Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 21
Fimmtudag'ur 21 maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 21 ailltvarpiö Fimmtudagur 21. maí. 7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar —* 7:30 Fréttir — Tón- leikar — 17:30 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson, íþrótta- kgnnari og Magnús Pétursson píanóleikari — 8:00. Bæn: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson — Tónleikar — 8:30. Fréttir — Tón leikar — 9:30 Húsmæðraleik- fimi: Krlstjana Jónsdóttir leik- fimikennari og Carl Billich píanó leikari — Tónleikar — 10:05 — Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12:25 Fréttir — Tilkynningar). 13:00 ,,Á frívaktmni.'* Sigríður Hagalín kynnir óska- lög sjómanna 15:00 Síðdegisú^varp (Fréttir — Tíl- kynningar — Tónleikar — 16:30 Veðurfregnir — Tónleikar — 17:00 Fréttir). 18:30 Danshljóinsveitir leika. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir 19:30 Fréttir 20:00 Skemmtiþáttur með ungu fólki. Umsjón hafa Markús Örn Antons son og Andrés Indriðason. 20:55 Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur í Háskólabíói. Stjórnandi: Igor Buketoff. Einleikari á píanó: James Mat- his frá Bandaríkjunum. Fyrri hluti tónleikanna: a) Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs við stef eftir Beethoven. b) Píanókonsert í a-moll eftir Robert Schumann. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Sendiherra norð- urslóða“, þættir úr ævisögu Vil- hjálms Steíánssonar eftir Le Bourdais; XIV. og síðasti lest- ur (Eiður Guðnason blaðamað- ur þýðir og les). 22:30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23:00 Skákþáttur (Ingi R. Jóhanns- son). 23:35 Dagskrárlok. ...iiiillllllllllllln. FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VERÐBREFASÁLA Hverfisgötu 39, II. hæð. Sími 19591 t 7/7 sölu 4ra herb. rishæð á Melunum. Til greina koma skipti á 2ja herb. íbúð á góðum stað. Hér er um að ræða sérlega skemmtilega og rúmgóða rishæð. 4ra herb. risíbúð í Hlíðunum. 3ja herb. hæð í Kópavogi (Vesturbæ), tilbúin undir tréverk. Einnig fylgir rúm- gott pláss í kjallara. 3ja herb. hæð í timburhúsi í Austurbænum (Sér inng.). íbúðin er ný standsett og mjög vel útlítandi. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum. Mikil út- borgun. að einbýlishúsi (steinhúsi)^ helzt í Vesturbænum, er breyta mætti í þrjár litlar íbúðir. GARÐAR GlSLASON HF. 11500 BYGGINGAVÖRUR IHúrhúðunarnet í rúllum. HVERFISGATA 4-6 — Góðir skór gleðja góð börn — SKÓHÚSIÐ Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88. Ódýrt! Ódýrt! Terylene frakkar kr. 785.— Smásala — Laugavegi 81. Tilkynning Nr. 30/1964. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftlrfarandi hámarks- verð á brauðum í smásölu með söluskatti: Franskbrauð, 500 gr................ Kr. 7,45 Heilhveitibrauð, 500 gr.............. — 7,45 Vínarbrauð, pr. stk.................. — 1,95 Kringlur, pr. kg..................... — 21,50 Tvíbökur, pr. kg................. — 33,50 Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir skulu þau verð- lögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. fransk- brauð á kr. 3,80, ef 500 gr. brauð eru einnig á boð- stólum. A þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starf- andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 15. mai 1964. VERÐLAGSSTJÓRINN. LAND- FJÖLHÆFASTA *-ROVER farartækið á landi BEMZÍIM EÐA DIESEL r- ÁHD - -ROVE R , Leitið nánari upplýsinga um LAIMD ROVER Simi 21240 HEIIDVEBZLUNIN HEKLA hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.