn. Árni 1400. Magnússon 750, Hafrún Síldarfarmar að fara til Póllands, DSA, A- Þýzkalands og ísrael Þjófnaður í Eyjum FIMMTÁN ára unglingur frá Reykjavik stal sl. fimmtudag fötum, rafmagnsrakvél og nokk- ur hundruð krónum í pemngum frá manni, sem býr í verbúð í Vestmanmaeyjum. Ætlaði hann að drífa sig með Herjólfi um kvöldið til Reykjavíkur, en lög- reglan handtók hann á bryggj- ÞESSA dagana er verið að senda út nokkurt magn af síld, eins og venja er á þessum árstíma. Síld- Skdkþing ReyLjavíkur SKÁKÞING Reykjavíkur hefst í dag, sunnudag, í Þingholts- stræti 27 k.L 14.00. verða tefldar 9 umferðir eftir Monradkerfi. Hver keppandi fær lVz klst. fyrir fyrstu 36 leikina og síðan hálftíma til að ljúka við skák- ina. Meðal þóttaikenda er Færey- ingunnn Oii Djunnuus, sem hef- ur verið boðið til mótsins. Inn- ritun verður á stað-num kl 1-1.30. I arvertíðin hefur verið óhemju léleg og er ekki búið að salta helming upp í samninga. Einnig gengur erfiðlega að fá hæfa sild til söltunar. Þó eru nú að fara nokkrir farmar af þeirri síld sem fengizit hefur. Hvitanesið var í gær að lesta síld i Reykjavík-urhöfn. Það tók 12-13 þús. tunnur af venjulegri j Suðurlandssíld, sem á að fara i til Póllands. Katla er nýfarin með síldarfram, bæði venju- lega saltsíld og flök, til Banda- ríkjanna. Þá er í Reykjavíkur- höfn þýzka skipið Irene Friis, sem mun fara til Austur-Þýzka- lands með fullfermi af síld, u-m 5000 tunnur. Loks er að koma skip sem tekur lítið magn aj saltsil-d til Israel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.