Morgunblaðið - 29.04.1964, Síða 22

Morgunblaðið - 29.04.1964, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MiðviTuidagtir 29. aprð 1964 Frœga fólkið ELIZABETH / RICHARD TAYLOR / BURTON / BURTON M-G-M (The Very Important Persons) Ný viðfræg ensk kvikmynd í litum og Panavision, samin af Terent'e Rattigan. Einnig leika: Louis Jourdan, Maggie Smith, Elsa Martinelli, Rod Taylor Margaret Rutherford Orson Wells Sýnd kl. 5 og 9. HBEEBSBMF m SÍflASTI KIÍREKINKj KIRK DOUGLAS Hörkuspennandi og sérstæð ný amerísk kvíkmynd í Panavision. Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. engar synmgar vegna vélabilunar. Keflaiík — Suðurnes Mjög ódýrir nælon hjól'ba rðar og slöngur: 520x13 760x15 560x13 800x15 590x13 500x16 640x13 600x16 670x13 650x16 560x14 700x16 590x14 900x16 750x14 650x2« 500x15 700x20 560x15 750x20 590x15 825x20 640x15 »00x20 670x15 1000x20 710x15 1100x20 STAPAFELL HF. Sími 1730. Ráðskona óskast, sem er reglusöm og myndarleg húsmóðir, má hafa eitt barn, sem yngst. Góð húsakynni. Tilboð óskast »ent afgr. Mbl. fyrir 7. maí, auðkennt: „Sumar — 96b8“. Byggingasamvinnufélag V.R. íbúð til sölu við Sogaveg. Félagsmenn hafa forkaupsrétt til 5. maí 1964. Uppl. í síma 16307 eftir kl. 5. Stjórnin. TCIUABÍÓ Simi U182. Óhreinn engill (Schmutziger Engel) Mjög vel gerð og spennandi, ný, þýzk mynd, er fjailar um unga skólastúlku, sem gerir tilraun til að tæla kennara sinn. Danskur texti. Peter van Eyck Sabine Sinjen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. w STJÖRNUDfh ^ Simi 1893« U£U Byssurnar í Navarone Heimsfræg stórmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð inr.an 12 ára. Síðasta sinn. NÝ MYND O Asa Nisse á Mallorca Sprenghlægileg og bráð- skemmtileg mynd af sænsku Bakkabræðrunum Ása Nisse og Klabbaran. Sýnd kl. 5 og 7. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögrr.aður Klapparstíg zö IV hæð Sími 24753 LÖND 06 LEIDIR <( * MMirijn • Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dugfinss. hrL og Einar Viðar, ndl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 Orustan um Bretland Myndin gerist á tímabilinu 10. maí 1940 til jafnlengdar næsta ár, þegar orustan um Bretland stóð sem hæst, og Winston Churohíll hefur kallað örlaga- rikustu orustu veraldarsögunn ar. — Kvikmyndin er sett saman úr myndum sem tekn- ar voru af atburðunum þegar þeir gerðust, bæði af Þjóð- verjum og Bandamönnum. íslenzkur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. ’ÍP ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. HAMLET Sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Bóka- og myndasýning á verk um Shakespeares verður opin í Kristalsalnum mánudag til föstudags kl. 4 til 6. Aðgangur ókeypis. iLEKFfXAGL j^YKJAVÍKDg Sunnudogur í New York Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning fimmtudag kl. 20.00. Hurt í buk 179. sýning föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opia frá kl. 14. Sími 13191. Vélstjórar Vil ráða góðan vélstjóra á nýlegan stálbát. — Til- boð ásamt upplýsingum um fyrra starf og réttindi sendist afgr. Mbl., merkt: „Áhugi — 9660“. Stúlka óskast til aðstoðar í eldhúsi. Upplýsingar milli kl. 2—4. UJretJSA^A iTURBÆJAf Ný gamanmynd: Braugahöltin í Spessart (Das Spuksohloss im Spessart) Bráðskemmtileg og mjög skemmtilega tekin, ný, þýzk gamanmynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Liselotte Pulver Heinz Baumann í»essi mynd varð „bezt sótta kvikmynd ársins“ í I>ýzka- landi. — í>etta er mynd fyrix alla fjölskylduna. Athugið: Þetta er ekki hryllingsmynd, heldur mjög skemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 5. Karlakór Reykjavíkur kl. 7.15. Stórbingó ki. 9.15. SENDIBÍLASTQÐIW Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttariögmaður. Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — simi 11043 Benedikt Blöndal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223 /ÖHANN RAGNARSSON heraðsdomslögmaður Vonarstræti 4. — Sirai 19085. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Gerum við kaldavatnski aiia og W.C. hana. Vatnsveita Reykjavíkur Simar 13x34 og 18000 Simi 11544. Bersynduga Konan WILLIAM FAULKNER’S SANCTUARY Tilkomumikil og ógleymanleg amerísk kvikmynd, byggð á heimsfrægri skáldsögu eftir Nóbelsverðlaunaskáldið William Fauikner. Lee Remick Vves Montand Bradford Diilman Bönnuð yngri en 16 ára. Aukamynd: Frá New York og heims- sýningunni par. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B=lt* SÍMAR 32075-3815« 4. sýningarvika. Mynd sem allir tala uim. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Ung og ástfangin DEN NYE 5TJERNE SABÍNE SINJEN iTEMPQ^áTORE TEENA6ER-RQMAN Ný þýzk gamanfhynd með Sabine Singcn Carlos Thompson Sýnd kl. 5 og 7 THE BEATLES OG DAVE CLARK FIVE á öllum sýningum. Miðasala frá kl. 4. * Aki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræu 12, III. hæð. Simar 15939 og 38055.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.