Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. maí 1964 n 11 ...............wft iMMi.M..... ................... NHiMi' BoEtinn sprakk í leik KR og Vais og 11 mörk voru skoruð ■ Keflav'ik ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu hófst með þremur leákjum í Reykjavík, Keflavík og á Akra- nesi. KR, Keflvíkingar og Akur- nesingar unnu fyrstu sigrana. — KR vann Val með 2:1, Akranes vann Þrótt 3:1 og Keflvíkingar unnu Fram með 6:5. Fyrsta mark mótsins skoraði Hallgrímur Scheving Fram 6 mín útum eftir að leikirnir þrír hóf ust, — en það forskot Fram reyndist ekki nóg til sigurs. Annað af helztu tíðindum í mót ‘inu voru það að knötturinn sprakk í leik KR og Vals — og hefur ef til vill verið farinn að leka er hann hafnaði í KR mark inu — en það mark Vals var fyrsta mark leiksins í Laugar- dal. línu. Jón Jóhannson miðherji IBK braúst í gegn á síðustu mín. hálfleiksins og skoraði laglegt mark. 3-2 stóð í hálfleik. Keflvíkingar skoruðu 3 mörk á fyrstu 16 mín síð.hálfleiks og gerðu þau Einar Magnússon, Jón Jóhannsson og Hólmbert. Baldur Scheving fékk minnkað bilið á 20. mín. eftir sendingu frá Hall- grími en Rúnar „bítill” Júlíusson jók aftur forskot IBK með lag- legu marki á 37. mín. Rétt fyrir leikslok fékk Hallgr. Sceving skorað 5 mark Fram — en stigin eru Keflavíkinga, og sigurinn verðskuldaður. Eftir jafnan fyrri Framhald á bls. 23. Skiðafólkið, sumt Iéttklætt, á Siglufjarðarskarði. Örvar sýna rásmörk í stórsvigi. AKRANES. Þróttarar skorúðu fyrsta mark leiksins á Akranesi er um 30 mín útur voru af leik. Var Axel Ax elsson þar ða verki. Halldór Sig urbjörnsson jafnaði fyrir Akra- nes fyrir hlé. 1:1 stóð í hálfleik. Eftir miðjan síðari hálfleik skoraði Ríkharður með skalla og 5 mínútum fyrir leikslok bætti Rúnar útherji 3. marki Akra- ness við. Guðjón Finnbogason þjálfari Akurnesinga sagði í gærkvöldi að hann væri ekki ánægður með leikinn — sínir menn gætu miklu betur og vonandi kæmi það síðar í ljós. KEFLAVÍK. Hallgrímur Scheving rak smiðs högg á fyrsta mark íslandsmóts- ins. Aðdragandi marksins var heldur klaufalegur hjá Keflvík ingum. Högni gaf að ástæðu- lailsu til markvarðar sem spark aði lélega út, beint til Baldurs Schevings, sem átti stangarskot og þaðan hrökk knötturinn til Hallgríms, sem átti auðvelt með að skora. Á 22. min. skoraði Helgi Núma son. Spyrnti í fang markvarðar, sem missti knöttinn inn fyrir. Jón Ólafur úth. skoraði 1. mark ÍBK á 24 min. — sendi laglega fram hjá Geir markverði. Á 43. mín skoraði Ásgeir Sigurðsson fyrir Fram á 30 m færi — mark- vörður greip en rnissti. inn fyrir Þórhallnr í ! 7. sæti ÞÓRHALLUR Filippusson e* eini þátttakandi íslands á Norðurlandamóti í svifflugi, J sem fram fer á Jótlandi þessa I dagana og lýkur 30. maí. —t Flugdagar verða minnst fjór- / ir. Hann hefur þegar hlotið / 682 stig og er í 7. sæti og að- \ á eftir þeim 6. í l Fyrstur er Daninn Niels 1 Sejstrup með 1000 stig, þar J sem hann fyrsta keppnisdag- \ inn ná,ði lengstu svifi, 128.6 4 km. í 2. og 3. sæti eru Finn- í ar. Eini norski keppandinn í/ mótinu er í 10. sæti með 567 \ stig. t í gær var ekki flogið vegna i slæmra veðurskilyrða. / eins 3 stigum röðinni. — Allar myndir tók Steingrímur Kristinsson. I Skarðsmótið 1964 |niiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiihiii.ii: niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii Siglufirði 18. maí: — | HIÐ ÁRLEGA skíðamót, = Skarðsmótið hófst sl. laugar- = dag 16. þ.m. kl. 16. Sólskin og = hlýtt veður var og góð aðstaða = til skíðamóts. Aldrei áður hef ur verið jafn fjölmennt af keppendum á Skarðsmóti, og nú, eða 28 keppendur frá Siglufirði, 19 frá Reykjavík, 11 frá Akureyri, 7 frá Ólafs- firði, 5 frá ísafirði og 2 frá Seyðisfirði, en það er í fyrsta skipti, sem Seyðfirðingar sækja þetta mót. Samtals 71 þátttakandi. Mótsstjóri var , Sverrir Sveinsson og setti hann mót ið, og bauð meðal annars Seyðfirðingana sérstakléga velkomna, og sagðist vona að þeir og að vísu allir aðrir bæ ir og íþróttafélög héldu áfram að senda fulltrúa á þetta skemmtilega skíðamót. Keppnin sjálf hófst milli unglinga 12-14 ára í svigi. Þessi keppni var bæði skemmtileg og spennandi, 9 ungir drengir sýndu þarna hvað þeir gátu, en mest bar þó á tveim drengjum frá Reykjavík, þeim Eyþóri Har- aldssyni og Tómasi Jónssyni, enda kom engum á óvart, þeg ar þeir sigruðu glæsilega, Ey- þór nr. 1 á 55,5 sek. og Tómas nr. 2 á 56,1 sek. Þriðji varð Kristján Bjarnason (frændi Tómasar), an allir eiga þess ir ungu menn það sameigin- legt að siglfirskt blóð renn- ur í æðum þeirra. Næst var keppt í svigi kvenna. Þar tóku þátt í þrjár stúlkur frá Siglufirði og ein frá Reykjavík, Karólína Guð mundsdóttir, sem Siglfirðing ar eru orðnir hrifnir af, fyr ir að því er virðist vaxandi a huga á skíðaíþróttinni — og ein stúlka frá Akureyri. Aðeins tvær stúlkur luku þessari keppni, en_ það voru Sigríður Júlíusdóttir nr. 1 á 86,5 sek. og Kristín Þorgeirs dóttir á 126,5 báðar frá Siglu firði. Af keppni stúlkna lok inni hófst keppni í svigi karla. Alls tóku 56 keppendur þátt í henni og má segja að allir beztu svigmenn landisns. Að- vísu urðu úrslit önnur en bú izt var við, því að hinir þrír „stóru“, sem Siglfirðingar hafa flokkað: Jóhann, Krist- inn og Svanberg, fengu allir slæmar byltur og töpuðu því nokkrum dýrmætum sek., en tími 5 fyrstu keppenda var: 1. Samúel Gústafsson, ísaf. Samanlagt 113,5 sek. 2. Reynir Brynjólfsson, Akur- eyri. Samanl. 113,6 sek. 3. Ásgrímur Ingólfsson, Siglu firði. Samanl. 115,1 sek. 4. ívar Sigmundsson, Akur- eyri. Samanl. 121,7 sek. 5. JóHann Vilbergsson, Siglu- firði. Samanl. 124,7 sek. Daginn eftir, hvítasunnudag kl. 11 f.h. var mótinu haldið áfram, en þá hófst stórsvig kvenna og karla. Stórsvig kvenna var hafið ofarlega úr hlíðum Illviðris- hnjúks, og voru sem fyrr 5 keppendur. Sigurvegari varð hin sigursæla Sigríður Júlíus dóttir, Siglufirði, á 76,4 sek. 2. varð Árdís Þórðardóttir Skíðadrottning frá síðasta ís landsmóti á 78,5 sek. og þriðja Karólína Guðmundsdóttir frá Reykjavík á 79,8 sek. Stórsvig karla var hafið frá „topp hlíð“ Illviðrishnjúks og voru alls 58 keþpendur skráð ir til leiks, Þetta var all löng og mikil braut, en skemmti- leg, en rásstaður var í um ca 700 m. hæð yfir sjávarmál og sást vítt yfir, bæði Siglufjörð og Skagafjörð, sumir töldu jafnvel að rásmarkið væri í Skaga.fjarðarsýslu, en lokið og komið í mark í Siglufirði. Mótinu lauk með sigri Jó- ff hanns Vilbergssonar, Siglu- s firði á tímanum 88,3 sek. f| Kristinn Benediktsson, ísaf. = varð 2. á tímanum 90,4, Svan s berg Þórðarson, Ólafsfirði = varð 3. á 96,4 — 4. Hafsteinn = Sigurðsson, ísafirði á 96,5. — f§ 5. Hjálmar Stefánsson, Siglu firði á 96,6. = Sigurvegari í Alpa-tví- |§ keppni kvenna varð Sigríður s Júiíusdóttir með 0,00 stig. — || 2. Kristín Þorgeirsdóttir með f| 40,5 stig. Alpa-tvíkeppni karla: 1. Jóhann Vilbergsson SSS. 2 6,01 stig. 2. Kristinn Benediktsson, í. = 9,69 stig. 3. Reynir Brynjólfsson, Á. 19,36 stig. Að loknu skíðamótinu var s háð kna'ttspyrnukappleikur á jjf milli Siglfirsku skíðamann- s anna og aðkomú skíðamann- M anna. Lið aðkomumanna var s skipað 2 Ólafsfirðingum, 4 Ak M ureyringum og 5 Reykvíking s um. Leiknum luk með sigri = aðkomumanna, 4 mörk gegn = einu. = Kl. 21 um kvöldið var skíða S mönnum haldið kaffisamsæti. M Þar fór fram kvikmyndasýn- s ing frá Olympíumótinu í Inns = bruck, sem Valdimar örnólfs- s son hafði tekið. — Kaffi- M drykkja og kl. 12 á miðnætti ú var stiginn dans til kl. 4 um j= nóttina. — S. K. I Sigríður Júlíusdóttir, Siglu- firði, 15 ára gömul, er sigraði í svigi og stórsvigi kvenna og samanlagt í alpatvíkeppni. — Hún mátti ekki taka þátt í- síðasta landsmóti vegna of lágs aldurs, en vann nú ís- landsmeistarann. Jóhann Vilbergsson sigurveg- ari í stórsvigi og tvíkeppni. Tveir ungir garpar með sigl- firskt blóð í æðum kepptu fyrir Reykjavík og vöktu at- hygli. Þeir eru Tómas Jóns- son og Eyþór Haraldsson. Samúel Gústavsson ari í svigL sigurveg- ............. Illlllllllliilllilllllllllllllllllllllllllimilllllll<lli|llll!llllllllllllllllllll llllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.