Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.02.1964, Blaðsíða 27
Sunnudagur 9. febr. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 27 Caravelle og glæsilegar dömur Renault-verksmiðjurnar standa á bökkum Signu. FYRIR skömmu hitti fréttamað- ur Mbl. forstjóra Columibus hf að máli. Forstjórinn, Reinhard Lár- usson, sagði fyrirtaekið flytja inn fcifreiðar frá frönsku Renault- verksmiðjunum, en þær eru með elztu bifreiðasmiðjum í heimi og voru stofnaðar árið 1&98. Reinhard kynnti fyrir frétta- manni fransikan mann, Jacques Soucihet, yfirmann viðgerðar- og varahlutaþjónustu Renault. M. Souchet hefur komið áður til íslands til að fylgjast með varahlutabirgðum og þjónustu fyrirtækisins, og hann kvað sér mikla ánægju af því að geta sagt frá því, að umiboðið hér væri mjög vel birgt af vara- hlutum og þjónusta við kaup- endur ágæt. M. Souohet sagðist hafa ekið á Renault Dauphine norður í land, en þar hefði hann heim- ' ■ > 4 jfc , • IÞROTTAFRETTIR MORGUAIRLABSIAIS Æsispennandi körfubolti sótt viðgerðarverkstæði Renault, bæði á Akureyri og Siglufirði, og gaf hann starfsmönnum þar leiðbeiningar. Reinhard sagðist líka hafa hér annan franskan mann, sem hann kallaði „vetrarmann". Væri það M. Gibon. Ætti hann að vera hér vetrar- langt til að tryggja það, að eig- endur Renaultbifreiðar ættu allt- af kost á fullkominni viðgerðar- þjónustu. M.Souchet sagði, að vetrar- maðurinn gjörþekkti R. Daup- hine, jafnvel innstu leyndardóma bifreiðarinnar. Hann hældi Dauphine á hvert reipi, en sagði þó, að Renault R4 'hentaði íslenzkum vegum betur. Caravelle væri ný tegund, glæsileg, og eins og sönnum Frakka sæmdi, taldi M. Souchet, að það væri vagn fyrir fagrar frúr og glæsilegar dömur. Nýung væri það, að R8 hefði diskahemla á öllum hjólum, sem Ihefðu reynzt mjög vel i hálku. Innsiglað vatnskerfi væri í Á FÖSTUDAGSKVÖL.D fór fram að Hálogalandi .eikur i bikar- keppni Reykjavíkurúrvals og úrvals Bandaríkjamanna á Kefla víkurflugvelli. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi og lauk með sigri íslenzka liðsins 56 gegn 53. Á undan fór fram keppni milli Verzló og gagn- fræðaskólaliðs af vellinum og unnu þeir fyrrnefndu með yfir- burðum 64—39. Fyrri leikurinn milli Verzlunar skólans og High School var jafn frameftir fyrri hálfleik, en úr því tók að síga sundur með liðunum. Gunnar Gunnarsson og Kristinn Stefánsson landsliðsmenn voru sem við var að búast beztu menn liðsins en einnig átti Björn Ás- mundsson góðan leik. High Scihool liðið var í heild veikara en það íslenzka, en þeir Ellison og Sarbird voru þeirra beztir og skoraði Ellison 18 stig. Leikurinn endaði svo með yfirburðasigri Verzlunarskólamanna 64 stig gegn 39. Síðari og aðalleikurinn hófst með því að Hólmsteinn skorar fyrstu körfuna. Allur hálfleikur- inn var hnífjafn og komst hvor- ugt liðið meir en sex stig yfir. Bæði liðin sýndu framúrskarandi leik, en það íslenzka hitti þó ekiki sem skyldi eða aðeins í 10 skotum af 33. Síðari hálfleikur var jafn spennandi og sá fyrri liðin skiptast á að skora og hark- an mikil á báða bóga. íslending- arnir vinna upp tvö sti-g sem skildu liðin í hálfleik (27—29) og komast fimm stigum yfir þeg- ar tvær mínútur eru eftir. Á þess um tveimur síðustu mónútum. skora þeir ekkert en Banda- ríkjamennirnir skora eina körfu og fengu alls fjögur víti og gátu þar með unnið leikinn en taug- amar brugðust og þeir brenndu öllum skotunum og Þorsteinn náði síðasta frákastinu þegar 12 sekúndur vom eftir og einlék þar til flautan glumdi. íslend- ingarnir höfðu unnið þriðja leik- inn í bikarkeppninni. Lið vallarmanna er mjög sterkt og áttu það í heild góðan eik. Beztur þeirra er Horvarth númer 12 mjög fljótur og snögg- ur og skoraði hann 22 stig. Þor- steinn fékk það erfiða verketfni að gæta hans og gekk það held- ur illa í fyrri hálfleik en í þeim síðari fékk hann meiri hjálp hjá félögum sínum og tókst að halda honum í átta stigum. Næstur Horvarth gengur Reohtarvik nx. 21 og Reid nr. 23. íslenzka liðið átti góðan dag en þar bar Þorsteinn þó greinilega unnu boögöng- una eftir hörkubaráttu atf. Skoraði sautján stig og tók 20 fráköst sem er afburða ár- angur. Einnig voru Birgir, Guð- mundur og Hólmsteinn góðir. Hinir fjölmörgu áhorfendur fögnuðu þessum sigri mjög og er ánægjulegt að áhugi manna fer vaxandi og má búast við góðum leikjum á næstunni. bílnum, sem tryggt væri að þyldi 40 stiga frost. Við kvöddum svo þessa ágætu Frakka, tókum í hönd Reinhards og fórum svo í okkar rykfrakka og ókum síðan beint niður á blað í R 8. íslandsmöt bridge i íslandsmótið í sveitakeppni hefst laugardaginn 21. marz og í tvímenningskeppni laugardag- inn 28. marz. Spilað verður í Klúbbnum við Borgartún. Þátt- tökutilkynningar þurfa að hafa borizt til framkvæmdastjóra sambandsins, Brands Brynjólfs- sonar, sími 17324, í síðasta lagi 20. febrúar. Bandaríkjamenn tóku silfur og brons en Stiegler sigraði í svigi SVtAR unnu sigur i einhverri mest spennandi boðgöngu á skið um er fram hefur farið á Olym- píuleikum. Boðgangan 4x10 km. var hörkuspennandi frá upphafi en varð á lokasp »_tti hádrama- tísk. Norðmaðurinn Grönningen hafði 19 sek. forskot fram yfir Finnann Mantyranta og Svíann Assar Rönnlund, en Rússinn Koltsjin fór fyrstur af stað með 7 sek. forskoti á Grönningen. Gröxuungen var fljótur að ná Rússanum en á eftir stormuðu Mantyranta og Rönnlund. Þeir náðu Grönningen og upphófst æðisleg barátta milli Mæntyranta og Könnlunds. Rönnlund tók rykk mikinn kilómeter frá marki og komst fram fyrir og með feikilegum endaspretti dró hann meter eftir meter fram úr Finn anum og tryggði Svíþjóð gullið. Finninn kom í mark 8 sekúnd- um á eftir og Rússinn sem aftur hafði sigrað Grönningen og kom í mark 5 sek. á eftir Mantyranta. En þrátt fyrir þetta harða loka stríð átti enginn þessara manna er gengu síðasta sprettinn beztan brautartíma. Hann átti Finninn Laurila á 3. spretti, sem hann gekk á 34.01,4. Annan bezta tím ann átti Rönnlund 34.03,6. Úrslit urðu: Svíþjóð 2.18.34,4. Finnland 2.18.42,4. Rússland 2.18.46,9. Noregur 2.19.12,9. J O S E F Stieglerí Austurríki, hreppti gullverðlaunin í svig- keppni karla á ÓL i Innsbruck í gær. Hann var hinn öruggi sigur- vegari í báðum svigbrautunum, sem farnar voru. I öðru sæti og þriðja urðu Bandaríkjamennirnir Billy Kidd og Jimmy Huega. — Komu afrek þeirra mjög á óvart, einkum þó Kidds, sem var ekki meðal fremstu í fyrri ferð, en fór þá síðari mjög vel. Schranz, Austurríki, var í 3. sæti eftir fyrri ferð en komst ekki á blað í þeirri síðari. Keppn in var afar hörð og jöfn, en hinn 25 ára gamli ljósmyndari Stiegl- er, sem alinn er upp í Ölpunum, sigraði með nokkrum yfirburð- um. Hann fékk bronsverðlaun í stórsvigi á dögunum. Þetta. er í fyrsta sinn sem Bandarikjamenn fá verðlaun alpagreinum á Ólympíuleikum Gleði landa þeirra var mikil. — Bandaríkjamenn — með stærsta þátttakendahópinn í Innsbruck, hafa ekki uppskorið fram að svigkeppninni nema 1 gullverð- laun, 1 silfurverðlaun og 2 brons- verðlaun. En tvenn verðlaun í gær lagfærðu skapið. Úrslitin: Josef Stiegler, Austurríki, 131.13 Billy Kidd, Bandaríkin, 131.27 J. Huega, Bandaríkin, 131.52 M. Arpin, Frakklandi, 132.91 Ludvig Leitner, Þýzkal., 132.94 A. Mathis, Sviss, 132.99 Óska eftir að kaupa 2/o herbergja íbúð í Austurbænum. — Útborgun eftir sam- komulagi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr- ir 15. þ.m., merkt: „Austurbrún — 9110“ Hjartkær móðir mín og tengdamóðir SIGURLAUG JAKOBSDÓTTIR andaðist 3. þ. m. — Útförin hefir farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu. Hulda og Viggo R. Jessen, barnabörn og aðrir ættingjar. F asteignasalan Óðinsgötu 4. — Simi 15605 Heimasímar 16120 og 36160. Til sölu Glæsileg 165 ferm. hæð i tví- býlishúsi, allt sér, við Vall- arbraut á Seltjarnamesi. Hæðin selst tilbúin undir tréverk. Góðar 2—5 herb. íbúðir í nýlegum sambýlishúsuim í Austurborginni. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4, simi 15605. ®!L'&MTcu keMuiexíi Ný sendi góðar, en ódýrar ' .1 Shampoo heim aperm anemt Allt fyrir hárið vepzlonin laugavegi 25 slmi 10925

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.