Morgunblaðið - 09.04.1964, Síða 22
22
MORGUNBLADIÐ
Fimmtudagur 9. apríl 1964
6íœJ 114 15
Fun!
( Góða ferð!)
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðasta sinn.
MMSéS
FRUMS KO GARLÆKNIRINN
GENARÖWIANDS GEOFFREY KE£N
Stórbrotin og spennandi, ný
amerísk litmynd, eftir sögu
Jan de Hartog.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Milliardkuppc
i Milono
VIHORIO GASSMANM
CLAUDIA CARDINALE
RENATO SALVATORI
F£M FRISKE FIOVSFYRt
FORETAGER
FUMHISTðRIENS'
FRÆKKESTE
FHPHUMMERfjt
CFItHRÍM
Milljónarán
í Mílanó
Ný ítölsk gamanmynd. — Aðal
hlutverk:
Vittorio Gassman
Claudia Cordinale
Renato Salvatori
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Somkomui
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20,30. Allir velkomnir. —
Heimatrúboðið.
Fíladelfía
Á almennri samkomu í
kvöld kl. 8,30 talar Ruth
Hefflin. Allir velkomnir.
K.F.U.M.
Aðaldeildarfundur í kvöld
kl. 8,30. Síra Felix ólafsson
flytur erindi um Hans Adolf
Brorson. Allir karlmenn vel-
komnir.
JOHANN RAGNARSSON
héraðsdomslögmaður
Vonarstræti 4. — Simi 19085.
Simi 11182.
íslenzkur texti
Einn- tveir ag þrír
(One Two Three
Snilldarvel gerð og spreng-
hlægileg, amerísk gaman-
mynd, gerð af hinum heims-
fræga leikstjóra Billy Wilder.
Gamanmynd allra tíma.
James Gagney
Horst Buchclz
Arlene Francis
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
w STJÖRNURÍn
Simi 18936 UIU
Byssurnar
í Navarone
Heimsfræg ensk-amerísk stór
mynd í litum og CinemaScope
sem alls staðar hefur hlotið
metaðsókn.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuð innan 12 ára.
Ath. breytan sýningartíma.
♦
Hádeglsverðarmúslk
kl. 12.50.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30. .
Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
Trío
Finns Eydal
&
Helena
Huseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstíg 2A
Simi 15659. Opin kL 5—7 alla
CSXm*l
2HII3
r
f—
SENDIBÍLASTÖOIN
LJOSMYNDASTOFAN
LOFTUR M.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima 1 sima 1-47-72
Ungur reglusamur
piltur
óskar eftir atvinnu nú þegar,
helzt við akstur, lagerstörf
eða þessháttar. Tilb. sendist
Mbl. merkt: „Gott kaup —
9479“.
Engin bíósýning í dag.
Cirkus-kabarett
kl. 5
Tónleikar
kl. 9.
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
HAMLET
Sýning föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
MJALLHVÍT
Sýning laugardag kl. 15
Sýning sunnudag kl. 15
GÍSL
Sýning laugardag kl. 20
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
iLEKFÉIAGl
[REYKJAVlKIjg
Sannudagui
í New Yoik
Sýning í kvöld kl. 20,30
Sýning föstudag kl. 20
Fungoinii
í Altonn
Sýning laugardag kl. 20
Síðasta sýning
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14.
Sími 13191
Trúlofunarhringar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skólavörðustig 2.
Einkamál.
Ungur og myndarlegur mað
ur (27 ára), óskar eftir að
kynnast fállegri og góðri
stúlku á aldrinum 18—25 ára.
Svar sendist afgr. Mbl. fyrir
18. apríl merkt: „Romance —
1964“.
áieöa
ia:(T?yirfrrtrifo:Tr:ir?ta3
M.s Herðubreið
fer austur um land í hring-
ferð 11. þ.m. Vörumóttaka í
dag til Djúpavogs, Breiðdals-
víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna
fjarðar, Bakkafjarðar, I>órs-
bafnar og Kópaskers. — Far-
seðlar seldir á íöstudag.
ÍSLENZKUR T.EXTI
Heimsfræg, ný, amerísk
stórmynd, „Oscars“-
verðlaunamyndin:
Elmer Gantry
Blaðaummæli
Kvikmyndin er gerð af
sannri virðingu fyrir
skáldsögunni og er hríf-
andi túikun á henni . . .
Burt Lancaster leikur
hinn breyska trúboða og
gerir það af mikilli snilld.
Svo er um önnur hlutverk
í kvikmyndinni ....
Þjóðv. 3.4.
Við viljum vekja sérstaka
athygli á myndinni í Aust
urbæjarbiói. Elmar Gan-
try. Hún er snilldarleg,
bæði að efni og aliri með
ferð.......
Ný vikutíðindi 3.4.
t
Aðalhlutverk:
BURTIANCHSIER
(fékk „Oscars-verðlaunin“
fyrir leik sinn í þessari mynd)
JEAN SIMMONS
ARTHUR KENNEDY
SHIRLEY JONES
(fékk „Oscars-verðlaunin"
fyrir leik sinn í þessari mynd)
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 14 ara.
Sýnd kl. 5 og 9
ln o-|re V
MIMISBAR
Gunnar Axelsson við píanóið
5A^A
VILHJflLMUR ÁRNASON hiL
TÓMAS ÁRNASON hdl.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Ihnaðarbankahúsinu. Simar 24635 og 16307
ATHUGIÐ
borið saman við
útbreiðslu er iangtum
ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en
öðrum biöðurn.
Simi 11544.
Ljóshœrðar
konur á Capri
Falleg og skemmtileg þýzk
litmynd með dönskum textum
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
-1 I*
SÍMA* 32075-38150
Mynd sem allir tala um.
Sýnd kl. 5,30 og 9.
Bcnnuð innan 16 ára
Miðasala frá kl. 4.
Myndin verður að þessu sinni
aðeins sýnd í Laugarásbíói, en
er væntanleg aftur til lands-
ins seinna á árinu og verður
þá leigð út um land.
I.O.G.T
Stúkan Andvari.
Fundur í G.T.-húsinu í kvöld
kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf.
Myndasýning frá Húsafells-
móti s.l. sumar og ferðasaga
frá Noregi.
ÆT.
Féíagslíf
Víkingar — knattspyrnudeild
3. flokkur. Útiæfing fimmtu
dag kl. 6,15, — inniæfing
laugardag kl. 6. — 4. flokkur.
Útiæfing föstudag kl. 6,15 og
sunnudagsmorgun kl. 10,30.—
Verið með frá byrjun.
Þjálfari.
Malflutningsskrifstofan
Aðalstræti 6. — 3. hæð
Guðmundur Pétursson
Guðlaugur ÞoHák- >n
Einar B. Guðmundsson
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinss. tiri.
og Einar Viðar, ndl.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406
Snmhomui
Hjálpræðisherinn
Ofursti Kristiansen frá Nor
egi talar á vakningasamkom
um í kvöld og annað kvöld
kl. 8,30. Major Driveklepp á-
samt foringjum og hermönn-
um flokksins aðstoða. Söngur
og hljóðfæraleikur. Allir vel-
komnir.