Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 21. maí 1964 MORGUNBLAÐID 17. Samsöngur ■ gærkvöldi Gullbrúðkaup FIMMTÍU ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjúnin Margrét Steins- dóttir og Ólafur Sveinsson, Syðra Velli. í>au hafa alian sinn bú- skap búið á Syðra-Velli, bætt jörðina að húsum og ræktun og alið upp hinn mannvænlegasta (barnahóp, sem hefur í ríkum mæli erft dugnað, hagsýni og ein beittan framfaravilja foreldra sinna. Margrét og Ólafur hafa eignast 16 börn, en misstu eitt þeirra kornungt. Hin fimmtán erú búsett hér í sveit, á Selfossi og vestan heiðar. Það verður með sanni sagt, að Höfum fjölda kaupenda að öllum stærðum og gerðum fast eigna, með háar útborganir. Hafið samband við skrif- stofu vora. 'lái/eignasala - Sk/pasa/a ' s/m i Z39SZ-— Sölumaður: Ragnar Tómasson Viðtalstími: 12—1 og 5—7 Heimasími: 11 4 22 Margrét og Ólafur hafa átt miklu barnaláni að fagna og naumast verða um það skiptar skoðanir, að það sé sú mesta gjöf er almætt ið getur gefið nokkrum hjónum. Við íbúar Gaulverjabæjar- hrepps höfum og ríka ástæðu til þess að senda þeim hjónum heilla óskir og þakklæti á þessum merk isdegi fyrir mikið og gott starf í okkar sveit alla tíð frá því þau í litlum efnum hófu búskap sinn og nú er þau hafa lagt búsfor- ráð í hendur tveggja yngstu sona sinna. Við þökkum þeim og virð um óbilandi kjark þeirra og dugn að við að sjá sér og sínum borg- ið án annarrar hjálpar. Á skjöld þeirra er letrað: „Aldrei að víkja“. Fyrir það eru þau minnis stæðust, að hafa ekki vikið af hólminum þó að brattinn fram undan hljóti að hafa verið mikill á köflum. Og þau hafa enda séð ávöxt iðju sinnar á svo marga vegu í framförum og þægindum heimilisstarfanna. Hjónaband þeirra hefur verið farsælt og fagurt svo að eftirtekt allra hugsandi manna hefur vak ið. Góðar gáfur og létt lund eru þar án efa mikilsverðar ástæður, en þeim eðliskostum eru þau búin í rkum mæli. Ég óska þeim hjónum til ham- ingju með daginn. Megi forsjón- in launa þeim heiðarlegt og ó- brigðult starf að hverju því verk efni, er þau hafa að unnið og af hendi leyst. Guð blessi ykkur ófarinn æviveg. Gunnar Sigurðsson, Seljatungu. ALÞÝÐUKÓRINN, undir stjórn dr. Hallgrims Helgasonar, hélt samsöng í Gamla bíói í gær- kvöldi. Á efnisskránni voru tveir tugir laga úr ýmsum áttum, en þó ekki fjölbreytt að sama skapi, og sérkennilegur og nokkuð einliæfur söngstíll kórsins jók ekki á fjölbreytnina. Níu af lög- unum voru útsett af söngstjór- anum og önnur tvö frumsamin, og' voru hin síðarnefndu í senn nýstárlegustu og forvitnilegustu verkefni tónleikanna og ailsvip- mikil. Kórinn er skipaður aðeins 24 söngmönnum, konum og korlum, og mun vera talsvert fáliðaðri er áður hefir verið, en allt söng- fólkið virtist ganga að starfi sínu af lífi og sál, og bætir það upp fámennið. Raddgæði eru ekki nema í meðallagi, einkum á jöðrum tónsviðsins, og ber mest á misfellum í tóngæðum og tómhæfni í sterkum söng. Veikur söngur hljómaði hinsvegar oít fallega. Ýktar og óeðlilegar áherzlur, — svo sem í sumum raddsetningum sömgstjórans, — spilltu svip annara laga til mik- illa muna. Guðmundur Jónsson pianóleik leikari aðstoðaði kórinn í einu lagi. ' í heild bar samsöngurinn vitni miklu og fórnfúsu starfi kórs og söngstjóra, þótt árangurinn væri ekki lýtalaus, og var öllum, sem hlut áttu að máli, vel fagnað af áheyrendum. Jón Þórarinsson. Osló, 20. maí (NTB) Sovézk yfirvöld hafa viður- kennt að rússnesk flugvél hafi villzt inn yfir Norður-Noreg á laugardag í slæmu veðri. Sendiherra Noregs í Moskvu var falið að kvarta yfir þess ari skerðingu á lofthelginni, og var brotið þegar viður- kennt. Jafnframt bað utanrík isráðuneytið rússneska afsök- unar og sagði að flugvélin hafi verið í sex mínútur yfir Noregi, en villzt þangað vegna þrumuveðurs. Orðsending til skipstjóra útgerðarmanna og netaverkstœða Netagerð Jóhanns Klausen á Eskifirði hefur nú einkaumboð fyrir hið þekkta, norska fyrirtæki CAMPELL ANDERSENS ENKE A.S. í Bergen, sem í áratugi hefur selt til íslands margs konar veiðarfæri s. s. fiskilínur, net og nótaefni. Þeir sem reynt hafa telja gæðin fyrsta flokks og verðið hagstætt. GERUM YÐUR TILBOÐ í nótaefni, bálka og í heilar nætur, hvort sem er fyrir þorsk eða síld samkvæmt teikningum yðar. Hafið sem fyrst samband við skrifstofurnar á Eskifirði eða í Reykjavík. ÞIÐ SEM VEIÐIÐ SÍLD FYRIR AUSTURLANDI, athugið, að Netagerðin á Eskifirði er vel birg af hvers konar viðgerðarefni síldarnóta og ýmsum útgerðarvörum s.s. SNURPUVÍR, NÓTA- HRINGIR, BLAKKIR ÝMISS KONAR, HÁFLÁSAR, SLEPPI- KRÓKAR, VÍRKLEMMUR, LÁSAR AF FLESTUM STÆRÐUM, KAÐLAR, MANILLA, SÍSAL OG TERYLENE, VÍRAR Á BÖMU VINDUR OG MARGT FLEIRA. GERUM VIÐ SÍLDARNÆTUR Á ESKIFIRÐI OG REYÐARFIRÐI. Félagslíl Ferðafélag íslands fer fjórar skemmtiferðir um næstu helgi. Á laugardag kl. 2 er farið í Þórsmörk og Land- mannalaugar. Á sunnudags- morgun kl. 9,30 er lagt af stað í tvær gönguferðir, gengið verður á Botnsúlur og einnig verður farið um Heiðmörk í Kaldársel. Farið frá Austur- velli. — Nánari upplýsingar á skrifstofu F.í. Túngötu 5. Símar 11798 og 19533. Litli ferðaklúbburinn ráðleggur eins dags ferð á sunnudaginn kemur. Ekið verður út að Garðsskagavita og komið við í Krisuvík. — Farmiðapantanir í síma 36228 eftir kl. 6 fram á föstudags- kvöld. Litli ferðaklúbburinn Útvarp Nýtt eða mjög nýlegt út- varp óskast til kaups. — Uppl. í síma 41895. 7/7 leigu Ný 5 herb. íbúð til leigu frá 1. júrní n.k. Fyrirframgreiðsla úskilin. — liiboð sendist í pósthólf 598, sem fyrst. Ýtuskófla (payloader) og bílkranar, til leigu í alls konar hífingar, mokstur og gröft í tíma- eða ákvæðis- vinnu. V. Guðmundsson Sími 33318 Hafnarfjörbur Hef sendibíl. — Hringið í síma 51772. VILHJALMUR ARNASON hrl. TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA UkHaiarbdnkahtisinu. Siinar Z4D3S 0910307 ALLTMEÐ EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem hér segir: NEW YORK Dettifoss 22.—25. maí Selfoss 11.—17. júní Brúarfoss 2.—8. júlí. KAUPMANNAHOFN Gullfoss 28.-29. maí Reykjafoss 6.—8. júní Gullfoss 11.—12. júní Gullfoss 25.—26. júní LEITH Gullfoss 1. júní Gullfoss 15. júní Gullfoss 29. júni ROTTERDAM Brúarfoss 28.—29. maí Goðafoss 8.—9. júní Dettifoss 18.—19. júní Mánafoss 29,—30. júní HAMBORG Brúarfoss 31. maí — 3. júní Goðafoss 12.—13. júui Dettifoss 21.—24. j úní Reykjafoss 3.—4. júlí ANTWERPEN Mánafoss 26. maí Goðafoss 6. júni Mánafoss 27. júní. HULL ivianafoss 28.—29. maí Goðafoss 14.—17. júní Revkjaíoss 8. júlí. GAUTABORG 'Ui.i , .oss 2.—4. júní. KRISTIANSAND Reykjafoss 9. júní. VENTSPILS Fjallfoss 8.—10. júní LENINGRAD Fjallfoss 14.—17. júní GDYNIA Tröllafoss 22.—23. maí .....foss um miðjan júní GDANSK Tröllafoss 25.—26. júní GDANSK Tröllafoss 27. maí STETTIN Lagarfoss 21.—23. maí Fjallfoss 11.—13. júní VÉR áskiljum oss rétt til að breyta auglýstn áætlun, ef nauðsyn krefur. Góðfúslega a t h u g i ð að geyma auglýsinguna. Hf. Eimskipafélag Islands Kona óskast til eldhússtarfa. — Upplýsingar á skrif- stofunni kl. 10—12 og 2—6. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116. Verkstæðiö á Eskifirði, skrifstofan á Eskifirði, skrifstofan Nökkva sími 102 sími 101 vogi 41, Reykjavík sími 35822 IMETAGERÐ JÓIIAMMS KLAIISIM, ESKIFIRÐI. Mótorbátur Góður 22 tonna bátur til sölu. Nýyfirfarinn. Til- búinn til veiða. Verðið mjög hagstætt ef samið er strax. — Allar upplýsingar gefur EYJÓLFUR HELGASON Hátúni 22, Kefiavík. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.