Morgunblaðið - 21.05.1964, Síða 23

Morgunblaðið - 21.05.1964, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ 23 Fimmtudasur 21 maí 1964 Fegrun Hafnarfjarðar LANDSLAGIÐ við Hafnarfjörð er sérkennilegá fallegt, þótt það sé hrjóstugt og úfið. Hafnarfj arðarbær hefur skil- 'yrði til þess að vera einn af feg- urstu bæjum þessa lands, ef þeir sem bæinn byggja ber gæfu til að skapa umgengnismenningu til fegrunar bæjarins. Flestir bæjarbúar hafa áhuga á því að hafa umhverfi sitt fag- urt og þrifalegt, en þó eru því miður margir, sem ekki gæta þess sem skyldi að halda um- hverfi sínu í því ástandi, sem hverjum húseiganda ber. Því miður sést víða, jafnt hjá einstaklingum sem á vegum hins opinbera, að sóðaskapur og hirðu leysi er í hávegum haft. Við sjáum ryðgaðar og opnar oskutunnur stundum tyllt út á götu með ruslið fjúkandi í allar áttir, þegar blæs. Þetta veldur sóðaskap í umhverfinu og óholl- ustu, sem í kjölfar hans fylgir. Hér fylgist að ómenning fárra einstaklinga og vanræksla hins opinbera um að kippa í taumana. Algertg .sjón er að sjá börn, unglinga og fullorðna fleygja frá sér á götuna eða inn á næstu lóð hverskonar drasli, umbúðum og évaxtaberki, svo fátt eitt sé nefnt. Víða á fögrum stöðum, meðfram vegum eða í gróðursæl- um hraungjótum, blasir við hverskonar rusl, sem hent hefur verið, svo sem mjólkurhyrnur, dósir, brotnar flöskur, spýtna- drasl o. fl. o. fl. Umgengni á byggingarstað þarf víða að bæta. Úrgangstimb- ur, tómir sementspokar og annað frá byggingunni er á víð og dreif og jafnvel langt út fyrir lóðar- mörk. Einnig má sjá efni úr grunnstæðinu í haugum á lóð- inni, eða jafnvel úti á götunni, löngu eftir að flutt er í húsið. Þetta og annað eins megum við ékki láta sjást á okkar fagra bæjarstæði. Við þekkjum húsbyggjendur, sem til fyrirmyndar eru um alla umgengni á byggingarstað og við vitum að meginþorri bæjarbúa vill fagurt og þrifalegt umhverfi. Við vitum, að örfáir einstakl- ingar getá haft aðstöðu til að eyðileggja viðleitni hinna mörgu til þrifnaðar og fegrunar í þess- um bæ. Góðir Hafnfirðingar! Tökum höndum saman og ger- um herférð gegn öllum sóðaskap, hirðuleysi og ómenningu á okkar fagra bæjarstæði. Stjórn Fegrunarfélags Hafnarfjarðar. Framih. af bls .22 hálfleik áttu Keflvíkingar áber- andi bétri leik í síðari hálfleik. KR-VALUR. Valsmenn tóku völdin í leikn- lim gegn KR á dúnmjúkum og óvenjulega fallegum Laugardals vellinum. Að vísu voru tækifærin ekki hættuleg en KR iiðið átti Cannarlega i vök að verjast, og lékk engu áorkað til sóknar. Mark skorar Valur á 20. mín. Hermann Gunnarsson spyrnti fallega og fast af vítateig eftir þófspil Vals þar og fékk Her- mann knöttinn meira áð segja frá einum varnarmanna KR. Mín. síðar var hlé á leiknum — boltinn hafði gefið vind og reynd ist sprunginn, fór kannski sprung inr/í KR-markið, eða sprakk ef til vill við það. Tvö „dauðafæri” átti Valur næsta stundarfjórðunginn og var Ingvar Elísson í bæðí skiptin kominn einn inn fyrir KR-vörn, en skaut framhjá. Með betri skot hæfileikum hefði Valur því hæg- lerga getað verið kominn í 3-0 og tryggan sigur — en getan eða heppnin reyndist ekki næg er á reyndi. Á 41. mín. jafnaði KR. Innkast var út undir miðju, Sigurþór brýzt fallega í gegnum Valsvörn- ina sendir laglega fyrir og Gunn ar Felixsson notfærir tækifærið é bezta hátt og skoraði laglegt mark. 1-1 stóð í háifleik. Eftir markið færðist KR-liðið lallt í aukana og hafði undirtökin eftir það í ölíu spili og lítil hætta varð við KR markið ef vítaspyrn an er undan skilin, sem greint veður síðar. Á 12. mín skora KR-ingar sig- urmarkið. Löng sending var gef- in frá hægri fram að vítateigs Vals. Gunnar Guðmannsson fylgdi henni fast og ákveðið þó í upphafi virtust litlir möguleikar á að hann næði sendingunni. Hann komst að knettinum er miðvörður Vals ætlaði að senda til markvarðar — notaði tæki- færið vel og tryggði sigur KR. Á 31. mín. var réttilega dæmd vítaspyrna á KR fyrir hindrun er Bergsteinn var í markfæri. Bergsteinn framkvæmdi spyrn- una en Heimir varði vig mikinn fögnuð. Dómarinn fann eitthvað athugavert og lét endurtaka vítaspyrnuna. Aftur framkvæmdi Bergsteinn — en Heimir varði enn. Bæði skotin voru nálægt miðju marki, hið fyrra laust en það síðara allfast. Þarna fóru síðustu tækifæri Vals og Bergsteinn gekk eiigin- lega af velli með stigið sem Val- ur hefði átt að fá í þessum leik — en KR fékk þau hæði í stað- inn. Leikurinn var á köflum skemmtilegur — þó alltof oft sæjust klaufaspörk sem aíls ekki aéttu að sjást hjá 1. deildar- mönnum. Valsmenn voru fram- an af betra liðig og hefði gftir tækifærum getað tryggt sigur sinn. En liðið er enn ekki nógu samstillt, þó betra sé en áður með He'rmann sem innherja. Sennilega ætti Ingvar að fara á kantinn en Bergsveinn að bæt- ast í miðtríóið. Kantarnir eru nú illa eða ekki nýttir. KR komst í gang við markið og átti liðið spil leiksins eftir það. Athygli vakti Þorgeir Guð- mundsson nú framvörður —- vaxandi og athyglisverður leilc- maður. Vörnin þéttist.með aftur- komu Harðar — en ennþá vantar þc á að KR sé á borð við þá leiklist er þeir sýndu hér á árum áður. Evrópa vann 4-2 EVRÓPUÚRVALIÐ vann úrvals- lið Norðurlanda með 4-2 í Kaup- mannahöfn í gær, en leikurinn var þar haldinn til heiðurs 75 ára Knattspyrnusambandi Dang. Tvö mörk Jimmy Greeves í fyrri hálf leik tryggðu sigurinn. Það voru einu mörk hálfleiksins. Dennis Law og Eusibio frá Portúgal skoruðu mörk Evrópu- úrvalsins í síðari hálfleik. Finn- inn Peltonen (v. úth.) og Svíinn Harry Bild (v. innh.) skoruðu mörk Norðurlandaliðsins. Leikurinn var vel leikinn á köflum en greinilegt að Evrópu- úrvalið beitti sér ekki til hins ýtrasta. Forðuðust leikmenn ná- vígi, enda allir dýrir leikmenn, sem ekki vilja taka áhættu á að meiðast í leik sem þessum. En sendingar þeirra og knattmeð- ferð var á stundum stórkostleg. í síðari hálfleik lék Evrópuúr- valið sér að mótherjum sínum. 45000 manns voru á vellinum, þar á meðal öll danska konungs- fjölskyldan. En auk þess sáu milljónir Evrópubúa leikinn á sjónvarpsskerminum. Sýslufundur E y j a f jj a r ðar sýslu ' Akureyri: — SÝSLUFUNDUR Eyjafjarðar- sýslu var haldinn á Akureyri dag ana 6.—11. maí. Helztu liðir fjár hagsáætlunar voru þessir: Til vegamála .... Kr. 580.000 - Til búnaðarmála .. — 208.000,- Til Laugal.skóla . . — 204.000,- Til heilbrigðismála — 85.000,- Til Minjasafnisins f Akureyri.... — 45.000,- Til Arntsbókas. .. — 23.000,- Fundurinn gerði nýja sam- þykkt um sýsluvegasjóð sýslunn ar. Sýslunefndin samþykkti að hvetja til þess að hafizt verði handa hið allra fyrsta um bygg- ingu héraðssKóla' í sýslunni, sem veitt geti unglingum fræðslu til gagnfræðaprófs og landsprófs, en ungmenni í sýslunni eiga nú mjög undir högg að sækja um inn- göngu í gagnfræðarskóla. Þá samþykkti sýslunefnd að vinna að því, að Húsmæðraskól- inn að Laugalandi verði gerður að ríkisskóla. — Sv. P. i----,-----L. Mikið píanóleik- araefni AKUREÝRI, 20. maí. — Nem- endatónleikar Tónlistarskóla Ak- ureyrar voru haldnir á laugar- dag og á hvitasunnudag. — Lar komu fram margir efnilegir nem- endur, einkum á seinni tónleik- unum, en þá léku á píanó þeir þrír, sem lengst eru komnir: Hólmfríður Gísladóttir, Jón Hlöðver Áskelsson og Jóhannes Örn Vigfússon. Sérstaka athygli vakti leikur Jóhannesar, sem nú þreytir lokapróf frá skólanum. Á efnisskrá hans voru nokkur píanóverk,' mjag ólík að aldri og eðli og kröfðust bæði tæknilegrar kunnáttu og tónlistarþroska flytjandans. Er skemmst af að segja að Jóhannes skilaði hlut- verki sínu með stakri prýði, þótt ungur sé að árúm. Fer varla milli mála að þar fer efni í mikinn píanóleikara. Kennari hans er Kristinn Gestsson. Skólastjóri Tónlistarskóla Akureyrar er Jakob Tryggvason. — Sv. P. Osló, 20. maí (NTB) Tilkynnt var í aðalstöðvum NATO í París í dag, að sam- eiginlegar heræfingar . sex ríkja bandalagsins verði haldn ar í Norður-Noregi dagana 2. —20. júní n.k. Nefnast heræf- ingar þessar „Northern Ex- press“. Mótmæla MBL. HEFUR borizt eftirfarandi f réttatilkynning: „Fjölmennur fundur í Sjó- mannafélagi Hafnarfjarðar, sem haldinn var 19. maí 1964 gerði einróma eftirfarandi samþykktir: 1. „Fundur haldinn í Sjómanna félagi Hafnarfjarðar 19. maí 1964, skorar á sjómenn að vinna ekki við útbúnað til síldveiða og skrá sig ekki á síldveiðar fyrr en gert hefur verið upp full- komlega eftir gildandi samning- um félagsins“. 2. „Almennur félagsfundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar haldinn 19. maí 1964, mótmælir óeðlilega lágu fiskverði á íslandi og sérstaklega þó þeim vinnu- brögðum, sem átt hafa sér stað undanfarið í störfum verðlags- ráðs sjávarútvegsins, þar sem ekkert tillit hefur verið tekið til útgerðarkostnaðar , né aukinnar dýrtíðar og þar af leiðandi vax- andi framfærslu kostnaðar, - sjó- manna og fjölskyldna þeirra. Þá krefst fundurinn þess, að verð ákvörðun verði alltaf lokið áður en veiðar hefjast. Þá skorar fund urinn á sjómenn að hefja ekki síldveiðar fyrr en verð á sumar- sílck liggur fyrir“. _ 3. „Almennur fundur í Sjó- Angi af einum sýningarsalanna í Táte Gallery. 1 — Málarar Framh. af bls. 3 H þetta hefur verið róttækt á H sínum tíma!“ H Næsti salur er fullur af H myndúm eftir Turner og Con H stable. „Það' er margt, sem H maður botnar lítið í á Tate ff sýningunni, en vafasamt ef, j§ að nokkuð af því, sem þar §§ hangir á veggjum, sé eins rót §§ tækt og verk Turners voru á f; sínum tíma (fyrir u.þ.b. einni 2 öld). Það furðulega er, að 5 Turner naut hylli, en Consta = ble, sem virðist hafa staði𠧧 mikhi nær venjum síns tíma, H átti mjög erfitt uppdráttar. S Þeir voru báðir djarfir' lista- S menn og skildu hvor annan. §§ Þeir hengdu stundum upp S málverk sín hlið við hlið á = sýningum og löguðu stundum = myndirnar eftir að þær voru H komnar á vegginn. Eitt sinn ys var Constable að laga mynd = eftir sig. Þá kom Turner inn H í salinn og gekk að mynd eft = i^ sig, sem hékk við hlið Con H stables, brá pensli sínum og H málaði rauða skellu á miðja H myndina. Þá sagði Constabie: S Nú skaut hann af fallbyssu“. |§ Þegár við ásamt Gunnlaugi = etum komnir út í sólskinið og S blíðuna á tröppum National S Gallery og horfum yfir Traf H felgar Square krökt af fólki, = sem gengur letilega kringum gosbrunnana eða gefur dúf- §§ um, segir Valtýr: „Mér finnst = mjög áberandi á sýningunni í §§ Tate, hve-Bretar virðast standa §§ - framarlega í nútímamynd- s list. Þeir eiga framúrskarandi = góða einstaklinga. Bretar hafa H af íhaldsemi þeirri, sem þeim H er í blóð borin, beðið átekta, = meðan fyrstu holskeflur nýrra ^ stefna dynja yfir, en nota sér H síðar hið bezta af þeim, er §§ hismið er tekið að skiljast §§ frá kjarnanum. Og ég las ný- s lega í Sunday TimeSj að á | sínum tíma hafi það ekki tek || ið Englendinga nema 6 ár að H viðurkenna abstrak'ta list. Nú H eru úm 18 ár, ef ég man rétt, H síðan fyrsta septembersýning H in hljóp af stokkunum heima, H og sumir eru énn í sjálfstæðis s baráttu við Dani“. „Hafið þér komið til Lond jg on áður?“ spyr ég Gunnlaug, §j er við göngum niðirr tröpp- § urnar. „Nei, því miður. Mér H þykir slæmt að við skulum H vera að fara heim á morgun, H því að hér er margt, sem ég = vildi gjarna skoða betur“. „Það H er nq tími til kominn fyrir mig §§ að halda heim“, segir Valtýr ý — „ég er að opna sýningu á ^ * morgun“. , H „Hvað finnst yður merkileg = ast í London?“ spyr ég Gunn H laug, er við kveðjumst. Hann H verður fyrst hugsi, en brosir §§ svo glettnislega til Valtýs og §§ svarar: „Valtýr Pétursson". H iilmmiiiininiiiminiiniimmiiimiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimiiMmiMiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiuii .mannafélagi Hafnarfjarðar hald- inn 19. maí 1964, telur að þar sem ferskfiskmat á að fram- kvæma við Iöndun, sé ekki hægt að taka til greina við kaupupp- gjör „ferskfiskmat“, sem fram- kvæmt er í annarri höfn en landað er í. Fundurinn telur að ekki sé hægt að taka til greina við kaupuppgjör „ferskfiskmat", sem framkvæmt er löngu eftir að fiskurinn kemur í hús, og byrj- að er að vinna hann. Fundurinn telur að setja eigi þær reglur að á matsnótur og vigtarnótur skuli auk dagsetningar setja tímasetn ingu, svo hægt sé að sjá hve gamall fiskurinn er þegar hann loks er tekinn í mat“. Auk þessara samþykkta kom skýrt í ljós vilji félagsmanna fyr ir því að næst þegar gerðir yrðu kaupsamningar, yrði sett í þá ákvæði sem bannaði að hefja veiðar fyrr en verð lægi fyrir, og jafnvel að ekki yrðu gerðir samningar fyrir lengra tímabil, en verðið gilti. Einnig kom fram að setja þyrfti í samninga ákvæði um að óheimilt væri að hefja nýj ar veiðar, fyrr en kaupuppgjör og launagreiðslur fyrir síðasta úthald væri að fullu lokið“. — Rússar lofa Framhald af bls. 1. Fulltrúar erlendra ríkja 1 Moskvu hgfa ekki látið neina undrun í ljós vegna hljóðnema fundarins k bandaríska sendi ráðinu. Talið er að hlustunar- tækjum hafi verið komið fyrir í öllum stærri sendiráðum er- lendra ríkja í Moskvu. Bent er á, að sérfræðingar séu fengnir öðru hvoru til að leita að földum hljóðnemum í sendi rgðunum. Eru erlendir sendi- fulltrúar vanír því að hittast í sérstaklega einangruðum herbergjum, er þeir þurfa að ræða saman áríðandi mál. Oft er útvarpstæki í gangi í fund arherbergjum til að erfiðara sé að hlusta á samtölin. Ekki er nægilegt að leika hljóm- plötur, því unnt er að deyfa tónlistina út af hugsanlegum segulbandsupptökum. Segja talsmenn sendifulltrúanna að þeir geti ekki einu sinni ver- ið öruggir á götum úti, því þar geti verið komið fyrir sér- staklega wni'œ hlióðnem- um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.