Morgunblaðið - 09.04.1964, Síða 28

Morgunblaðið - 09.04.1964, Síða 28
100 þús. kr. í hjálp- arsjóö æskufólks 100 þús. lcr. í hjálparsjóð — 111 HJÁLPARSJÓBI æskufólks hafa borizt eitt hundrað þúsund krónur frá Magnúsi Sigurðssyni, skóiastjóra. Fé þetta er ágóði af sýningnm kvikmyndarinnar „Úr dagbók lífsins“ og gjafafé þeirra, sem hafa skrifað í styrktarbók sjóðsins, ,Réttið hjálparhönd“. Fé þetta hefur komið inn við Kvöldvaka Norræna félagsins NORRÆNA félagið í Reykjavík efnir til kvöldvöku í Þjóðleik- húskjallaranum föstudaginn 10. apríl nk. Samkoman hefst kl. 20,30. Laurs Djörup, sendikennari við Háskóla íslands, les smásögu, er nefnist „Vi havde en hane . . .“ eftir danska rithöfundinn Sven Holm. Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari, syngur nokkur norræn lög. Dr. Páll Isólfsson leikur und ir á píanó. Ennfremur verður sýnd skemmtileg dönsk litkvikmynd, er nefnist: „Hest pá sommer- ferie“. Og að lokum verður stig inn dans. Aðgangur er ókeypis fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra. Þetta er önnur kynningarvaka Nor- ræna félagsins í Reykjavik á þessu ári. Á fyrsta skemmtifundi félagsins, sem haldinn var 2. febrúar sl., var sænska skáldið Gustaf Fröding kynnt og sýnd sænks litkvikmynd. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Ennfremur býður félagið Norð urlandabúa, sem hér dveljast um lengri eða skemmri tíma, vel komna á kvöldvökuna. sýningar á Reykjanesi og um Suðurland, en Magnps Sigurðs- son hefur varið öllum frítíma sín um um páska og helgar til að sýna myndina og flytja erindi um vandamál æskunnar. Allan ágóða af sýningum gef ur hann Hjálparsjóði æskufólks til minningar um foreldra sina, Sigurð Magnússon, lækni, og konu hans, Helgu Esther Magnús son. Alls hefur Magnús Sigurðs son nú afhent kr. 200.000,00 til sjóðsins. Aðsókn að þessari sérstæðu, og athyglisverðu mynd hefur verið mjög góð. Vegna þeirra, sem gátu ekki komið því við að sjá myndina, er hún var sýnd hér í Reykjavik fyrir hátíðar, verður hún sýnd í Nýja bíói nk. laugardag 11. þ.m. en aðeins þann eina dag. Þar mun áskriftarbókin einnig liggja frammi. Skiplagsskrá hefur nú verið samin fyrir sjóðinn. Stjórn sjóðsins hefur einnig verið ákveðin, en hana skipa: Magnús Sigurðsson, skólastjóri, séra Ingólfur Ástmarsson, til- nefndur af biskupi og Gunnar Guðmundsson, yfirkennari, til- nefndur af Sambandi íslenzkra barnakennara. Stjórn sjóðsins er skipuð til fjögurra ára. HALDIÐ er áfram vinnu við endurbætur á þjóðveginum í Hvalfirði og er nú verið að leggja nýjan vegarkafla við Þyril. Vegurinn verður þar m.un neðar en áður í hliðinni og mun stóra brekkan sem þarna er minnka til muna þegar þess um framkvæmdum er lokið. Ljósm.: Ól.K.M. Atta sækja um sveitarstjóra- starf Stykkishólmi, 8. apríl. HINN 1. apríl sl. var útrunninn umsóknarfrestur um starf sveit- arstjóra í Stykkishólmi, og höfðu þá alls borizt átta umsóknir. Er ráðning sveitarstjóra nú til at- hugunar hjá hreppsnefnd. Þessir sendu umsókn: Haukur Haraldsson, Reykjavík, Ágúst Pétursson, sveitarstjóri á Pat- reksfirði, Sigurður Árnason, sveitarstjóri í Hornafirði, Cesil Haraldsson, Stykkishólmi, Jenni R. Ólafsson, Stykkishólmi, Berg- sveinn Breiðfjörð, Kópavogi, Þór Þorbergsson, Reykjavík, Björn Emilsson, Reykjavík. — Fréttaritari. I I „ Mynd þessi var tekin á öðrum degi hraunrennslisins í nýju eynni, eða sl. sunnudag. Eftir rúman sólarhring hafði gigkraginn þá hækkað verulega. Væri þetta litmynd, sæist að hraunslettan mikla er rauðglóandi og sömuleiðis gígbarmarnir. Upp af nýja hrauninu rjúka hvitir gufumekkir, þar seni brimið skellur á því. (Ljósm. Mbl.: Sigurgeir Jónasson) 50 Selfyssingar við fiskvinnslu Selfossi, 8. apríl: — Síðastliðið haust hóf hér á’ Sel fossi starfsemi sína fisk- vinnslustöð, sem Leó Árna- son frá Víkum rekur. Nú á vertíðinni í vetur hefur stöð in tekið á móti 10—15 tonnura af fiski á dag, en í gær bárust henni um 80 tonn. Um 50 manns var hér við fiskvinnslu í dag. Má telja það nýmæli fyrir Selfossbúa að vinna við fiskverkun hér á staðnum. — Ó. J. Góð aflabrögð við Breiðafjörð Stykkishólmi, 8. apríl. ÁGÆTIS afli hefur að undan- förnu verið í Stykkishólmi, svo sem í öðrum verstöðvum við Breiðafjörð. Þrír bátar eru nú komnir yfir 500 lestir frá vertíð- arbyrjun, og hefur fiskurinn yfir leitt verið góður. — Fréttaritari. Fljótandi veiðihót- el á Hlíðarvatni \ að taka til starfa í júní f REYKJAVÍK hefur verið hleypt af stokkunum nýstárlegu fyrirtæki, Knerrir h.f., en fyrir- tækið hyggst i sumar reka fljót- andi hótel á Hlíðarvatni í Hnappadal. Verður þetta 12 her bergja far með matsal og eld- húsi, og á að geta rúmað 22 gesti í senn. Geta gestir ýmist spókað sig í sólbaði á þaki hót- elsins, rennt fyrir silung í vatn- inu eða brugðið sér á hestbak um nágrennið. Ráðgert er að hótelið taki til starfa 1. júní n.k. Fyrir um 10 dögum var hafizt handa um að byggja umrætt hótel, en það er smíðað bæði í Reykjavík og Borgarnesi, en síðan flutt að Hlíðarvatni og sett saman þar. Eru herbergin sjálf smíðuð í Rvík, en það sem þyngra er og erfiðara í flutn- Annar dó EINS og Mbl. skýrði frá í gær, flaug Björn Pálsson í fyrradag með nýfædda tvíbura, sem fædd- ust tveimur mánuðum fyrir tím- ann, vestan frá Reykhólum og til Reykjavíkur. Annar tvíburinn, stúlka, lézt í fyrrakvöld, en hinn, drengur, er við sæmilega heilsu. Fyrsta ferðin til Norðf jarðar UM hádegi í dag fer hin nýja Beechcraft-flugvél Flugsýnar í fyrstu ferð sína frá Reykjavík til Norðfjarðar. Ferðin mun taka rúma klukkustund. Ekki hefur enn verið gengið frá áætlun flug vélarinnar á þessari leið. ingum er smíðað í Borgarnesi. Teikningar að hinu fljótandi hóteli hegur gert Ormar Guð- mundsson, arkitekt. Verður það á einni hæð og mun hafa lögun svipaða og víkingaskip. Skipið vefður allt vandlega klætt innan ljósum viði og plasti, og húsgögn verða hin vönduð- ustu. Verður það staðsett við land um nætur, en heldur út á vatn á morgnana og verður þar til kvölds. Einn veiðiréttareig- enda í Hlíðarvatni er meðeig- andi í fyrirtækinu. Veiði í Hlíð- arvatni hefur verð talin góð, og hefur þar veiðst bæði urriði og bleikja. Þá er þess að geta að við skipið verða smábátar til af- nota handa gestum við veiði- skapinn. í fyrstunni er áætla'ð að selja fólki 3 daga gistingar í einu, og er ráðgert að dagurinn muni þá kosta um 600 — 700 krónur. Er þá innifalin gisting, veiði- leyfi og matur. — Loks er þess að geta að í landi getur fólk fengið hesta til að skreppa x ferðir um nágrennið, en hið feg- ursta umhverfi er við Hlíðar- vatn. Allsberjarat- kvæðagreiðsla iá farmöniium hj Sýslumannsembætti Barðastrandarsýslu auglýst laust til umsóknar SÝSLUMANNSEMBÆTTIÐ í Barðastrandarsýslu var fyrir nokkru auglýst laust til umsókn- ar og er umsóknarfrestur til 20. apríl næstkomandi. ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA fer nú fram hjá þeim farmönnum, sem háðir eru samningum Sjómannafélags Reykjavíkur. Pétur Sigurðsson, ritari félagsins, sagði Mbl. i gær, að atkvæðagreiðslan fjall aði um það, hvort veita skuli stjórn félagsins heimild til að boða verkfall á verzlunarflot- anum. Atkvæðagreiðslunni mun ljúka fyrir helgi. Pétur kvað samninga hafa runnið út 1. marz, og gerði félagið þá kröfu, að farmenn fengju sambærilega hækkun og verkamenn fengu í desember síðastliðnum. Allir aðrir en farmenn hefðu fengið kauphækkun á síðasta á ri, og væru þeir því seinast.ir i þess- ur kauipkröfuihrinig.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.