Morgunblaðið - 15.03.1964, Síða 22

Morgunblaðið - 15.03.1964, Síða 22
M0 &GW4&! -Á&ftí** 15. mar* 15(14' Nýjnr bækur Mary McCarthy: The Group, 130,60. The Concise Oxford Dictionary, 5. útg. 181,25. Hugh Sidey: The John F. Kennedy, Portrait of a President, 261,00. Booth Mooney: The Lyndon Johnson Story, 230.40. Explanatory Notes to the Brussels Nomen- claure I-HI ásamt viðbætir, 1065,75. Áskell Löve and Doris Löve: North Atlantic Biota and their History, 725,00. Motor’s Auto Repair Manual 1964, 509,45. Britain, an offical handbook 1964, innb. 199.40, ób. 112,00. Handbook of Chemistry and Fhysics, (The Chemical Rubber Co.,), 44. útg. 691,20. Goren's Bridge Complete, 253,75. Halldor Laxness: Salka Valka (á ensku), 181,25. Carré: The Spy, who came fram the Cold, 130,50. The Radio Amateur’s handbook 1964. Verð kr. 256,00. Hafnarstræti 9 Símar 11936 10103 5n£tbjörn3cmsson&íb.h.f THf ENGUSH BOOKSHOP CSTANLEY] Beltisslípivélar Vibrator-slípivélar Slípivélar f. bíla Rafmagnssmergel Rafm.handsagir Stingsagir (ZIG-ZAG) Rafmagnsheflar Börvélar Rafmagns- handverkfœri LUDVI STORI G R \ A 1 ' i Á á Sími — 1-33-33. HAIMSA skrifborðið Uentugt fyrir börn og unglinga. Laugavegi 176. Sími 35252. Setifiaft Rafgeymor fyrir báta og bifreiðar. 6 og 12 volta. Margar stserðir. Rafgeymahleðsla og viðgerðir. RAFGEYMABÚDIN Húsi sameinaða. ÚTCERÐARMENN: Höfum fyrirliggjandi: HESSIAN — BINDIGARN SPYRÐUBÖND — SAUMGARN FISKHJALLAEFNI NÆLON ÞORSKANET r tr- Olafur Císlason & Co. hf. Hafnarstræti 10 — 12. In ójre l S A<7 A Skemmtikvöld í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld, sunnudaginn 15. marz, kl. 9 e.h. , Húsið opið fyrir matargesti frá kl. 7. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Myndasýning úr Útsýnarferðum 1955 til 1964, ma. kvikmynd Óskars Gíslasonar úr Austurlandaferð, kynnir Sig. A. Magnús- son. — Skemmtiþáttur — Verðlaunaget- raun — Dans til kl. 1. Ferðafélagar úr Útsýnarferðum: — Fjöl- mennið og rifjið upp kunningsskapinn og skemmtilegar ferðaminningar. Þið, sem hyggið á ferðalög: Kynnist Út- sýnarferðum. Ný litprentuð ferðaáætlun sumarsins 1964 fæst á kvöldvökunni. Öllum heimill aðgangur. Aðgöngumiðar við innganginn. Ferðafélagið ÚTSÝN 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 kannaður og merktur á landabréf. Nei, hér býður lífið aftur upp á ævintýri landkönnuðarins og upp- finningamannsins. Hér getur lífið orðið heill- andi“. • „Þakka þér fyrir, en ég vil nú samt heldur fara heim“, svaraði ég. Sautjándi kafli Ég sný aftur Ég hagræddi mér í stól, sem minnti mig á tann- læknastól, greip um arm ana og hallaði höfðinu sem þægilegast aftur á púðann. Til vinstri við mig var hlaði af spjöld- um með stærðfræðileg- um útreikningum, en þar á bak við var suðandi rafmagnsheilinn, tilþúinn til starfa. Mér til hægri handar stóðu nokkrir vinir mínir í hóp, en þeir voru komnir hingað inn í Talnahöllina til að kveðja mig áður en leiðir okkar skildu að fullu. Að sjálfsötgðu var Dick einn af þeim. og við hlið hans stóð Wanda. Valtýr og Harry og Haraldur Dublon voru þarna líka. „>ú gleymir því nú ekki?“ spurði Dick enn- þá einusinni, áhyggju- fullur á svip. „I>ú ert með heimilisfangið í vasan- um? Skilaðu hjartanlegri kveðju og segðu þeim að hafa engar áhyggjur. Tommi má eiga smásjána, mundu það, Tommi en ekki A13i“. Ég gerði tilraun til að brosa uppörvandi en tókst það ekki sem bezt. Ég hafði ákafan hjart- slátt meðan ég sat þarna og beið eftir að endur- flutningurinn ætti sér stað og ég yrði hrifinn til baika til míns eigin umhverfis og rétta tíma. Lítill og lotinn stærð- fræðingur gekk nú fram fyrir rafmagnsheilann og horfði nærsýnn á þessa miklu vél. Síðan snéri hann sveif. Ljós tóku að blika í mælaborðinu og nálar mælitækjanna sveifluðust til. Allt í einu fannst mér griþið í mig aftan frá. Stólinn virtist þjóta með ofsahraða aftur í eitt- hvert tómarúm. Ég greip krampakenndu taki um bríkurnar. Furðulostinn fannst mér að nú endur- taeki sig í öfugri röð þeir atburðir, sem orðið höfðu, þegar við forðum hurf- um úr skrifstofu dr. Perrys. Ofar og ofar, hærra og hærra var ég dreginn. Öll þyngdartilfinning var horfin og mér fannst ég fljóta áfram í loftinu. „Verið þið sæl, verið þið sæl!“ reyndi ég að stama fram áður en mér hvarf veröldin. . Ég kom til meðvitund- undar við það, að mér fannst ég kastast niður með miklum skelli. Ringl aður baðaði ég út öllum öngum, þar sem ég lá niðri í runna nokkrum. í>rír drengir í dökkum jakkafötum og röndótt- um 'buxum spruttu á fæt- ur rétt eins og þeir hefðu verið að bíða eftir mér. Ég þekkti þá strax óg fann th mikils léttis, því að nú vissi ég, að ég var aftur kominn í Sankti- Justis skólann. Fyrst störðu þeir á mig og síðan upp í tré rétt hjá, sem þeir augsýni lega héldu, að ég hefði dottið niður úr. Allir þrír voru þeir skömm- ustulegir á svipinn, enda 'héldu þeir logandi vindl- ingum milli fingranna. Með eins miklum virðu leik og mér var unnt reis ég upp úr runn- anum. Utlit mitt hlýtur að hafa verið broslegt, þvi ég var klæddur hengilrifnum leyfunum af skólabúningi Dicks og upp úr skallanum á mér var hárið rétt að byrja að vaxa eins og örlítill brúnleitur dúnn. Jack litli Oharruthas var æði stóreygður og rak upp hræðalublandinn hlátur. Ég var fljótur að þagga niður í honum. „Þú og þið Hammer- stein og Montgomery skuluð þegar eftir kvöld- verð tilkynna brot ykk- ar á skrifstofunni. Reylk- ingar á skólalóðinni. Kastið þessum vindlin*g- um. Eruð þið með eitt- hvað í vösunum? Snúið vösunum og réttið mér pakkann. Svona já, þetta var rétt!“ Mér leið strax betur eftir að hafa sýnt af mér þessa stjórnsemi og gekk hermannlega niður stíg- inn, sem lá niður á leik- vellina. Áður en ég var langt kominn, snéri ég mér þó við og sagði: „Heyrið þið annars, hvaða mánaSardagur er í dag?“ „Mánudagur, Lunt?“ „Já, ég var að spyrja um mánaðardaginn, græn inginn þinn. Skrapaðu úr eyrunum á þér!“ „Það er tuttugasti og fyrsti, er það ekki Monty?“ „Jú, tuttugasti og fyrsti Lunt!“ í hvaða rnánuði? maí, júní, júlí?“ Nú störðu þeir á mig, eins og þeir hefðu aldrei séð þvílíkt viðundur fyrr. „Nú, auðvitað júní“, stamaði einn þeirra. Ég horfði gaumgæfi- lega á þá. Eftir því, sem ég mundi bezt, voru þeir líkir á stærð og þeir höfðu verið. En samt vildi ég vita vissu mína og eiga ekki neitt á hættu. „Og hvaða ár er núna?“ Það lá við að þeir *göptu og Charruthers litli fór aftur að flis*sa. „Það er naumast að Lunt aetlar að prófa okkur í tímatalinu!" Þeir sögðu mér ártalið. Ég kinkaði kolli og hélt áfram. Mér létti þegar ég komst að raun um, að ég var aftur staddur í nútíðinni, án þess að hafa misst nokk- urn tíma úr, sem máli •kipti. Hin skyndilega aftur- koma mín og hvarf Dicks ©rsakaði ekki aðeins al- menna undurun, heldur einnig 'hið mesta hneyksli, lem þó var, skólans vegna, þaggað niður, eftir því sem haegt var. Ég var fluttur beina leið á sjúkradeildina og þar var mér haldið í rúminu í meira en viku undir ströngum rannsðknum. Foreldrar mínir komu í skólann og þau völdu sjálf lækni, sem einnig skoðaði mig. Seinna fékk ég að vita, að hann var sérfræðingur í geðsjúk- dómum. Hann lagði til, að ég væri rannskaður af sálkönnuðL Fyrst var ég reiður, síðan örvæntingar fullur og loks misstj óg þolinmæðina og neitaði þessari meðferð. Sann- leikurinn var sá, að ekki einn einasti, allt frá dr. Perry sjálfum til yngstu busanna, trúði einu orði af sögu minni. Allir höfðu sínar skýringar á reiðum höndum. Ég þjáð ist af ímyndununo. Ég

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.