Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21 maí 1964 MORGUN*'AÐIÐ 5 Svona má aka í Kongó Það «r oít sagt, að umferðin hér í Reykjavík sé ekkcri hérumbil, eins og það er orðað, og má það til sanns vegar færa, að við’ eigum ýmislegt ólært, sem betui mætti fara á því sviði. Hérna sjáið þið mynd af aðalgötunni í Leopoldville i Kongó. Hún var eitt sinn heitin eftir belg- iska kóngimim og köiluð Boulevard Albert, en hefur nú verið skírð upp og heitir Boulevard 30. júni, en það er 17. juní þeirra Kongóbúa. Umferðin er sannarlega all hressileg á þessum „rúnti” gárung- arnir segja, að gatan hafi verið heitin eftir sjálfstæði Kongó, vegna þess, að bæði liún og sjálfstæðíð leiði ckki til neins nema önþveitis. Umferðin virðist a.m.k. bend? til þess, hvað sem um hitt má segja Tún þökur til sölu á staðnum. 6 kr. ferm. — Uppl. í síma 41896 eftir kl. 7 á kvöldin. 2—3 herbergja íbúð óskast. Sími 33773. Stúlka sem unnið hefur við verzl- unar- og skrifstofustörf óskar eftir atvinnu sem næst Karlagötu. — Tilboð, merkt: „Stundvis — 9937“, sendist Mbl. fyrir 22. þ. m. 3ja herbergja íbúð óskast sem.fyrst. Húshjálp kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 10637 eftir há- degi á fimmtudag. Kona óskast til að gæta þriggja systra síðdegis. — Upplýsingar í síma 20639. Vel með farið Telpuhjól óskast til kaups. — Hringið í síma 32790. Til leigu 2 herb., eldhús og bað frá 1. eða 15. júní til 1. sept. Uppl. í síma 35438. Trésmiður vanur verkstæðisvinnu ósk ast, getum útvegað hús- næði ef þess er þörf. UpplT í síma 22150. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Stúlka með kunnáttu í Norður- landamálum, ensku, þýzku og vélritun óskar eftir vinnu. TilBoð sendist blað- inu, merkt: „9939“. Einhleypur sjómaður óskar eftir stórri stofu með eða aðgangi að baði og síma. Tilboð sendist Mbl., merkt: „9940“. 50 ára er i dag Magnús Gísla- son múrari, Hæðargarði 40. Laugardaginn 16. maí voru gef- in saman í Neskirkju Jóhanna Skarphéðisdóttii, Mánagötu 18, Reykjavík og Gunnar Pálmason frá Skagaströna. Nýlega opinberuðu trúlofun sína í Graasren í Danmörku ung- frú Elísabet Jóhannsdóttir, Stekkjarkinn 7, Hafnarfirði og Frits Kristian Hansen, járnsmið- ur í Graaste.i. N.k. föstudag laugardag sýnir Valgarð Runólfsson eina af frumskógamyndum Jörgen Bitsch í Bæiarbió í Hafnar- firði. Heitir kvikmyndin „Ulu _ heillandi heimur“ og er tekin 1 frumskógum Borneó. Hefur samnefnd bók eftir Jörgen Biísch verið gefin út á islenzku hjá Skuggsjá í Hafn- arfirði. Ráðgert er að kvikmyndin verði aðeins sýnd tvo daga í Bæjarbíó að þessu sinni, en síðan fer Valgarð með kvik- myndina í sýningarferðalag út um land og heimsækir um 53 staði á vcstur-, norður- og austurlandi. sýnlr eftir Jörgen Bitsch. í fyrra sýndi hann kvikmynd- ina „Gull og grænir skógar“ og fór með hana í sýningar- ferðalag um landið, og hlaut hvarvetna góðar undirtektir. „Ulu — heillandi heimur” er eins og aðrar kvikmyndir Bitsch tekin á litfilmu og sýn ir þjóðflokka, sem sumir hverjir hafa aldrei séð hvít- an mann. M.a. er brugðið upp mynd af lífsvenjum íbankon- unnar, sem erú mjög fagrar konur en um leið mjög hé- gómlegar, Púnanadverganna, sem er mannfælinn þjóðflokk ur og alræmdur fyrir eitur- örvar sinar, og margt fleira forvitnilegt. S Þetta er önnur kvikmynd- Meðfylgjandi mynd sýnir = | >n sem Valgarð Runólfsson íbankonur við greiðslu. 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmim! Höldum borginni hreinni Munið, að aðstoð og samstarf yðar við hreinsunarmenn borgarinnar er það sem mestu máli skiptir, um að unnt sé að halda götum, lóðum og óbyggðum svæðum í borginni hrein- um og snyrtilegum. Sóðaskapur og draslaraháttur utan húss ber áberandi vitni um, að eitt- hvað sé áfátt með umggngismenn- ingu yðar. H O R N I Ð Það eru ekki bara þeir geð- veiku, sem stundum bráir af. Það bráir líka stundum af heilbrigðu fólki. Farfuglar j Og þá er komið að Stein- y deplinum. Hann heitir á latinu v Oenanthe oenanthe. Hann hef 7 ur drifhvítan gump og stél- 1 hliðar, sem stinga í stúf við 1 svartar miðfjaðrir og svartan í afturjaðar stélsins (svörtu / hlutar stélsins mynda breitt, 1 öfugt ,,T“) Karlf. í varpbún-1 ingi er blágrár á baki, mógul- I ur að neðan, svartur á vængj- 1 um og með svartar hlustar- / þökur og hvíta brúnarák. I Steindepillinn er kvikur i fugl, sem fiýgur lágt yfir i jörðu, en tyllir sér á staði, / sem ber hátt. Þegar hann situr 1 beygir hann sig og bukkar 1 með rykkjóttum. hreyfingum, 1 jafnframt því sem hann dynt- / ar útbreiddu stéli. * Hann segir snöggt „tsjakk“ „tsjakk-úít”, „úít-tsjakk” o.s. frv., líkast því sem tungu væri skellt i góm eða klappað væri á stein. Hann velur sér kjörlendi á bersvæði, í skriðum, lyng- heiðum, foksandshólum. Verp ir í holum í grjótgörðum, grjót hrúgum, urðarhólum og vörð um. I } Fimmtudagsskritlan Afsakið, ég keypti hér í gær meðal móti rauðu nefi, en i dag er það orðið blátt. — Nú jæja, hvað litur er það eiginlega, sem þér viljið hafa á nefinu? Strauvél — ísskápur Oska eftir að kaupa notaða strauvél og ísskáp. Uppl. í síma 13166. Menntaskólastúlka óskar eftir atvinnu frá 1. júní. Tilboð, merkt: „Sum- arvinna — 9745“, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Vil kaupa bíl 4—5 manna, árg. 1956 eða yngri, gegn veltryggðum víxlum allt að 4,500 kr. á mánuði. Sími 33139 eftir kl. 6 e. h. ÁreiSanleg 15 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt í gróðurhúsi. Margt annað kemur til greina. Uppl. næstu daga í síma 40229. Laghentur ungur niaður óskar eftir vinnu úti á landi, íbúð þarf að fylgja. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. þ.m., merkt: „9744“. Drengur 13—15 ára óskast í sveit. Upplýsingar í síma 19398. FACIT-skr ifstofuvélar til sölu Þar á meðal eru sjálfvirku reikningsvélarnar heims frægu: CAl—13 á kr: 27.640,— FACIT-skrifstofuvélar — G. M. BJÖRNSSON, Skólavörðustíg 25 — Sími 1-35-53, REYKJAVÍK. Nýlegt raðhús um 80 ferm. kjallári og 2 hæðir við Ásgarð til sölu. I húsinu eru alls 8 herb. nýtízku íbúð, hitaveita. Getur orðið laust fljótlega. IMýja fasleignasafan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. LON DON DÖMUDEILD — ★ — HELAMCA síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — L0ND0N DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.