Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.05.1964, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21 maí 1964 11 'MORGU N BLAÐIÐ GARÐAR GÍSLASON H F 11500 BYGGINGAVÖRUR 10% afsláttur á öllum vörum í tilefni af tveggja ára afmæli skólans — aðeins í dag. BÍLA & BENZÍNSALAN VITATORGI - SlMI - 2S900 Volvo station '62 Volvo de Lux ’60 Volvo P 444 ’58 Opel Record ’58 VoJkswagen ’59 til ’63 Chevrolet ’55, ailur nj upp- tekinn. Chevrolet ’55, tveggja dyra. Moskwitch ’59, mjög góður. Mercedes Benz 180 ’55 Höfum kaupendur að alls kon ar bifreiðum. 23-900 í Lóðir óskast Höfum kaupendur aS lóðum undir einbýlishús og stærri hús. Mega vera í Kópavogi eða Seltjarnarnesi. Tízkuskóli ANDREU Skólavörðustíg 23 — II. hæð. I ANCÖMH. ' le parfumeur Je Paris IJ WE> Austurstræti 12, simar 14120 og 20424 Framkvœmdastjóri Blindrafélagið Hamrahiíð 17, óskar eftir að ráða fi amkvæmdastjóra. Verzlunarskólamenntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg og einnig nokkur reynsla í iðnaðarstörfum. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf séu póstlagðar fyrir 20. júní n.k. til Guðjóns ( Guðmundssonar, Barmahlíð 6, Reykjavík. > ----------------------------------------------- 1 i i 3ja herb. íbúoarhœð við Bergþórugötu til sölu, bílskúrsréttindi. Laus 1. júní n.k. — títb. má koma í tvennu lagi, t. d. 50—- 100 þús. strax og 250 þús. 1. okt. n.k. > IMýja Fasfeignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 sími 18546. VERKSMIOJAN PLASTEINANGRUN á veggi og pfpur. ARMA PLAST SölmunboS: Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. - Suðurlandsbraut 6 - Súni 222S5. \ ✓ Skóbær Laugaveg 20 auglýsir Nýkomið DANSKIR INNISKÓR barna, kvenna, karla. Litir: Bláir, rauðir, svartir. ENSKIR KARLMANNASKÓR svartir og brúnir. FRANSKIR og ÍSLENZKIR DRENGJASKÓR svartir og brúnir. HOLLENZKIR BARNASANDALAR hvítir. HOLLENZKIR og ÍSLENZKIR BARNASK(?R GÚMMÍSTÍGVÉL kvenna, karla og barna í öllum stærðum. PÓSTSENDUM. SKÓBÆR Laugavegi.20 — Sími 18515. Svörtu jakkarnir komnir aftur. Verð kr. -735.— Apaskinnsjakkar kr. 1235.— Vatteraðar úlpur fyrir konur og börn í niörgum litum. evu sokkar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.