Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 21. maí 1964 MORCU N BLAÐIÐ 19 §ÆJApP Sími 50184 Ævintýrið (L’aventura) ítölsk verðlaunamynd eftir kvikmvndasnillinginn langelo Antonioni Monica Vitti Gabriele Ferzetti Sýnd kl. 9. Síðasta sinn Varaðu þig á sprengjunni Sýnd kl. 7. KQPAVðGSBIO Sími 41985. Sjómenn í klípu (Sömand í Knibe) . .... MMMHÍ Sjómenn i klipu . O KápovogsbtÁ iSwSsisellK '■ Sprenghlægileg og mjög vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, eins og þær gerast allra beztar. Dirch Passer Ghita Nörby Ebba Langberg, og söngvarinn Otto Brandenburg. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . UELLE VlRKMER _ OARL KULLE - GUNNAR LAURIHG GHITA H8RBV< EBBE LAHGBERG Ný bráðskemmtileg dönsk litmynd. Aðalhlutverk: Forsætisráðherrafrú Dana, Helle Virkner. Einn vinsælasti leikari Norð urlanda, Svíinn Jarl Kulle. Ghita Nörby Ebbe Langberg Leikstjóri: Erik Ballmg. Sýnd kl. 6.45 og 9. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum óýrara að auglýsa t Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Atvinna Óskum eftir manni á smurverkstæði okkar. Egíll Vilhjálmsson Laugavegi 118. — Sími 22240. Ungur maður getur fengið atvinnu í verksmiðju vorri. strax. — Upplýsingar í síma 24313. Sápugerðin FRIGG £ inangrunarkork 2 og 4 tommu þykktir fyrirliggjandi. Þ. Þorgrimsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 22235. Vegg og gólfmosaik nýkomið. — Aldrei meira mynstur og litaúrval. Þ. Þorgrimsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 22235. Heildverzlun getur bætt við sig vörum í umboðssölu. Dreifing um allt land. Þaulvanir sölumenn. Þeir, sem áhuga hefðu á að nota sér þetta tækifæri sendi tilboð á afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudag merkt: „Sölumennska - — 5727“. Iðnaðarhúsnœði Höfum kaupanda að góðu iðnaðarhúsnæði, 600 til 800 ferm. Mætti vera á tveimur hæðum. Mikil útborgun. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735, eftir lokun 36329. Somkomur Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Glenn Hunth talar. Hjálpræðisherinn Flokksstjóri frú Soffie Jens en, sem starfaði sem foringi á íslandi fyrir 35 árum síðan, talar á almennu samkomunni í kvöld kl. 8,30. — Allir vel- komnir. — Ath. Föstudag Hermannasamkoma. J.O.C.T. Stúkan Andvari nr. 265. Fundur í Gt-húsinu í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði. — Félagar fjölmennið. Æt. 2ja herb. ibúð TIL SÖLU er óvenjulega skemmtileg ný, 2 herb. íbúð á jarðhæð, á einum bezta stað í borginni. Sér inn- gangur. Sér hiti. Tvöfalt gler. Harðviðarinnréttingar. Ræktuð og girt lóð. Allar nánari upplýsingar gefur: Skipa- og fasteignasalan Jóhannes Lárusson hrl. Kirkjuhvoli. Símar: 14916 og 13842 O/ 'ÍLASALAN, 15-0-1 Chevy II ’64, nýr bíll. Humber ’64, nýr bíll. Mercedes Benz 220 S ’61 nýinnfluttur. Skipti mögul. Volkswagen ’63 Taunus Cardinal ’63 ekinn 21 þús. km. Taunus 17 M, station ’61 Zephyr ’59, ný innfluttur frá Skotlandi. Land-Rover ’62, diesel og . benzín. Vörubíll árg. 1963. 7 tonn til sölu, gegn mikilli útborgun. Aðal Bilasalan er aðalbilasalan í bænum. IGOLfSSMTI Símar 15-0-14 og 19-18-1. ^ Gomlu dansarnir kl. 2? -jm. póhscayÁ Hljómsveít Magnúsar Randrup. Söngvarar: Sigga Maggý og Björn Þorgeirsson. Dansstjóri: BALDUR GUNNARSSON. BRÍÍÐFIRÐÍNGABÚ Ð Donsleíknr í kvöld kl. 9 Hinir vinsælu S O L O leika nýjustu og vinsælustu BLATLE8 og SHADOWS lögin NÝJU DANSARNIR uppi J. J. og EINAR leika og syngja Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. símar 17985 og 16540. KLÚBBURINN hljómsveit Magnúsar Péturs- I KVÖLD skemmta sonar ásamt söngkonunni Bcrthu Biering. IMjótið kvöldsins í klúbbnum SILFURTUN GLIÐ Garðar & Gosar leika og syngja nýjustu „Dave Clark“-lögiu. Harmonikusnill- ingurinn \ SHIRLEY ÍVAM S skemmtir í kvöld. Ólafur Gaukur og hljómsveit ásamt Svanhildi. GLAUMBÆR sfmí 11777 2 sólríkar stofur og eldhús til leigu frá 1. júní. Tilboð merkt: „Ný íbúð — 9752“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 26. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.