Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 21 mai 1964 MORGUNBLAÐIÐ 7 í sveitmu Gallabuxur m/tvöföltluin hnjám. Strigaskór Gúmmiskór Gúmmisiigvé! Peysur Háleisfar, hosui Sokkar Buxur Regngallar Húfur Úlpur alls konar Skyrtur alls konar Belti NærfÖt Vondoð útvtd GEYSIR H.F. Fatadeildin 7/7 sölu m.ct. 2ja herb. íbúðir stutt frá mið bænum, og i Kópavogi. 2ja herb. íbúðir, tilbúnar und ir tréverk og einnig fok- heldar. 3ja herb. risíbúS við, Sigtún. Rúmgóð ífcúð. 4ra herb. ibúðir við: Mela- braut, Kirkjuteig, Ásbraut, Kópavogi; Goðatún, Garða- hreppi, og Heiðargerði. / smiðum Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi, með bílskúr. Höfuin kavpendur að 3ja herb. og 4ra herb. íbúðum. Einbýlishúsum, stórum, með 9—10 herb. 6 herb. íbúðum í Vesturbæn- um og Hlíðunum. Höfum til sölu litlar verzlanir á góðum stöð um. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölum.: Sigurgeir Magnússon K1 7.30—8.30. Sími 34940 Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skírteinis- myndir — eftirtökur. 7/7 sölu 5 herb. risíbúð í gamla bæn- um. Sér hitaveita. Sér inn gangur. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. Ibúðarhæð við Ljósvallagötu. Risíbúð við Sigtún. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfiutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2 Símar 19960 og 13243. 7/7 sölu 2ja herheroja ibúð á hæð við Blomvalla- götu. 2ja herbergja nýleg íbúð á fyrstu hæð við Hjallaveg. Svalir. Tvöfalt gler. Uppsteyptur bílskúr fylgir. 3ja herbergja jarðhæð við Lynghaga, 85— 90 ferm. Sér inngangur. Sér hiti. íbúðin er í ágætu lagi. Laus 1. júní. 3/o herbergja kjallaraíbúð um 90 ferm. við Hrauntungu í Kópavogi. — Sér inngangur. Sér hití. Unn ið er að gagngerðri stand- setningu íbúðarinnar. 3/o herbergja íbúð í háhýsi við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í háhýsi við Ljósheima. Góðar lyftur. — Þ-vottahús á hæðinni. 4ra herb. íbúð í nýlegu steinhúsi við Ránargötu. Harðviðarhurð- ir. Tvöfalt gler. 4ra herbergja kjallaraibúð við Kleppsveg. Ibúðin er í góðu lagi. Teppi fylgja- Ser þvottahús. 5 herbergja íbúð 117 ferm. við Holtsgötu. Fallegar innréttingar. Teppi fylgja. 5 herbergja íbúð við Lindargötu. Sér inn gangur. Sér hitaveita. Tvö- fallt gler. 5 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Klepps veg. 120 ferm. Stórar svalir. Teppi fylgja. Einbýlishús í Reykjavík, Kópavogi, Silfur túni og Garðahreppi. 4ra og 6 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk, eru til sölu, við Fellsmúla, nálægt Miklubraut. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Málaflutningsskrifstofa Vagns E. Jonssonar og Gunnars M. Guðmundssonar, Austurstræti 9 Símar 14400 og 20480. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augiysa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. TIL SÖLU OG SÝNIS 21. I herb. íbiíðarhæð um 60 ferm. við Blómvalla- götu. Nýjar 2 herb. kjallaraíbúðir í Kópavogskaupstað. 2 herb. kjallaraíbúð, með sér inngangi við Langholtsveg. Lítið einbýlishús, 2 herb. íbúð, á góðri lóð við Langh-olts- veg. Ein stofa og eldhús á hæð við Langholtsveg. 3 herb. íbúðir, við Njá.lsgötu, Efstasund, Nesveg, Ásvalla- götu, Hringbraut, Kapla- skjólsveg, Karfavog, Sigtún, Skipasund og Bergþóru- götu. Nýtízku 4 h.erb. íbúð, um 100 ferm. við Stóragerði. Rúmgóð 4 lierb. risíbúð með svölum við Kirkjuteig. 5, 6 og 7 herb. íbúðir í borg- inni. Fokheld 4 herb. jarðhæð um 100 ferm., sér í Smáíbúða- hverfi. Fokheld hæð, 144 ferm., al- gjörlega sér, við Miðbraut. I. veðr. laus. 15 ára lan áhvílandi. Nokkur fokheld hús í Kópa- vogskaupstað. 2 herb. jarðhæð, tilbúin undir tréverk við Háaleitisbraut, og margt fleira. Athugið! Að á skrifstofu okk ar eru til sýnis myndir af flestum þeim fasteignum sem við höfum í umboðs- sölu. Sjón er sögu ríkari lýjafasteipasalan Laugovog 12 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30, sími 18546. 7/7 sölu EINBÝLISHUS 8 herb. við Tunguveg, fal- legur og ræktaður garður. Bílskúrsrétindi. Hálfar húseignir við Kjartans götu, Blönduhlíð og Snorra braut. 5 herb. 2. h. við Freyjugötu. Sér þvottahús á hæðinni. — Útborgun frá 300—350 þús. 4 herb. 1. h., vönduð, við Háa gerði. Sér inngangur. 4 herb. hæðir við Sólheima, Ljósheima, Holtagerði, Kárs nesbraut, Þinghólsbraut. Vönduð 4 herb. 4. h., enda- íbúð, við Hvassaleiti. Bíl- skúr. Glæsileg 3 herb. 2. h. við Ljós heima. 3 herb. góð kjallaraibúð við Laugateig. Sér inng. Laus strax. 2 ibúðir í sama húsi, við Blönduhlíð, 4 og 5 herb. Góð eign. * / smiðum 4 herb. hæðir og íbúðir. Góður sumarbústaður við Lög berg. / Hafnarfirði 2ja íbúða hús, með 4 herb. íbúðum í. Stór lóð um 700 ferm., með stóru bifreiðaverkstæðis- plássi á, og 5 bilskúrum, við Kirkjuveg. Laust strax. gott verð. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. Háar útborganir. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Heimasimi kl. 7—8: 35993 Fasleignir til sölu Ný 2ja herb. íbúð við Asbraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Berg þórugötu. 3ja herb. jarðhæð við Digra- nesveg. Bílskúrsréttur. 4ra herb. góð íbúð við Álf- hólsveg. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Stóragerði. Fagurt útsýni. Innbyggðar svalir. Bílskúrs réttur. 4ra herb. íbúð við Kirkjuteig Hitaveita. Raðhús í Kópavogi og Reykja vik. Lítil einbýlishús við Álfhóls- veg. 7 herb. húseign við Borgar- holtsbraut. Stór verkstæðis skúr. Austurstræti 20 . Slmi 19545 Asvallagötu 69. Símar 21515 og 21516. Kvöld og helgarsimi 21516 7/7 sölu 2 herb. íbúðir við Ásbraut, Hjallaveg, Kjartansgötu, — Sörlaskjól, Stóragerði, — Njörvasund og Hraunteig 3 herb. íbúðir við Stóragerði, Holtsgötu, Njálsgötu, Hring braut, Ljósvallagötu, Mið- tún, Fífuhvammsveg, Ljós- heima og Þverveg. 4 herb. íbúðir við Þinghóls- braut, Melabraut, Stóra- gerði, Brávallagötu, Unnar- braut, Háagerði, Skipasund, Lindargötu, Reynihvamm, Garðsenda, Kirkjuteig, Háa leitisbraut, Háagerði, Ljós- heima og víðar. 5 herb. ibúð á 1. hæð í nýlegu steishúsi í Vesturbænum. Sérinngangur. Sér hiti. Þrjú svefnherbergi. 5 herb. nýleg íbúð í sambýlis húsi í Vesturbænum. Þrjú svefnherbergi. 5 herb. íbúð í norðanverðum Laugarási. Sér hiti. Sér inn gangur. Sér þvottahús. Sér garður. Tveggja íbúða hús. 10 ára gamalt. Tveggja íbúða hús í Smáíbúða hverfi. 4 herb. íbúð á hæð. 3 herb. íbúð í risi. Stór bíl skúr, ræktuð lóð. Ve! um gengið og gott hús. Ca. 80 ferm. Ný íbúð í sambýlishúsi í Stóra gerði. Mjög vandaðar inn- réttingar. 3 svefnherbergi, línherbergi, stór stofa, sem í senn er borðstofa. Inn- byggðar svalir móti suðri. Eldhúsið stórt og hentugt. Ný teppi á gólfum. Bílskúrs réttur. 4 herb_ kjallaraíbúð í sam- býlishúsi. Selst fokhelt með sér hitalögn, tvöföldu gleri og fullgerðri sameign. Þrjú svefnherbergi, sér þvotta- hús. Kr. 80 þús. lánuð til 15 ára með 7% ársvöxtum. íbúðin er 110 ferm. ca. — Lítið niðurgrafin. Eitt herb. og eldhús í kjallara í Norðurmýri. Útborgun á árinu 200 þús. Laus um áramót. íbúðir i smiðum 1 herb. íbúð í Mosgerði, selst fokheld. Allt sér. 5 herb. íbúðir við Háaleitis- braut. Seljast tilbúnar und- ir tréverk. Öll sameign full frágengin. 6 herb. hæð við Borgagerði, selst tilbúin undir tréverk. Öll sameign fullfrágengin. 6 herb. íbúðir við Háaleitis- braut. Seljast tilbúnar und- ir tréverk. öll sameign full frágengin. 6 herb. raðhús við Álftamýri. Selst fokheld með miðstöð og tvöföldu gleri. Kópavogur 4 herb. íbúð við Holtagerði. Selst fokheld. 5 herb. íbúðir við Álfhólsveg. Seljast fokheldar. Allt sér. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð við Holtagerði. Selst fokheld. 6 herb. íbúð við Ásbraut. Selst fokheld með miðstöð, tvö- földu gleri. Öll sameign full frágengin. 6 herb. raðhús við Hraun- tungu. Selst fokheld. 5 herb. einbýlishús við Vall- arbraut. Selt fokhelt með uppsteyptum bílskúr. EIGNASALAN mVKJAVIK jp&rbwr (£j. 3-talldóróóon Itoalltur farttlgnatau Ingólfsstrætí 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 20446. 7/7 sölu m. a. 3 herb. íbúðarhæð (endaíbúð) í sambýlishúsi í Hlíðunum. Tvö herb. fylgja í risi. — Skipti æskileg á 5 herb. íbúðarhæð innanbæjar. 4 herb_ risíbúð við Kirkjuteig. Tvöfalt gler og stórar sval- ir. 5 herb. risíbúð við Tómasar- haga. Sér hiti. Engin lán áhvílandi. Einbýlishús við Akurgerði. — Bílskúrsréttindi. Ræktuð og girt lóð. Einbýlishús á einni hæð við Faxatún, Silfurtúni. Bíl- 'skúr_ Einbýlishús við Heiðargerði. Bílskúr. Engin lán áhvíl- andi. Einbýlishús við Lindarhvamm — alls 6 herb. óvenjuhag- stæð lán áhvílandi. Raðhús við Skeiðarvog, kjall- ari og 2 hæðir, alls 7 her- bergi (endahús). 6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina_ Húseign við Langholtsveg, — með tveimur íbúðum, 2 og 4 herb. Eitt glæsilegasta einbýlishús- ið á flötunum í Garðahreppi er til sölu, tilbúið undir tré verk og málningu. Tvöfald- ur bílskúr fylgir. Höfum kaupendur að 2—3 herb. íbúð í Hlíðunum eða Norðurmýri, má vera í kjall ara eða rishæð. Útborgun allt að 350 þús. kr. Höfum kaupanda að 5—6 herb. íbúð í bænum. Útb. 650 þúsund kr. SKÍPA- OG FASTEIGNA- SALAN Jóhannes Lárusson, hrl. Kirkjuhvoli Simar 1491b og I38a2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.