Morgunblaðið - 15.03.1964, Page 4

Morgunblaðið - 15.03.1964, Page 4
MORGUNBLADID Simnudagur 15. marz 1964 Húsnæði fyrir iðnað eða verzUmar- rekstur til leigu að Hofða- túni 2. Sögin hf Höfðatúni 2. — Sími 22184. Brúðuvöggrur Vöggur Bréfakörfur Körfugerffin Ingólfsstræti 16. Óskum eftir 3ja herbergja íbúð sem næst Landsspítalanum fyrir 14. maí. Þrennt fullorðið í | heimili. — Sími 18243. Ibúð TVö herbergi og eldlhús til I leigu í ofanjarðarkjallara. Fyrirframgreiðsla. Tilfboð sendist Mbl. fyrir 18. þ. merkt: „Til leigu — 9200“. í páskaferðina útprjónaðar dömu og herra I sportpeysur með sænskum og norskum munstrum. — Aðeins örfáar seldar næstu ] daga. — Sími 34570. Tvær Kvennaskólastúlkur óska 1 eftir 2ja herbergja íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma 20728. Takið eftir Vér bjóðum yður ódýr plastskilti, svo sem hurðar- nafnspjöld, húsnúmer, — firmaskilti, minningarplöt- uro.rn.fl. Plasthúðum pappír, sprautum flosfóðr- ingu. Skilti & plasthúðun sf Vatnsstíg 4, Rvík. Keflavík Til sölu svefnherbergislhús i gögn og barnarúm. Uppl. í ] síma 1816. Vélar til sölu Ýmsar skósmiðavélar og ] saumavélar til sölu í dag kl. 1.30—4 á Rauðarárst. 31. Grundig radíó-grammófónn með segulbandi og þrí-víddar- hljóðum til sölu. Uppl. í | síma 32706, sunnudag. Leig'jum út litlar rafknúnar steypu- hrærivélar (2 stærðir). Enn | fremur rafknúna grjót- og j múrhamra, með borum og fleygum, og mótor-vatns- dælur. Uppl. í síma 23480. Rauðamöl Seljum 1. flokks rauðamöl j á lægsta verði. — Vöru- bílstjórafél. Þróttur, — Sími 11471. GuS, vertu mér náSugur sakir elsku þinnar, afmá brot min sakir þinnar miklu miskunnsemi (Sálm. 51,3). í dag er sunnudagur 15. marz og er það 75. dagur ársins 1964. Eftir lifa 291 dagur. 5. sunnudagur í föstu. Boð- unardagur Maríu. Árdegisháflæði kl. 6. 14 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikuna 14./3.-21./3. Opið er einnig á sunnudag 15./3. í Austurbæjarapóteki. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Siml 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1964. 13—8. 14/3—16/3. Ólafur Ein- arsson (sunnud.) 17—8. 16/3—17/3. Eiríkur Björnsson. Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Kristján Jóhannesson, Mjóusundi 15, sími 50053. Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. Slysavarðstofan í lleilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. ■ GIMLI 59643167 —I FRE. ATKV. I.O.O.F. 1« = 145316854 = K.S. I.O.O.F. — Ob. 1 P. = 145317 8!4 s Fl. RAM - 18 - 3 - 20 - HS - MT - HT, O EDDA 59643177 — 1 Atkv. Fri. I.O.O.F. 9 = 1453151 = 0. OrS Ufslns svara 1 slma 1000«. Sunnudagaskólar Minnistexti: Eg vil stöðugt varð- veita lögmál þitt um aldur og ævL (SáJm. 119,44) Sunnudaga- Á samkomu Sunnudagaskóla KFUM, Amtmannsstíg 2B á morg un kl. 10.30 verður sr. HALL- GRÍMS PÉTURSSONAR minnst í tilefni þess að 350 ár eru a þessu ári liðin frá fæðingu hans. Sagt verður frá lífi sr. Hall- gríms og sungin verða sálmavers eftir hann. Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði í húsi félagsins á sunnudag kl. 10.30. Börn eru hvött til að mæta. Fltadelfia: Sunnudagaskóli er á þessum stöðum hvern sunnudag kl. 10.30: Hátúni 2 Hverfisgötu 44 Herjólfs götu 8, Hafnarfirði FRÉTTIR Kvenréttindafélag íslands heldur fund að Hverfisgotu 21 þriðjudaginn 17. marz kl. 8.30. Erindi: Fóstruskól- inn. Valborg Sigurðardóttir skóla- stjóri flytur. Félagsmál. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík hefur kaffisölu í Siysa- varnarhúsinu á Grandagarði í dag laugardaginn 14. marz og sunnudag- inn 15. marz. Heitura á félagskonur að gefa kökur og bæjarbúa að koma og kaupa kaffi. Allar sortir af kökum og brauði. Kvennadeild S.V.F.Í. Reykja vík. Hjúkrunarfélag isíands heldur fund mánudaginn 16. marz kl. 8.30 í fundar- sal Hótel Sögu. Fundarefni: 1. Inn- taka nýrra félaga. 2. Sigurlín Gunnars dóttir hjúkrunarkona talar um fram- haldsnám í hjúkrun við Árósahá- skóla. 3. Kosning fulltrúa til B.S.R.B. 4. Félagsmál. Stjórnin Breiðfirðingafélagið heldur félags- vist í Breiðfirðingabúð miðvikudag- inn 18. marz kl. 8.30. Dans á eftir. Stjórnin. Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði endurtekur kvöldvöku sina i þriðja sinn i Bæjarbíói á sunnudaginn kemur. Kvenfélag óháða safnaðarins — fjöl mennið á aðalfund félagsins 17. marz í Kirkjubæ klukkan 8:30. — Kvik- myndasýning og kaffi á eftir — Stjórnin. Hvöt Sjálfsiæðiskvennaféiagið HVÖT heldur afmælisfagnað sinn, sem hefst með sameiginlegu borðhaldi mánu- daginn 16. marz kl. 7:15 í Sjálfstæð- ishúsinu. Aðgöngumiðar og upplýs- ingar hjá Gróu Petursdóttur, Öldu- götu 24. sími 14370, Kristínu Magnús- dóttur, Hellusundi 7/ sími 15786 og hjá Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. Bræðrafélag Fríkirkjunnar: Aðal- fundur i Bræðraíélagi Fríkirkjunnar verður haldinn sunnudaginn 15. marz 1964 kl. 3 e.h. í Iðnó, uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fjölmennið — Stjórnin. Vorboðinn, Hafnarfirði. Sjálfstæðiskvcnnafélagið Vor- boðinn heldur fund í Sjálfstæðis húsinu n. k. mánudagskvöld kl. 8.30. Þar flytur Matthías Á. Mat- hiesen alþm. ræðu en síðan verða frjálsar umræður. — Kaffi verður framreitt. Prentararkonur. Kvenfélagið Edda heldur aðalfund mánudag- inn kl. 8.30 í Félagsheimiii prent- ara. Stjórnin. Kirkjuncfnd kvenna Dómkirkjunnar heidur bazar 17. ir.arz n.k. Þeir er vildu styrkja hann eru góðfúslega beðnir að snúa sér til bazarnefndar. Konurnar, sem t-iga að taka á móti Messur í dag Sjd Dagbök í gær HALLGRÍMSMINNING Trúarskáld, þér titrar helg og klökk, tveggja- þriggja alda hjartans þökk. Niöjar íslands munu minnast þín meðan sól á kaldan jökul skin. M. J. Hallgrímskirkja. Kl. 10.30 Þakkarguðsþjón- usta í tilefni 350 ára fæðingar afmælis sr. Hallgríms Péturs- sonar Ræðu flytur forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirssoa Altarisþjónustu annast Bisk- upinn yfir íslandi, hr. Sigur- björn Einarsson og sr. Sigur- jón Þ. Árnason. Kirkjubæa af stól og postullega kveðju flytur sr. Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórssoa Söngur: Hallgrímskórinn 03 Árni Jónsson einsöngvari. Útvarpað verður frá guðs- þjónustunni. Þar sem rúm er takmarkaS í kapellunni, þá verður hátöl- urum komið fyrir innan múra kirkjuskipsins, þar sem eina ig verður hægt að hlýða á guðsþjónustuna. Að lokinni guðsþjónustu er kirkjugestum boðið að skoða framkvæmdir, sem nú standa yfir við byggingu Hallgríma- kirkju. f Fríki ’an i Hafnarfirði. Messa kl. 2 Hallgrímsminn- ing. Aðalfundur safnaðarina eftir messu. Séra Kristinn Stef ánsson. Langholtssöfnuður Hallgrímskvöldi verður í Safnaðarheimilinu n.k. sunnu dag kl. 8.30. þar flytur séra Árelíua Níelsson erindi um Hallgrím Péturs- son. Guðmundur Jónsson óperusöng- vari syngur. Ennfremur verður upp- lestur, tónleikar (nemendur i Tón- listaskólanum) og aimennur söngur^ Bræðrafélagið. Kirkjukvöld til minningar um séru Haligrím Pétursson verður í Hall— grimskirkju sunnudaginn 15. man kl. 8.30 Dr. Róhert A. Ottóson talar um Passíusálmasöng fyrr og siðar. Stúdentar úr guðtræðideild syngja nýrrl Passíusálmaiög með aðstoS Árna Jónssonar óperusöngvara me® undirleik Páls Halldórssonar. Séra Jakob Jónsson flytur erindi. Reykvíkingafélagið heldur aðal- 0« skemmtifund að Hótel Borg miðviku- daginn 18. marz kl. 8.30. Fjölmenni® stundvíslega. Stjórnin. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Sam— koma í kvöld kl. 8.30 Hallgrímsminning Gjafa-hluta bréf Hallgrím.skirkju á kr. 100, 300, 500, og 1000 verða fáanleg í kirkjunum að loknum ödluim guðgþjónustum sunnudag- inn 15. marz og síðan hjá prest- um og kirkjuvörðum. Síðar verða bréfin einnig fá- anleg á öðrum stöðum, sem til- kynntir verða síðar. (Frá byggingarnefnd Hallgríms- kirkju) gjöfum eru: Frú Sússaua Brynjólfs- dóttir, Hólavallagötu 3, frú Elín Jó- hannesdóttir, Ránagötu 20, frk. Ingi- björg Helgadóttir, Miklubraut 50, frú Greta Gíslason, Skólavörðustíg 5, frú Karolína Lárusdóttir, Sólvallagötu 6. Einnig prestkonurnar og kirkjuvörður inn. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur afmælisfund fimmtudaginn 19. marz kl. 8.30 í Iðnskólanum. Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari mun syngja Annað fundarefni tilkynnt síftar. Kvenfélagið Hrönn. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 17. marz kl. 8.30 á Bárugötu 11. Ovænt skemmtiatriði? Stjómin. Kristileg samkoma í dag kl. 5 £ Betaníu, Laufásvegi 13. Allir velkomnir Nona Johnson og Mary Nesbitt tala. íslenzk orðtök Hvað merkir að skera hrúta? Orðtakið merkir „hrjóta“. Það er kunnugt frá 17. öld í ullar- gærum um sig bjó og átján hrúta skar. St. Ól. 1,315 (ob.). Orðtakið á rætur að rekja til slátrunar, hins korrandi hljóðs, sem verður, þegar fé (hrútar) er skorið á háls. Öfugmœlavísa Sé hef ég skötuna skrýdda kjól, skrifandi ýsu henni bjá, hámerina stíga í stól, steinbit syngja gloriá. Æskulýðsvika Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. f Laugarneskirkju heldur áfram í kvöldl I>etta er síðasta kvöld vikunnar. Þ»é talar Baldivin Steindórsson, ralvirkl og Pórður Möller, yfirlæknir. Mtkiil söngur og hljóðifærasláttur. Kl. 2 vertf ua* altarisganga við almenna guð»- þjónustu í Laugarneskirkju. Ungt fóllc er hvatt til að fjölmenna. Orð spekinnar Hefði nefið á Kleópötru verl8 örlítið styttra, hefði veraidar- sagan orðið allt önnur. Pascal (iAMALT OG GOTT Fagurt galaði fuglinn sá forðum tíð í lundi. Listamaðurinn lengi sér þar undL JUMBO og SPORI , 53-B Teiknari; FRED HARMAJN* og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Flugmennimir tveir frá fluglög- reglunni höfðu fyrirmæli um það, að ráðast á musterisrústimar til þess að koma „ræingjunum“ sem Spori hafði talað um, fyrir kattamef. Og þess vegna höfðu þeir engan for- mála fyrir gerðum sínura. — Heldur slepptu sprengjunum, sem þeir vom með. Og eftir augna- blik vom rústimar eitt iðandi fuðr- andi gneista- og steinaflug og veggjabrotin þeyttust hátt í loft upp. Galdramanninum brá ofsalega: <w hana hrópaði hástöfum: „Hjálp! „Hjálp! eldfjallið er byrjað aðgjósa!** „Ef það er eldfjallið, gat það varla valið sér heppilegri tíma fyrir okk- ur“, sagði Jumbo. „Við skulum hafa okkur á brott, prófessor." — „Já, ég skal flýta mér,“ anzaði Mökkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.