Morgunblaðið - 29.04.1964, Page 16
MORCU N BLAÐIÐ
Miðvikluclagurí29.' apríl 1964 ; ?
16 i
Stúlka
óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun í Miðbæn-
um. Umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt: „H. H.
— 9656“.
Afgreiðslustarf
Stúlka eða ungur maður óskast til afgreiðslustarfa
í sérverzlun í Miðbænum, nú þegar eða síðar.
Vinna hálfan daginn kemur til greina. — Tilb. á-
samt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, send-
ist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Miðbær
— 9655“.
Skrifstofusfúlka
óskast nú þegar eða sem fyrst. f>arf að vera vön
vélritun. — Hátt kaup. — Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Vélritun — 9662“.
Samkeppni um merki
fyrir Kópavogskaupstað
Bæjarstjórn Kópavogskaupstaðar hefir ákveðið að
efna til samkeppni um merki fyrir kaupstaðinn.
Er hér með gefinn kostur á að senda tillögur að
slíku merki. Uppdrættir skulu vera 12x18 cm. að
stærð eða svo. Myndir á karton 14x21 cm og skulu
sendast undirrituðum fyrir 1. ágúst nk. — Umslag
skal einkenna með orðinu „Merki“ og fimm stafa
tölu. Nafn höfundar fylgi í sérstöku umslagi, vand-
lega lokuðu, merktu með sömu tölu. 10 þús. kr.
verðlaun verða veitt fyrir það merki, sem kann að
verða valið og áskilur bæjarstjórn Kópavogskaup-
staðar sér rétt til þess að nota það merki að vild
sinni án frekari greiðslu fyrir notkun þess.
Kópavogi 29. apríl 1964.
Bæjarstjórinn.
ÞETTA
er bóníð
sem þolir
þvott.
FRIGG
0Ö03®,SESl
BÓN
Sápugerðin FRIGG
Sumar
■ k
D R A GTIR
HAFNARSTRÆTI B
Skrifstofustúlka
Óskum að ráða stúlku til vélritunar og til aðstoðar
við verðlagsútreikninga.
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F.
Grjótagötu 7.
KSarriavinaféJagið
Sumargjöf
Á morgun, fimmtudag, kl. 3 verður kvikmynda-
sýning í Háskólabíói fyrir börn, sem seldu bækur,
fána og merki á Sumardaginn fyrsta. — Sölunúm-
er gildir sem aðgöngumiði.
fSTANLEY]
STANLEY-jám fyrir venju
legar bílskúrshurðir 7x9
fet, með læsingu og
handföngum.
Bílskúrshurðajárn
Fyrirliggjand; jórn fyrir
stórar VERKSTÆÐIS-
HURÐIR. — Hæð allt
að 4 metrar.
LUDVIG
.STORR
Sími 1-3333.
Oy ftrómborq aö
VATNSÞÉTTIR
RAFIUÓTORAR
Ailar stærðir:
1 fas. og 3 fas.
Hannes Þorsteinssoi
Hallveigarstíg 10.
Sími: 2-44-55.
Konur óskasf:
Konur vantar í eldhús Kópavogshælis. Hálfs dags
vinna kemur til greina. Upplýsingar gefur mat-
ráðskonan í síma 41502.
Reykjavík, 27. apríl 1964.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
(strojimpökD
Vér höfum á boðstólum tékkneskar járn-
smíðavélar til afgreiðslu með stuttum
fyrirvara. Áratuga reynsla hér á landi
tryggir yður gæðin.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
HÉÐINN === Vélaumboð. — Sími 24260.