Morgunblaðið - 15.03.1964, Side 5

Morgunblaðið - 15.03.1964, Side 5
 Siinnudagúr 15. márz 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Og þú líka, sonur minn BRÚTUS! ÚTBOO Sú saga er sög8 frá árinu 44 fyrir Kristburð, að >á liafi stburður sá gerzt suður í Rómaborg, ] sem nú skal frá sagt í stuttu máli: Valdamesti maður Rómaríkis var um þær mundir Julíus Cesar. Hinn 15. marsc var hann á leið til þingsins, Senatsins, þegar gamall maður gengur fram á hann ] •g segir við liann: Nú er 15. marz kominn! En því hafði verið spáð fyrir Cesar, að það yrði hans banadægur. Cesar gekk snúðugt frá þcim gamla og sagði: Kominn, en ekki liðinn! Hélt hann síðan áfram til þingsins. Þegar þangað kom og fundur v ar rétt byrjaður, þyrptust samsærismenn, sem aetluðu að velta Cesar úr sessi að honum með hnífa. Þeirra a meðal var Brútus, hálfgerður fóstur- conur Cesars, og var þá sagt, að Cesar hafi fallizt hendur og lirópað: Og þú líka, sonur minn Brútus! En það mun hafa verið Brútus, sem hnífinn rak í Cesar, sem vif það beið bana. Myndin að ofan er | úr Kleópötru-myndinni, og sýnir Rex Harrison í hlutverki Cesars segja hin frægu orð. S O RAYA Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er ▼æntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 09:00. Þorfinnur karls efni er væntanlegur frá Osló, Gauta- borg og Kaupmannahöfn kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Eríkur rauði er ▼æntanlegur frá Luxemborg kl. 23:00. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Hafn- •rfirði Langjökull fer frá London í dag til Rvíkur. Vatnajökull lestar á Ves tf j a rðahöf n um. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- toss fer frá Manchester 14. 3. til London, Odda, Kaupmannahafnar og Kristiansand. Brúarfoss kom til Rvík- ur í morgun 13. 3. frá NY. Dettifoss £ór frá ísafirði 7. 3. til Camden og NY. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss kom til NY 12. 3. frá Camden. Gullfoss fer fr4»^ Kaupmannahöfn 17. 3. til Leith og^" livíkur Lagarfoss fer frá Keflavík kl. 17.00 13. 3. til Vestmannaeyja. Mána- íoss fer frá Gufunesi kl. 18.00 til Akraness, Vestmannaeyja og Aust- fjarðahafna. Reykjafoss fer frá Gauta borg 13. 3. til Glomfjord. Selfoss fór frá Hamborg 11. 3. til Rvíkur. Trölla- foss fer frá Bremerhaven 14. 3. til Rostock og Rvíkur. Tungufoss fór frá Hull 10. 3. væntanlegur til Rvíkur á ytri höfnina kl. 06:00 í fyrramálið 14. 3. Skipadeiid S.Í.S.: Hvassafell er í Rotterdam. Arnarfell er í San Felíu, fer þaðan til lbiza og Þórshafnar. Jökulfell er í Rvík Dísarfell fór í gær frá Hull til Rvfkur. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fór 12. þ.m. frá Fagervík til Civita- vecchia, Sauona, Port Saint Louis de Rhone og Barceiona. Hamrafell fer í dag frá Rvík til Batumi. Stapafell fór i gær frá Kaupmannahöfn til Rvíkur. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvik kl. 13.00 í dag austur um land til Akureyrar. Esja er í Rvík. Her- jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld tU Rvíkur. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag £rá Rotterdam Skjaidbreið er á Vest- fjörðum. Herðubreið er á leið frá Rvík til Kópaskers. Baldur fer frá Rvík á þriðjud. til Snæfellmes-, Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafnar. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Bkýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:15 1 dag. Vélin er væntan leg aftur til Rvíkur kl. 15:15 á morgun Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir)^ Húsa- víkur, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Iranska keisaradrottningin, sem áður var leika hlutverk Katrínar niiklu, keisaradrottningar af Rússíál? Broshýra stúlkan á myndinni í gær var engin önnur en Soraya, ] fyrrum keisaradrottning í Tersíu austur. Ilún er nú á Ítalíu og hyggst leggja fyrir sig kvikmyndaleik. Dino de Laurentiis, sem uppgötvað hefur margar fallegustu ítölsku kvikmyndastjörnurnar j hefur tekið Sorayu upp á arma sína og fróðir menn segja að hún ] hafi til að bera alla þá kosti sem prýða megi kvikmyndastjörnu. Talið hetur verið um að Soraya hefji leikferil sinn með aðal- hlutverkinu í kvikmynd um aðra fræga keisaradrottningu, Katrínu miklu af Rússíá, en einnig eru uppi raddir um að fyrsta viðfangsefni hennar verði aðalhlutverkið i kvikmynd sem gera á eftir sögunni „Leyndarmálið“ eftir bandaríska rithöfundinn Henry James. Sunnudagsskríflan Ameríkani af norskum ættum var í heimsókn í „gamla landinu" og fór með norskum frænda sín- um á ávaxtamarkað. — Ekki eru nú eplin stór hjá ykkur, sagði hann og benti á melónu. — Hvað ert þú að glápa á stikilsberin okkar, svaraði ávaxta kaupmaðurinn um hæl. sá NÆST bezti Franski rithöfundurinn. Balzac lá eitt sinn sem oftar andvaka 1 rúmi sínu Sér hann þá, hvar maður læðist hljððlega inn í herberg- ið o.g reynir að stinga upp læsinguna á skrifborðinu hans. Enginn getur láð veslings þjófnum, þótt hann yrði dálítið skelkaður og ringlaður er hann heyrði háværan hæðnishlátur íbúa herbergisins, aem hann hélt vera í fasta svefni. „Hvers vegna ertu að hlæja?“ spurði hann. „Ég er ?.ð hlæja að því, kæri vinur“, svaraði Balzac, „hve litlar lík.ur eru til þess, að þú finnir nokkuð fémætt í þessu skrifborði að nóttu, þegar heiðvirðum og löghlýðnum eiganda þess tekst aldrei •ð finna neítt í því, jafnvel þóii hábjartur dagur sé. Þjófurinn hafði sig hið skjótasta á braut Soraya les yfir handritið Það er búið ið kveikja á lömpun [ um, en hún er allsendis róleg. Þeir sögðu það sem sáu hana leika í tilraunamyndinni fyrir | de Laurentiis, að Soraya hefð'i ein verið eins og hún átti að sér ] allir aðrir hefðu verið tauga- óstyrkir. 'fííboð óskast í sölu á 2170 tonnum af asfalti til gatnagerðar. — Útboðslýsinga skal vitja í skrif- stofu vœa, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurhorgar Einbýðishús I smíðum í Austurbænum til sölu. Mjög glæsilegt. 8—9 herb. og innbyggður bílskúr. Steinn Jónsson hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala. Kirkjuhvoli. — Símar 14951 og 19090. Fasteigna og endurskoðunarskrifstofa KONRÁÐS Ó. SÆVALDSSONAR Hamarshúsinu við Tryggvagötu 5. hæð (lyfta). Símar 20465, 15965 og 24034. Við höfum kaupendur að lóðum undir einbýlishús í Kópavogi og víðar. Einnig 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í smíðuna og tilbúnum víðsvegar um bæinn. Hafið samband við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja. — Salan er örugg hjá okkur. AEIiance Francaise Franski sendikennarinn, Anne-Marie VILESPY, flytur fyrirlestur mánudaginn 16. marz kl. 20,30 í Þ j óðleikhúskj allaranum. Umræðuefni hennar er: Náttúran í frönskum bókmenntum á 17. öld. STJÓRNIN. HUDSON sokkarnir komnir, nýr litur. Mikið úrval af töskum fyrir fermingar- telpur, slæður, skinnhanzka, keðjubelti. Tösku- og hanzkabúðin við Skólavörðustíg. Kópavogsbúar Karlmaður óskast til starfa í verksmiðj- unni. — Unglingspiltur óskast til stárfa í vöruafgreiðslunni. — Unglingspiltur, sem hefur yfir skellinöðru að ráða ósk- ast til sendiferða. ðfálning hf. Kársnesbraut 32. JÖRO Er kaupandi að jörð, helzt í BarðastrandasýsJu, en margt annað kemur til greina. Má verða í eyði og án húsa. Æskilegt að hún lægi að sjó. Tilboðum skilað á afgr. blaðsins fyrir 12/4, ’64 merkt: „Jörð — 9201“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.