Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 20
20 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 87. og 89. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á húseigninni nr. 47 við Freyjugötu, hér í borg, þingl. eign Oddrúnar Þorkelsdóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. febrúar 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembœttið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 131. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á hluta í húseigninni nr. 8 við Hátún, hér í borg, þingl. eign Jóns Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Páls S. Pálssonar hrl., Árna Guðjónssonar hrl., Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Bergs Bjarna- sonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. febrúar 1964, kl. 2'/2 síðdegis. Borgarfógctaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 131. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á hluta í húseigninni nr. 57 við Nesveg, hér í borg, áður Melbæ við Kaplaskjólsveg, þingl. eign Sveins Jósefssonar, fer fram eftir kröfu Vagns E. Jóns- sonar hrl. og Einars Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1964, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 131. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á húseigninni nr. 110 við Langagerði, hér í borg, þingl. eign Hjartar G. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavikur og nágrennis á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1964, kl. 2y2 síð- degis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 139., 140. og 141. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1963 á neðri hæð húseignarinnar nr. 5 við Smáragrund á Sauðárkróki, þinglesin eign Ragnars Guð- mundssonar fer fram að kröfu Þorvaids Lúðvíkssonar hrl. á eigninni sjálfri, miðvikud. 12. febr. 1964 kl. 3 e.h. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 60. tbl. Lögbirtingabl. 1963 á hluta í húseigninni nr. 21 við Karfavog, hér í borg, talin eign Kristjönu Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Jónssonar hdl. og Boga Ingimarssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. M O ^CUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. febr. 1964 FRÁ VOGUE ÖTSÖLUNNI Nýjar vörur á morgun meðal annars Úrval af margskonar efnisbútum. — Mjög liagkvæm kaup. Ullarefni í pils, 63 krónlir í pilsið. Belti frá 10 krónum. Kjólaefni, 27 krónur metrinn. Hamrað nylonefni í sloppa. 30 krónur metrinn. Vetrarbomull í kjóla. 76 krónur metrinn. Margt fleira. Útsalan stendur aðeins nokkra daga ennþá. ÚTSALAN LAUGAVEG 11 Gardisette Nýkomin Gardisette gluggatjaldaefni í mörgum litum. Gardisette storisefni með blýkanti að neðan í mörgum breiddum. Gardínubúðin Laugavegi 28. ÚTSALAN T0LED0 UTSALAN Drengjaskyrtur kr. 100,00 — Barnaúlpur frá kr. 200,00 — Drengjablússur frá kr. 125,00. Dömusíðbuxur kr. 175,00 — Ilerrabuxur frá kr. 200,00 — Drengja- og telpnabuxur frá kr. 150,00. og margt fleira. — Komið og gerið góð kaup. TOLEDQ FISCHERSUll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.