Morgunblaðið - 29.04.1964, Page 26

Morgunblaðið - 29.04.1964, Page 26
26 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. april 1964 KR vann verðskufdað 2:0 — en Valsmenn hættulegir KR líklegasti KR og VAI.l'R mættust í Reykja víkurmótinu í fyrrakvöld og lauk leiknum með sigri KR 2 mörk gegn 0 og má ætla að eftir þetta geti fátt komið í veg fyrir að KR hljóti enn einu sinni Reykjavíkurtitilinn. Liðið er lika vel að slíkum titli komið nú eftir þessa tvo leiki sína, sem báðir hafa einkennzt af óvenjulega já- kvæðu spili og fallegum samleik á köflum. Enginn skyldi þó ætla að loksins hefðu ísl. knattspyrnu menn náð fullkomnun. Á það vantar mikið og margt, en þakka má hverja tilraun og hvern anga árangurs í þá átt og slíkt sást í þessum leik, mun meira hjá KR en einnig hjá Val, sem sannarlega er á réttri braut þó skipulag leiks skorti. sigurvegarinn er æfingum nær alveg hætt. — Kappleikirnir eru svo tíðir og ruglingslega uppstillt að æfinga- kerfi ruglast allt, enda er reynsl- an sú--og getur þó var kallast einleikið — hve ísl. knattspyrnu- mönnum fer lítið fram sumar hevrt, frá því þeir fyrst sjást á vorin unz komið er fram á haust. Sumarið í sumar verður engin undantekning hvað kappleikja- fjölda snertir. Nú hafa verið 3 leikir á 4 dögum, það verður leikið á fimmtudag, föstudag, sunnudag og mánudag, fimmtu- dag, sunnudag, mánudag o.s.frv. — allt í belg og biðu og enginn má bæði-vera að því að æfa og keppa — og þá keppa ménn bara æfingalausir, þ.e.a.s. láta kapp- leikina nægja líka sem æfingar. •Á Of ruglingsleg keppni Það er ætlun mín að leik- irnir í sgmar verði sízt betri en þessi . lyrrakvöld, sem bauð upp á spennu og skemmtilega keppni og oft skemmtilega leikkafla. Það hefur löngum verið þannig að eftir að keppnistímabil hefst, þá Á Samleikur — hættuleg tækifæri En gleðjumst á meðan við getum. Leikur KR og Vals var gleðiefni. KR lék mun betri knattspyrnu, oft ágætur samleik- ur, hröð upphlaup upp kantana, en vörn Vals lokaði markinu samfara því að KR-ingar voru seinir og óákveðnir þegar að lokaátakinu kom. Valsmenn áttu ekki skipulagð- an leik en harðsnúna einstakl- iniga og allir stefndu beint að markinu án rósafþúrs og allra slaufa og þetta skapaði oft mikla hættu við. KR-markið. Þó KR „ætti leikinn" eins og Strákarn- ir segja, var Valur nær því að skora í fyrri hálfleik. En leik- menn gengu til hvílar án þess að hafa skorað nokkurt mark og spenningurinn hélzt í þúsundum áhorfenda. Á Forysta KR Baráttan helzt með sama svip og áður. Á 11. mín. nær KR forystunni. Upphlaupið hófst við vallarmiðju — Örn Steinsen gaf fram hægri akntinn þar sem Gunnar Felix- son tók við kantinum og lék allt að endamörkum, gaf fyrir og hitti vel á Gunnar Guð.mannsson, sem skoraði með þrumuskoti af stuttu færi. Nú æstist leikurinn. Valsmenn Framh. á bls. 27 ÍR keppir um Evrópubikor í körfuknott- leik Á FUNDI stjórnar K.K.Í., sem haldinn var ’laugard. 25. þ.m., var samþykkt að veita íslandsmeisturum Í.R., leyfi til að tilkynna þátttöku sína í Evrópukeppni meistaraliða 1964. Keppnin fer fram á tíma bilinu 1. nóv. 1964 til 31. marz 1965. Um 30 meistaralið taka ár- lega þátt í keppni þessari, sem er útsláttarkeppni, þannig að leikið er heima og heiman og það lið er sigrar eða hefir hagstæðara h-lut- fall, heldur áfram. Sovét- meistararnir hafa • unnið keppnina undanfarin ár, en Real Madrid verið í öðru sæti. (I.jósm.: Sv, Þorm.) Tveir bandarískir körfu- knattleiksþjálfarartilKR Afmælismót haldið 5. maí f TILEFNI af 65 ára afmæli K.R., heldur körfuknattleiksdeild fé- lagsins hraðmót að Hálogalandi þriðjudaginn 5. maí. Öllum. körfu knattleiksfélögum er heimil þátt- taka í mótinu, en þátttökutil- kynningar þurfa að hafa borizt' í síðasta lagi þann 2. maí n.k. Samvinnutryggingar hafa gefið vandaðan verðlaunagrip, sem sig urvegari mótsins hlýtur til eign- ar. Eins og allir körfuknatt- leiksunnendur vita, hefur verig mikill skortur á hæf uik. körfuknattleiksþjálfur- um hérlendis, og hafa K.R.-ingar, ekki síður en önnur féiög farið varhluta í þeim málum. Nú hefur rætzt úr þessum má.lum hjá K.R. Tveir Bandaríkjarr.jnn hafa tekið að sér þjálfun hjá körfu- knattleiksdeild félagsins, þeir Mr. Robinson og Mr. Sutphin. Mr. Robinson hefur um árabil starfað sem íþróttakennari og körfu- knattleiksþjálfari við banda riska skóla og er hann tví- mælalaust reyndasti körfu- knattleiksþjálfari sem starf- að hefur hérlendis hjá einu félagi. Ráðgert er að halda áfram í sumar tvisvar til þrisvar í viku og nýta sem bezt þetta tækifæri, sem nú gefst. Innan skamms munu hefjast hjá deildinni æfingar undir tækniþrautir Körfuknattleiks- sambands íslands, sem eru í fjór um stiguim, og munu nánari upp- lýsingar gefnar á æfingum deild- arinnar. Allir eldri meðlimir deildarinnar eru bvattir til að mæta vel á æfingar og einnig ehu byrjendur og nýir félagar vel'komnir. Harðvítug körfuknattleikskeppni : Heimdallur-SUS 28:4 í FYRRAKVÖLD mættust til keppni í körfuboltaleik stjórnir Saimlbánds ungra Sjálfstæðis manna og Heimdallar FUS. Til- efni leiksins var ás'korun stjórn- ar Heimdallar. Það voru vasklegar sveitir, sem mættust til leiks, þótt tækni og þjálfun ýmissa leikmanna væri ef til vill ábótavant. Úrslit leiiksins urðu þau, að stjórn Heimdallar vann frægan sigur og hafði ’hent boltanum of- an í körfu Samibandsstjórnarinn- ar alls fjórtán sinnum, en Sam- bandsstjórnin hafði þá látið nægja að varpa knettinum alls tvisvar sinnum í körfu stjórnar Heimdallar. Það s'kal tekið fram, að stjórn Heityidallar kom til leiks með tíu leikmenn þar af eina stúlku og gátu því leyst hvern annan af hólrni, en stjórn Sambandsins hafði aðeins einn mann til skiptanna, þar af hné einn leikmaður Sambandsstjórn- arinnar í valinn í miðjum leik og var borinn út af leikvelli. Dómari í keppninni var Þór Viihjálmsson, borgardómari sem dæmdi eftir meginreglum íþrótt anna. Voru dómar hans endan- legir og verður ekiki áfrýjað. Ármonn, KR og Hnuhnr féllu í GÆRKVÖLDI hófst hraðkeppn ismót Ármanns í handknattleik sem haldið er í tilefni af 75 ára afmæli félagsins. Úrslit leikja urðu þessi: ÍR — Ármann 13—11 . Vík. — Haukar 14—13 FH — KR 14—7 í kvöld verða úrslit mótsins. Þá leika saman ÍR—Fram, FH—. Haukar og síðan verður úrslita- leikur. Auk þess fer fram Old Boys leikur milli Ármanns og Fram. Enska knattspyrnan URSLIT leikja í ensku deildar- keppninni sl. laugardag urðu þessi: 1. deild Birmingham — Sheffield U. 3-0 Bolton — Wolverhampton 0-4 Everton — West Ham 2-0 Fulham — Stoke 3-3 Ipswich — Blackpool 4-3 Leicester — Tottenham 0-1 Manchester U. — N. Forest 3-1 W. B. A. — Liverpool 2-2 2. deild Charlton — Leeds 0-2 Derby — Portsmouth 3-1 Grimsby — Sunderland 2-2 Huddersfield — Scunthorpe 3-2 Leyt^n O. — Bury 1-1 Newcastle — Norwich 2-0 Plymouth — Rorherham 0-0 Preston — Northampton 2-1 Southampton — Swindon 5-1 Swansea — Manchester City 3-3 Rangers sigruðu Dundee með 3 mörkum gegn 1 í úrslitum skozku bikarkeppninnar. Þetta er þriðja árið í röð sem Rangers sigra í bikarkeppninni. .— St. Mirren og Queen of the South gerðu jafntefli, 1-1, í deildar- keppninni. Röð efstu liða er þessi: 1. deild 1. Liverpool 57 st 2. Manchester U. 53 — 3. Everton 52 — 4. Tottenham 51 —• 2. deild 1. Leeds 63 — 2. Sunderland 61 — 3. Preston 56 — 4. Charlton 48 — Ipswich og Bolton féllu niður í 2. deild og Grimsby og Scun- thorpe féllu niður í 3. deild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.