Morgunblaðið - 09.04.1964, Síða 2

Morgunblaðið - 09.04.1964, Síða 2
MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. apríl 1964 Málverkauppboð til styrktar heimili vangefinna barna LIONSKLÚBBURINN Þór efnir til málverkauppboðs í Sigtúni á morgun, föstudag, kl. 5 sið- degis til fjáröflunar fyrir heimili vangefinna barna, sem er í bygg ingu að Tjaldanesi í Mosfells- sveit. Um 30 málverka hafa verið gefin þegar á uppboðið, flest af meðlimum í Þór. Sigurður Benediktsson mun annast uppboðið og skýrði hann Morgunblaðinu svo frá í gær, að Sigurður Sigurðsson, listmálari, og Sólveig Eggerz, listmálari, hafi hvort gefið verk eftir sig og kvaðst hann vænta þess, að fleiri listamenn sæju sér fært að gefa einhver í hálfo stöng ÞESSI mynd var tekin suður á Keflavíkurflugvelli í gær. Bandaríski fáninn blaktir í hálfa stöng vegna fráfalls Douglas MacArthurs. — Til hægri eru fánar Atlantshafs- bandalagsins og Islands. (Ljósm.: Heimir Stígsson).^ Nýr bátur til Stykkishólms STYKKISHÓLMI, 8. april: — Um hádegisbilið í dag bættist Stykkishólmi glæsilegur og nýr bátur í flotann. Heitir hann Otur og ber einkennisstafina SH 70. Báturinn er byggður úr eik’ í Danmörku í Frederiks- hoims Skibsværft og er 120 lestir að stærð. Velin er Alfa- dísil 420 — 460 hestöfl. Bátn- um gekk vel hingað, og var meðalihraði 10 mílur. Einar Karl Magnússon úr Reykjavík sigldi bátnum upp, en skipstjóri verður nú Ásberg Lárentíusson í Stykkishólmi. Báturinn er bú- inn öllum nýtízku útbúnaði. Eldhús er frammi í stafni, og þar eru einnig vistarverur fyrir sex skipsmenn. Báturinn er eign Oturs hf í Stykkis- hólmi, og er stjórnarformaður Ólafur Guðmundsson, sveitar- stjóri. Við komu bátsins safn- aðist múgur og margmenni saman á bryggjunni í Stykkis- hólmi, til þess að fagna honum, og oddviti bauð hann og skips menn velkomna. Hugmyndin er, að báturinn fari senn til síld- veiða. — Fréttaritari. — Krúsjeff Framh. af bls. 1 hvað valdið hefði seinkun afhend ingar þeirra vara, sem samið hefði verið um sölu á. „Ég skil ekki, hvernig þess háttar getur komið fyrir“, sagði Krusjeff. Síðar í ræðu sinni upplýsti Krúsjeff, og bar fyrir sig upp- lýsingar frá sendiherra Sovét- ríkjanna í Ungverjalandi, að seinkað hefði mjög skipabygg- ingum þar í landi, vegna óorð- heldni framleiðenda í Sovétríkj- unum (ríkisfyrirtækjum), sem framleiddu stálplötur til skipa- bygginga. „Við verðum að breyta þessu“, sagði Krusjeff, leit á aðalritar- ann Skelest, og sagði: „Það kæmi mér ekki á óvart, þótt or- sakarinnar væri að leita í Ukra- inu, enn einu sinni. Ég held, að það séu „Lenin-verksmiðjurnar, sem framleiða þessar stálplöt- ur“. Ný hláturalda gaus upp frá verkamönnunum. pá sagði Krusjeff: „Skelest er þung'brýnn, eftir að hafa heyrt allt þetta. Það lítur út fyrir, að hann hafi gleypt broddgölt". Þá náði hláturinn hámarki sínu. ísEendingarnir fengu sól á Mallorka um 20 st. hita og skýjað á Kanaríeyjum ÍSLBNDINGARNIR, sem fóru á vegum Sunnu til Kanaríeyja og Mallorca um páskana, komu til Keflavíkurflugvallar með dansk ri leiguflugvél frá Flying Enter- prise í gærmorgun eftir hálfs mánaðar dvöl í sólarlöndum og verzlunardag í London. Leikstj( joranam- skeið í Lundi NÁMSKEIÐ fyrir yngri leik- stjóra verður haldið í Lundi í Svíþjóð dagana 31. maí til 12. júní 1964, á vegum Norræna leik- listarsambandsins. Aðaláherzla verður lögð á túlkun og leik- stjórn á verkum W. Shake- speares. Aðalkennarar á námskeiðinu verða nokkrir mjög kunnir leik- stjórar, svo sem Michael Elliot, Michel Saint-Denis og Hans Schalla. Allmargir fyrirlestrar verða fluttir af öðrum þekktum leið- andi leikhúsmönnum, og kvik- myndir af verkum Shakespeares verða sýndar. Kostnaður fyrir þátttakendur verður um 50 sænskar krónur á dag, svo og ferðakostnaður. Umsóknir um þátttöku sendist fyrir 30. apríl. Norræna leikstjórasambandið, c/o Guðlaugur Rósinkranz, Þjóð- leikhúsinu. Tvö innbrot f FYRRINÓTT var brotist inn í trésmíðaverkstæðið að Skip- holti 25. Var þar stolið nokkrum handverkfærum, svo sem spor- járni o. Jl. Sömu nótt var brotist inn i í hópnum voru 105 manns, fólk á öllum aldri, sú elzta 76 ára og yngsta 6 ára. Heilsufar var ágætt í ferðinni, aðeins smá vægileg hálsbólga og magakvill- ar, eins og alltaf er þegar skipt er svo ört um loftslag og matar- ræði, og 2—3 fengu marglittu- bruna í sjóböðum. Ferðin tókst mjög vel. Á Canarieyjum var um 20 stiga hiti, en oft ský fyrir sól yfir sjálfri borginni Las Palmas, þar sem dvalið var, sem er mjög óvenjulegt. En sólskin var á bað- ströndunum annarstaðar á eynni Flogið var með viðkomu í Casa Blanca í Marokko til Mallorca. Þar var glampandi sólskin þann tíma sem dvalizt var þar, sem óspart var notað við sundlaugar hótelanna. Flugvél af gerðinni DC-7C frá Flying Enterprice beið eftir fólk inu á Canaríeyjurmog flaug því til Mallorca, en þangað sótti það önnur vél af sömu gerð. Raf- magnsbilun var í þeirri flugvél, er hún var að leggja af stað frá Kaupmannahöfn og varð seinkun þar eð skipta þurfti um flugvél svo ekki var komið til London fyrr en undir morgun. Flogið var frá London síðari hluta nætur í fyrrinótt og komið til Keflavík- urflugvallar um morguninn. verk sín fyrir þennan góða málstað, en gjöfum sé hægt að koma til sín og á morgun í Austurstræti 12. Á uppboðinu verða m. a. verk eftir Jóhann Briem, Finn Jónsson, Þorvald Skúlason, Svein Þórarinsson, Kjarval, Jón Þorleifsson, og Ólaf Túbals, fleiri en eitt eftir suma þessara málara. Lionsklúbburinn Þór hefur áður safnað fé til mannúðar- mála og má nefna þar söfnun fyrir Bláa Bandið og unglinga- heimilið að Breiðuvík. Þá má nefna, að klúbburinn hefur gef ið öllum sjúkraHúsum í Reykja vík 12 hækjur hverju til að lána sjúklingum, sem þurfa þess með, og öllum börnum sem liggja á sjúkrahúsum um jólin eru gefnar jólagjafir. f ár safnar klúbburinn fé fyrir heimili vangefinna, sem — Flugslys Framh. af bls. 1 elska flugfélaginu E1 Al, fyrir sams konar óhappi á sama flug velli. Með henni voru áðeins 5 áhafnarmenn, og var vélin á leið frá Philadelphia. Engan sak aði, og skemmdir munu ekki hafa orðið miklar á flugvélinni. • Slysið á LaGuardia-flugvelli varð tveimur stundum fyrir há- degi. Flugvélin, skrúfuþota af Electra-gerð, írá American Air- lines, með 78 innanborðs, rann út af braut í lendingu. Talið er, áð vélin hafi runnið til á blautri brautinni. Skyggni var ekki gott. Engann þeirra, sem í vélinni voru, sakaði, en brak úr henni þeyttist í mann, sem var við vinnu á vellinum, og slasaðist hann nokkuð. nú er verið að koma á fót a?5 Tjaldanesi í Mosfellssveit. Heimili þetta var stofnað fyrir nokkrum árum af Símoni Sig- mundssyni að Efra-Seli við Stokkseyri. Þar hafa undanfar- in ár dvalizt frá 8—10 börn í einu. Þetta heimili er ætlað börnum sem hafa orðið fyrir slysum, veikindum eða áföllum og leitt hafa til þess að þau hafa orðið vangefin, þótt þau hafi ekki fæðzt þannig. Skilyrðin að Efra-Seli eru mjög slæm og ekki hægt að una við að-búnaðinn lengup. Fyrir ári var sto-fnað styrktar- félag til að standa að þess-u heimili og keypti það 3 hektara jörð að Tjaldanesi af Mos- fellskirkju. Þar er nú verið að reisa einnar 220 fermetra hús sem mun rúma 10 börn full- gert. Styrktarfélagið hefur fengið loforð frá félagsmála- ráð-uneytinu fyrir 750 þús-und króna styrkt til heimilisins úr tappagjaldasjóði. Stjórn styrkt- arféla-gsins skipa Friðfinnur Ólafsson, formaður, Sigurður Magnússon, kaupm., gjaldkeri, Hafsteinn Sigurðsson, lögfr., rit ari, Kristinn Ólsen, flugstj., og Hilmar Garða-rs, lögfr. Uppboðsdaginn verða mál- verkin til sýnis í Sigtúni frá kl. 1 síðdegis og jafnframt skal þess getið að gestir eiga þesa kost að drekka síðdegiska.ffið á meðan á uppboðinu stendur. . Stjórn Lions-klúbbsins Þór skipa eftirtaldir menn: Hjörtur Hjartarson, formaður, Jóhann F. Guðmundsson, ritari, og Fri- mann Jónsson, gjaldkeri. Guðrún Briem Hilt tala r við' setningu námskeiðsins. Námskeið fyrir fóstr- ur og gæzlukonur FIMMTUDAGINN 2. apríl hófst í Reykjavik námskeið fyrir fóstr Tónabíó. Þar var engu stolið, en ur og gæzlukonur á leikvöllum, hinsvegar fundust þar verkfær- in frá trésmíðaverkstæðinu. Viðræður um trúardeilur Nýju Delhi, 6. apríl (NTB) • Innanríkisráðherra Pak- istan, Khan Habibullah, kom í dag til Nýju Delhi, þar sem hann mun dveljast næstu þrjá daga og ræða við ind- verska innanríkisráðherrann, Gulzarilan Nanda, um hugs- anlegar leiðir til að minnka spennuna milli Hindúa og mú- hameðstrúarmanna í Indlandi og Pakistan. í viðræðunum taka þátt aðilar frá Austur- Pakistan og indversku héruð- uum, þar sem árekstrar hafa verið alvarlepacti'- dagheimilum og leilcskólum borg arinnar. Það mun standa í þrj-á mánuði. Kennsla fer fram að kvöldinu, en þátttakendur eru yfirleitt í vinnu á daginn. Því hefur oft verið hreyft áður, að nauðsynlegt væri að halda slíkt námskeið, og á fjárhags- áætlun borgarinnar fyrir þetta ár var veitt fé til þess, 100 þús. krónur, og gerir það kleift að halda námskeiðið. Skipulagning og framkvæmd námskeiðsins er á vegum Barna heimila- og Leikvallanefndar og Barnavinafélagsins Sumargjöf. í fram-kvæmdanefnd eru Jens Guð björnsson, B-ogi Sigurðsson og Kristinn Björnsson. Aðalkennari er frú Guðrún Briem Hilt. Hún er íslenzkrar ættar, en starfar nú í Noregi. Þar hetfur hún mikið sinnt leikvalla og barnaheimilamálum. Hún hefur kennt vi5 og stjórnað námskeiðum af svipuðu tagi og þetta, og nú veitir hún forstöðu fyrirtæki einu í Oslo, sem leit- ast við að útvega og kynna leik- föng, sem hafa megi uppeldislegt gildL Kennsla er bæði verkleg og fræðileg. Eru fluttir fyrirlestrar öll mánudagskvöld, og að þeim loknum gert ráð fyrir umræð- um og fyrirspurnum. Þeir eru haldnir í samkomusal Miðbæijar- skólans fyrir alla þátttakendur. Önnur kvöld vikunnar fer verk- lega námið fram, það er í hús- næði fósturskólans að Fríkirkju- vegi 11. Er þátttakendum þá skipt í smá hópa. Kenndir eru leikir, söngvar og föndur af ýmsu tagi, er hentað getur, sem tómstundaiðja börnum innan skólaaldurs. Frú Guðrún Briem Hilt annas verklegu kennsluna, en frú Val borg Sigurðardóttir skólastjói fóstruskólans annast kennslu uppeldisfræði og barnasáiai fræði. Meðal annarra, sem flytj erindi á námskeiðinu, eru Gun ar Biering læknir, er talar ur barnasjúkdóma og heilsuvernc Jón Oddgeir Jónsson um örygg skyndilhjálp og umferðarreglui Sigurjón Björnsson sálfræðingu um taugaveiklun barna, Kristin Björnsson sálfræðingur um va gefin börn og Ólafur Jónssor fulltrúi talar um barnaverndai mál. Þátttaka er mikil í námskeið inu. Hafa um 120 stúlkur innrit að sig í verklega námið, e; nokkru fleiri munu hlusta á fýi irlestrana á mánudögum. Gæzlukonur á leikvöllum er nú um 40, en á barnaheimilur Sumargjafar 70—80, fyrir uta sérmenntaðar fóstrur, sem er nær 30. Má því heita, að starfs fólk þetta taki allt þátt í nár skeiðinu. Þetta er fyrsta nám skeið sinnar tegundar hér, e víðast er það talið nauðynleg að starfsfólk við barnaheimili o leikvelli hljóti nokkra fræðsl og undirbúning undir starf st

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.