Morgunblaðið - 29.04.1964, Qupperneq 13
* Miðyikudafnir 20. api'íl 1964
MORGU N BLAÐID
13
Vélbátar til sölu
Höfum til sölu nokkra mjög nýlega vélbáta 60 til
100 lestir (eikarbáta). búna öllum tækjum til síld-
ar- og þorskanótaveiða. Bátarnir eru til afhendingar
um miðjan maí. Einnfremur báta frá 12 til 50 lesta
til humar- og dragnótaveiða. —; í mörgum tilfellum
er hér um mjög góða báta að ræða.
SÍÍKfc
TRTfiBIHB&A
nSIBIBRII
Austurstræti 10, 5. hæð
Sími 24850.
Eftir skrifstofutima. s. 33983.
Skoðið bí’ona
Volkswagen sendibíll, árg. ’62,
lítið notaður, fæst með góð-
um greiðsluskilmálum, ef
samið er strax.
Hef Mercedes-Benz, bensín,
gerð 190, árg. ’63. Ekinn
10 þús. km.
Vil skiþta á miðgerff af
Chevrolet ’63, helzt sjjálf-
skiptum, 6 cyl.
Volkswagen ’63 fallegur bíll.
Volvo Station ’57.
Volvo 544 ’59.
Volvo vörubill árg. 1956. Ýms
skipti koma til greina.
Volkswagen ’62 ýmis skipti
koma til greina.
Bitreiðasalan
Borgartúni 1
Símar ■ 18085 og 19615.
Atvinna
Okkur vantar nokkra duglega menn í málningar-
verksmiðju vora nú þegar. Mikil yfirvinna. Vinsam
legast hafið samband við skrifstofuna.
Slippfélagið í Reykjavík h.f.
Einhleypingar
Barnlaus hjón
Til sölu er lítil tveggija herb.
íbúð á mjög góðum stað í
Kópavogi. 1. veðréttur laus.
Útborgun 220 þús. Þeir sem
heíðu áhuga, leggi nöfn og
heimilisfang eða símanúmer
inn á afgreiðslu blaðsins fyrir
föstudagskvöld merkt: „Lítil
íbúð — 9654“.
fjölhæfu vélar Fjöliðjunnar ávallt
til leigu. — Símar 40770 og 40713.
vörur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Steinnes, Melabraut
Skyndisala í Lóunni
á telpnakjólum 2ja—13 ára, nýrri sendingu. —
Einnig drengjapeysum.
ENNFREMUR er fyrirliggjandi mikið úrval af
drengjafötum, drengjablússum og hinum vinsælu
POLO-bolum á drengi og stúlkur.
LÍTIÐ INN í LÓÚNA
Klapparstíg gegnt Hamborg.
Odýrushu jap^nsku hjóEbarðarnir
Helztu útsölustaðir:
ÓLAFSVÍK:
Marteinn Karlsson.
BÍLDUDAL:
Gunnar Valdimarsson.
ÍSAFIRÐI:
Björn Guðmundsson,
Brunngötu 14.
BLÖNDUÓSI:
Zóphónías Zóphóníasson.
AKUREVRI:
Stefnir hf. flutningadeild.
HÚSAVÍK:
Jón Þorgrímsson,
bifreiðaverkstæði.
RAUFARIIÖFN:
Friðgeir Steingrimsson.
BREIÐDALSVÍK:
Elís P. Sigurðsson.
HORNAFIRDI:
Kristján Imsland,
kaupmaður.
VESTMANNAEYJUM:
Guðmundur Kristjánsson,
Faxastíg 27,
hjólbarðaverkstæði.
ÞYKKVABÆ:
Friðrik Friðriksson.
SELFOSSI:
Verzlunin Ölfusá.
KEFLAVÍK:
Hjólbarðaverkstæði
Ármanns Björnssonar.
HAFNARFIRDI:
Vórubílastóð Hafnar-
fjarðar.
SAUÐÁRKRÓKUR:
Verzlun
Haraldar Júlíussonar.
BÚÐARDALUR:
Jóhann Guðlaugsson.
GUMMÍVINNUSTOFAN HF.
Skipholti 35. — Reykjavík. — Sími 18955.