Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUN BLAÐIÐ Fjmmtudagur 21. maí 1964 _________________________ / Hjartans þakkiæti til barna minna, tengdabarna og annara ættingja og vina sem gjörðu mér afmælisdaginn minn 14. maí síðastliðinn ógleymanlegan með heimsókn- um, skeytum og góðum gjöfum. ' Guð blessi ykkur öll. Margrét Hiramsdóttir. Innilega þakka ég ölium þeim er auðsýndu mér vin- áttu á sextugsafmæli mínu. Þórarinn Stefánsson, Laugarvatni. Börnum mínum og tengdabörrtum, nemendum mínum og vinum, fjær og nær, þakka ég innilega allt mér til gleði gert á 75 ára afmæli mínu. Sveinn Gunnlaugsson fyrrv. skólastjóri. í>akka hjartanlega blóm, skeyti og aðrar gjafir á átt- ræðisafmælinu mínu. — Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Helgadóttir, Bergj, Eyrarbakka. Hjartanlega þakka ég öllum þeim er sendu mér vinhlýjar kveðjur og gjafir á sjötugsafmteli mínu 1. maí s.l. Guðmundur Jóhannesson. Móðir mín MARGRÉT KRISTJÁNSDÓTTIR Blönduósi, ' andaðist í Landsspítalanum 19. þ. m. — Fyrir hönd aðstandenda. Kristján Þorsteinsson. KRISTÍN FINNSDÓTTIR lézt að Elliheimilinu Grund þann 17. maí. — Kveðjuat- höfn fer fram í Dómkirkjunni laugardaginn 23. maí kl. 11,30. — Jarðsett verður að Meðalfelli sama dag. Fyrir hönd ættingja. Finnur B. Kristjánsson. Fósturmóðir okkar j SIGRÍÐUR SÆMUNDSDÓTTIR frá Borgarfelli í Skaftártungu, andaðist að Galtalæk í Landmannahreppi á hvíta- sunnudag 17. þ.m. — Jarðarförin fer fram frá heimili mínu laugardaginn 23. þ.m. kl. 1 e.h. — Jarðsett verður að Skarði. — Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Sigurjón Pálsson, Galtalæk. Eiginmaður minn SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON Kópavogsbraut 18, s sem lézt í Landakotsspítala 15. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. þ.m. kl. 13,30. — Blótn og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vildu minn- , „ast hins látna er bent á félag lamaðra og fatlaðra. •i Elín Helgadóttir. Útför eiginmanns míns LEIFS BÖÐVARSSONAR fyrí-v. útgerðarmanns fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 22. þ, m. kl. 3 í e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Þuríður Kjaran. Þökkum inndega auðsýnda samúð og vinátfu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu JÓNÍNU SÆUNNAK GÍSLADÓTTUK Vesturgötu 28, Reýkjavík. Árni Sumarliðason, Guðmundur Ámason, Ragnheiður Árnadóttir, Sigurður Gissurarson, Kristrún Sigurðardóttir, Árni Sigurðsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför , ARNBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR / Árni Einarsson, synir, tengdadætur og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát ■ og jarðarför' ÞÓRÓLFS JÓNSSONAR frá Litlu-Árvík. Börn, tengdabörn ogþarnabörn. BAHCO LOFTRÆ8AR fyrir stór og smá nusakvnni skapa hreinlæti ög velliðan heiina og á vinnustað. — Margar stærðir, m. a. BAHCO 7bankett ELDHÚSVIFTA með skermi, fitusium, inn- hyggðum rofa, stilli og ljósi. BAHCO er sænsk gæðavara. BAHCO ER BEZT! BAHCO SILENT með innbyggðum rofa og lokunarbúnaði úr ryðfríu stáli. Hentar mjög víða og er auð- veld í uppsetningu: lóðrétt, lárétt, í horn, i rúðv o. s. frv. O KOWMEWDP HAWtEM Simt 12606 - Suðurgótu 10' - Reykiavik Trúlotunarhringai HALLDÓR Skóla > .rðustig z Huísqvama SlátEuvélin BÝÐUR YÐUR, AUK GUÆSILEGS UTLITS: • Giimmírúllur í stað hjóla. • Heila hlíf um hnífinn. • Aflmikinn mótor. • Sjálfbrýndan hníf. • Mikil afköst og velvirkni Viðgerð og varahlutaþjónusta Gunner Ásgeirsson hf. Innilegar þakkir öllum þeim, er auðsýndu mér vin- áttu með gjöfum og, heillaskeytum, eða á annan hátt, í sambandi við sjötugsafmæli mitt, Sérstaklega þakka ég - vinum og vandamönnum á æskustöðvunum fyrir eftirminnilegar viðtökur á afníæiisdaginn. Lárus F. Björnsson. Sumaratvinnna I Reglusaman og duglegan mann vantar til afleysinga í sumarfríi. Upplýsingum ekki svarað í síma. Goðaborg Freyjugötu 1. VIKAN í dag Fegurðarsamkeppnin: Nú sjáið fc>ið stúlkurnar allar saman í síðustu blöðum VIKUNNAR voru birtar myndir af þeim 6 stúlkum, sem dómnefnd fegurðarsamkeppninnar valdi til úrslita. Til þess að lesendur geti enn betur áttað sig á því, hver fegurst er, þá birtum við myndir af stúlkunum öllum saman. Einn bill á mínútu hverri Víkan hefur heimsótt Volvo verksmiðjurnar í Gautaborg og nú segjum við frá því, hvernig einn bíll verður til, hvílík áhemjuleg skipulagning er á bak við þessháttar fyrirtæki, hvernig hlutirnir í hann eru dregnir saman á einn stað og hvers er krafizt af starfsfólkinn. Nóttin þegar Norður- sjórinn flæddi á land. Þó merkilegt megi virðast verðum við Islendingar minna fyrir barðinu á allskonar náttúruhamförum en ýmsar aðrar þjóðir, til dæmis eru mannskæð flóð nær óþekkt þér. Við segjum hér frá einu sliku, sem átti sér stað á strönd Norðursjávarins í Þýzkalandi. Slík flóð eru, með því óhugnanlegasia, sem fyrir kemur. Hreif félagana til lífsins og hlaut litlar þakkir fyrir Það eru til margar frásagnir um það, að menn hafa ekki litið björgunarmann sinn réttu auga upp frá þeirri stund sem hann bjargaði lííi þeirra. Hér er ein slik: Gunnar Magnússon frá Reynisdal segir frá skipstrandi Dynskógafjöru, hvernig það slys bar að höndum að einn félaginn datt útbyrðis og siðan þeirri tilviljun að hann einn kunni lifgunaræfingar og náði í félagann á landamærum lífs og dauða. VIKAi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.