Morgunblaðið - 15.03.1964, Page 21

Morgunblaðið - 15.03.1964, Page 21
Sunnudagur 15. marz 1964 1 21 MORGU NBLAÐIÐ Sími 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjavík GRILL GRILLFIX grillofnarnir eru þeir fallegustu og fullkomn- ustu á markaðinum, vestur- þýzk framleiðsla. ★ INFRA-RAUÐIR geislar ic innbyggður mótor þrískiptur hiti ir sjálfvirkur klukkurofi ★ innbyggt ijós •k öryggislampi if lok og hitapanna að ofan it fjölbreyttir fylgihlutir GRILLFIX fyrir sælkera og þá sem vilja hollan mat — og húsmæðurnar spara tíma og fyrirhöfri og iosna við steikarbræluna. VOLVO AMAZON býður yður þægindi og glæsileik stórra og dýrra bifreiða, en hins vegar stofn- og reksturskostnað lítilla bifreiða. Volvo Amazon býður einnig: tA" Stílhreint og klassiskt útlit. 'A' Sparneytni og hátt endursöluverð. ★ B 18 75 ha. vél. ^Ar 4ra hraða samstilltan gírkassa. 'A' Fullkomna sjálfskiptingu. tA’ Læst mismunadrif. VANDIÐ VALIÐ. — VELJIÐ VOLVO. Gunnar Ásgeirsson hf. Sendum um allt land. Póllandsviðskipti Fa. Confexim, Lódz, flytur út allskonar tilbúinn fatnað eins og t. d. ytri fatnað, nærfatnað, sokka, smávörur til fatagerðar, handklæði, vasaklúta, slæður, hatta, húfur o. fl. Ennfremur plasticmetravörur, teryleneglugga- tjaldaefni, blúndur o. fL Flestar ofangreindar vörur eru þekktar hér á landi fyrir gæði og hóflegt verð. Fulltrúar frá fa. Confexim eru nú staddir hér, með nýtt fjölbreytt sýnishornasafn. Einkaumboðsménn Confexim, Lódz, Islenzk-Erlenda Verzlunarfélagið hf. Tjarnargötu 18, símar 20400 15333. Z 4 LESBÓK BÁRNANNA Iþurfti að losna undan einlhverju, sem á mér lá, — hvað það var gat enginj skýrt. Ég hafði verið dáleiddur, eða mér höfðu verið gefin eitur- lyf. Ég hafði lagt of hart að mér við stærðfræði- námið og ruglast. Ég hafði verið afbrýðissam- ur út í Diök og myrt hann og falið líkið. (Þessi eíðasta tilgáta olli fjöl- ekyldu minni stöðugum erfiðleikum. Þrisvar heim sóttu ökkur leynilögreglu menn, sem voru eins og 'bolabítar á svipinn og spurðu mig spjörunum úr). Bkiki trúði einn einasti *ögu minni allt þar til gumarleyfið kom og mér Jobbi og baunagrasið 12. „En nú hefj ég fengið töframátinn aftur og ætla því að hjálpa þér til að refsa risanum og ná réttmætum eignum þínum og móður þinnar aftur. Ég kom þér til að skipta á kúnni og baun- nnum og lét síðan vaxa Stiga upp af þeim. Stig- inn liggur alla leið að heinran frá þér og hing- að í land risans. Þú átt að refsa honum fyrir alla hans illsku en ég mun halda verndarhendi yfir þér. Haltu nú áfram sem horfir og þá muntu finna bústað hans“. gafst loks færi á að efna loforðið, sem ég hafði gefig Diok um að heim- sækja fjölskyldu hans. Þau áttu heima í stóru,- rauðu en illa förnu húsi. BíLskúr og verkstæðis- skúr voru á bak við óræktarlega rúnna. Stétt in var þakin þríhjólum, leikfanga-jeppum og hjólaskautum, sem allt virtist vera úr sér gengið. Gamlir bílar og bílahlut- ar lágu á víð og dreif fyrir utan vinnuskúrinn, á milli trjánna. Ég baröi aftur og aftur að dyrum og loks voru Iþær opnaðar af frekikn- óttri stelpuhnátu, sex eða sjö ára gamalli. Hún var í kúrekaklæðnaði, sem var henni allt of stór og skaut af hvell- hettubyssunni sinni beint framan í mig. Svo snérist hún á hæh, rak upp Skað ræðis stríðsösfcur og sentist upp stigann, með Roy Rogers búxurnar hengilrifnar flagsandi um granna leggina. Framhald næst. o—[jj—o ^ Skrítla Kata litla: „Heyrðu frændi, ég fór í dýra- garðinn í gær og sá þar asna, sem var enniþá stærri en þú“. Hinrik litli: „Vitleysa, Kata, það er ekki til stærri asni en frændi“. Að svo mæltu hvarf álfkonan, en Jobbi hélt áfram og um kvöldið kom hann að stórum, skugga. legum bæ. Kona stóð í dyrununv Hann bað hana t um mat og gistingu, en hún leit skelfd á hann og sagði: „Veiztu ekki að maðurinn minn, risina hræðilegi, étur hvern mennskan mann, sem hann nær í?“. 8. árg. ♦ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 15. marz 1964. Gina Bell-Zano: * Af stað út í snjó, af snjó er komið nóg. Ég klæði mig í úlpuna og kuldaskó. Ef kisa fer í snjó, verður henni kalt á kló, því aumingin hún kisa á enga kuldaskó. David Severn; V/ð hurfum inn í framtíðina „Eig var að vona“, sagði hann hikandi, „að þú heimsækir þau þegar þú kemur heim. Berðu þeim kveðlju mína og segðu þeim að mér líði vel, — og að ég sé hamingju- samur“. „Svo þú ætllar þá ekki ftð fara héðan“, hrópaði ég upp í undrun og skelfingu. Hér varð ég að skjóta því inn í, að stærðfræð- ingarnir höfðu næstum lokið við ’að reikna út þær flúknu formúlur, sem mundu færa okkur til baka gegn ufn tímann yfir á okkar öld. Bráð- lega mundum við fá leyfi til að fara. „Já, Fétur, ég hefi ákveðið að vera kyrr. Ég verð að hugsa um Wöndu, ég ínundi bregð- ast henni, ef’ ég færi.“ Hann andvarpaði og hélt áfsakandi áfram: „Ég er orðinn fuliorðinn og máske er það einmitt það, sem breytir öllu. Ein- hvern tíma kemur að því, að ég gifti mig“. Ég gat ekkert sagt. „Og sjáðu til, það er ekki eingöngu vegna Wöndu, þótt ég geti ekki hugsað mér að skiljast við hana. Það er jafnvel ekki heldur vegna þeirra verkefni, sem bíða miín hér. Hugsaðu þér, Pétur, að nú er í raun og veru eftir að uppgötva allan heiminn. Enginn hér veit, hvað er handan sundsins. Frakkland er jafn mikil ráðgáta og Ameríka var á dögum Kólumbusar. Berðu það saman við okkar heim, sem allur hefur verið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.