Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 16
16 MÖtGUN*1 4<Mð Fimnitudagur 21. maí 1964 Samsöngvar Karlakórinn Fóstbræður heldur samsöngva fyrir styrktarfélaga sína í Austurbæjarbíói sem hér segir: Föstudag, 22. maí kl. 7.15 Laugardag, 23. maí kl. 3.00 Sunnudag, 24. maí kl. 7.15 Þeir styrktarfélagar, sem enn hafa ekki fengið aðgöngumiða, geta vitjað þeirra i Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3. Einnig er þar tekið á móti nýjum styrkarfélögum. Skemmtífundur Kvenfélagsins Öldunnar verður haldinn föstudaginn 22. maí kl. 8,30 e.h. i Þjóðleikhúskjallaranum. Skemmtiatriði: Danssýning — Leikrit — Dans. Skemmtinefndin. Gaddavír nr. 12V2 og 14. Lykkjur og sléttur vir f yrirliggj andi. Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 22235. Ottó A. MicheSsen Klapparstíg 25—27 Sími 20560. FCGURÐARSAMKCPPNIN 1964 LOKAÚRSUT OG KRÝNINGARHÁTÍÐ fer fram á HÓTEL SÖGU — SÚLNASALNUM — föstud. 22. og laugard. 23. maí. Afgreiðsla pantaðra aðgöngumiða í Súlnasal Hótel Sögu frá kl. 2 í dag. *fi vr X,, 5 4* 4 ÞETTA ER R 0 Y A L K A K A ÞAÐ ER AUÐEUNDIP HÚSMÆÐUR: notib Avaut BEZTU HRAEFNIN I BAKSTURINN MalUutnmgsskritstoTa VAGNS £. JÓNSSONAK og GUNNARS M. GUÐ- MUNDSSONAR Austuxstræu 9. Símar 14400 og 20480. Starfandi iðnfyrirtæki með mikla framtíðarmöguleika vantar mann sem getur tekið stjórn þess að sér og lagt fram aukið veltufé. Tilboð, merkt: „9749“ sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 25/5. Volkswagen 1960—61 Vel með farinn Volkswagen óskast til kaups milli- liðalaust. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. maí merkt: „5726“. Arður til hluthafa Á aðalfundi h.f. Eimskipafélags íslands 15, maí 1964, var samþykkt að greiða 5% — fimm af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1963. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félags ins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um alit land. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Atvinna óskast Maður vanur verzlunarstörfum og verzlunarstjórn óskar eftir vellaunuðu starfi. Tilboð merkt: „Maí —1964 — 9938“ sendist Morgunblaðinu. Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi sem fyrst. Tungumálakunnátta. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Ábyrgðar- starf — 5725“. Foreldrar — Börn Bifreiðastjórar Stuðlið að bættri umferðarmenningu og minnkandi slysum. Kaupið og spilið Ekko umferðarspilið. Fæst í bókaverzlunum og víðar. Kópavogsbúar Jafnframt því sem gengið verðux hart eftir að fólk hreinsi lóðir sínar, skal vakin athygli á að það er brot á heilbrigðissamþykkt bæjarins að hafa ekki lok á sorptunnunum svo og að kveikja í tunnunum. Hér eftir verða slík brot kærð til lögreglunnar. Heilbrigðisfulltrúinn. GARÐAR GISLASON H F. 115 00 BYGGINGAVÖRUR HVERFISGATA 4-6 Þyzkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.