Morgunblaðið - 09.04.1964, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 9. april 1964
Sverrir Héðinsson — Minning
F. 29. júní 1957.
D. 1. apríl 1964.
ELSKU bróðir, okkur eldri syst-
kin þín langar til að skrifa
örfáar minningar um þig nú
þegar þú ert kominn til Gúðs.
Þótt við séum ekki eldri en tíu
og ellefu ára, þá munum við
að auglýsing
í útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
vel þann sólfagra sumardag,
þegar þú fæddist í þennan
heim og Reykjavík var
öll fánum prýdd, af því að
sænski kóngurinn var að koma,
og við fengum að fara með
pabba niður í bæ. Og þann sama
dag fórum við með pabba niður
á Landspítalatún og lékum okk-
ur í heyinu meðan hann fór að
sjá nýja drenginn sinn. Við vor-
um svo glöð að fá þig og þá
vorum við orðin þrjú systkinin.
Svo þegar þú hafðir aldur til,
já og jafnvel fyrr, varstu alltaf
úti með okkur að leikjum. Við
trúum því og vonum, að þú sért
einnig núna oft með okkur bæði
úti og inni. Fyrst varstu ósköp
lítill, en þegar þú stækkaðir
gastu alveg verið með í leikjun-
um og stundum vildirðu ráða
þeim fyrir okkur, þá talaðir þú
svo hátt og fallega, að við heyrð
um enn þá óminn af rödd þinni.
Næst skulum við tala um fsaks-
skóla. Þegar við fórum þaðan
og í Hliðarskóla, þá varst það
þú, sem byrjaðir a'ð læra þar
núna í haust og á síðustu jólum
Kona vön bakstri
óskast strax.
KAFFISALAN, Hafnarstræti 16.
Til sölu
4ra herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu steinhúsi
í Vesturbænum. Sér inngangur. Harðviðarhurðir.
FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14
Sími 20625 — 20190.
gastu sjálfur lesið utan á jóla-
pakkana þína og þurftir ekki
að spyrja okkur, hver á þennan
pakka? Þá var indælt að vera
hjá jólatréinu.
Svo var það daginn fyrir
gamlárskvöld, að læknirinn
sagði, að þú yrðir að fara á
spítala. Þá var svo tómlegt
heima, að við gátum svo lítið
skemmt okkur á gamlárskvöld.
Við héldum alltaf, að þér myndi
batna og það var svo margt, sem
við vorum búin að ráðgera að
gera þér til skemmtunar þegar
þú kæmir heim, en það varð
ekki. Nú biðjum við gó'ðan Guð
að varðveita þig um alla tíma.
Þess biðjum við í bænum okkar.
Við þökkum þér fyrir þitt fagra,
en þó stutta líí hér á jörðinni og
munum oft hugsa um þig hjá
Guði. Við eigum að skilja kveðj-
um frá tvíburunum, sem nú eru
fimm mánaða gamiir, og þeir
þakka þér fyrir, hvað þú varst
góður og duglegur að leika við
þá þann stutta tíma, sem þú
varst hjá þeim í þessum heimi.
Svo eigum við að skila kveðjum
frá pabba og mömmu og öllu
skyldfólkinu á Leifsgötu 6 og
Svönu þinni.
Guð blessi þig elsku bróðir.
Þin systir Lilja og þinn bróðir
Bolli.
LITIÐ INN I
Á hverju vori höfum við reynt að
velja. Sérstaklega fallegar dragtir,
sem nota mætti sem stúdenta-
dragtir.
Og nú eru þær komnar, og það
er alveg víst að þér verðið ekki
fyrir vonbrigðum, því dragtirnar
og einnig kápurnar sem við erum
að fá núna eru frá beztu tízku-
húsum Evrópu — í Sviss og
Hollandi.
AB ÁTVIDARERGS INDUSTRIER
EXPORT DEPARTMENT. Dagsetning
1.4. ’64.
Sjödahl/BF.
Nú seljum viö einnig FACIT!
Með samkomulagi við alla hlutaðeig-
endur hefur firma vort nú einnig fengið
umboðið fyrir hinar víðkunna, sænsku
FACIT-vélar, fullkomið úrval af
„kalkulatorum“, ritvélum og fjöl-
riturum, bæði rafdrifnar sem og
handdrifnar.
Hringið eða skrifið til okkar við-
víkjandi nánari upplýsingum.
Sisli C7. dofinson Lf
Túngötu. 7
REYKJAVÍK.
Símar 12747 16647.
BLAUPUNKT Sjónvörp
SJÖNVARPSLOFTNET
Gunnar Asgeírsson hf.
SOLUUMBOÐ:
Radiover
Skólavörðustíg 8.
Þeir vandlátu velfa
CERTINA