Morgunblaðið - 09.06.1964, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 9. júní 1964
„Menn koma og hverfa, en listin lifir“
er orðin voldugasta afl ver-
aldar? Eru þau orðin önnur
en áður var vegna þess, a<5
menning er í sívaxandi mœli
að verða sameign fjöldans?
Eitt sinn voru þeir menn,
sem héldu að uppgötvanir
vísinda ættu svör við öllum
spurningum og gætu smám
saman leyst allan vanda. ÖIl
vitum við, hvað við eigum
þekkingunni að þakka og
hver nauðsyn er á að efla
hana í sífellu. En hitt verður
okkur að vera jafnljóst, að
rökrétt hugsun og vísindaleg
þekkingarleit er aðeins eitt
svið andlegs lífs. Listræn
Listahátíðín var sett sl.
sunnudag, bóka- og
myndlistarsýning opnuð
listamanna, að Listahátíðin
1964 er sett.“
Að lokinni setningarræðu
formanns BÍL tók til máls
dr. Gylfi Þ. Gíslason, mennta
málaráðherra, og flutti stubt
ávarp, Ráðherrann sagði m.a.:
'Herra forseti íslands!
Virðulega forsetafrú!
Halldor Laxness flytur
ræðu sína.
LISTAHÁTÍÐ Bandalags
íslenzkra listamanna var
sett í samkomuhúsi háskól
ans kl. 1.30 sl. sunnudag.
Forsetahjónin, sendiherrar
erlendra ríkja og fjöldi
íslenzkra listamanna var
viðstaddur athöfnina.
f upphafi athafnarinnar
flutti Sinfóníuhljómsveit ís-
lands, söngsveitin Filha.rmon-
ía og blandaður kór Fóst-
bræðra þjóðsönginn undir
stjórn dr. Páls ísólfssonar.
Hátíðin var sett af forseta
Bandalags íslenzkra lista-
manna, Jóni Þórarinssyni.
Sagði hann m.a.:
„í fjórða sinn boðar banda-
lagið til íslenzkrar listahátíð-
ar í því skyni, að iistamenn-
irnir sjálfir og þeir, sem list-
um unna megi gera sér þess
nokkra grein, hvar vér erum Ragnar Jónsson setur myndlistar- og bókasýninguna í Þjóðminjasafninu. Forsetahjónin eru
á vegi stödd í þeim efnum, fremst á myndinni.
nefna nafn Davíðs Stefáns-
sonar, sem lézt á þessu ári og
hafði þá um hartnær hálfrar
aldar skeið vérið eitt af ást-
sælustu skáldum þjóðarinnar.
Hann var forseti Listamanna-
þings, sem haldið var 1945 og
helgað minningu Jónasar Hall
grímssonar. Ég vil biðja hátt-
virta áheyrendur að rísa úr
sætum og minnast þessara
manna og þúsunda annarra
ótalinna, sem á liðnum öld-
um og árum hafa skapað og
varðveitt íslenzka þjóðmenn-
ingu.
Með þeirri ósk og von, að
afrek fortíðar megi lýsa okk-
ur á leið framtíðar, og í
trausti þess, að íslenzkir lista-
menn megi framvegis eins og
hingað til rækja skyldur sín-
ar við þjóð sína og þjóðin við
listir sínar, lýsi ég yfir því,
í nafni Bandalags íslenzkra
Dr. Gylfi Þ. Gíslason, mennta-
málaráðherra, flytur ávarp.
. Háttvirtir áheyrendur!
„Hvert er hlutverk lista-
manns í nútímaþjóðfélagi?
Eru verkefni hans að breyt-
ast vegna þess, að þekking
skynjun, hugarleiftur og hjart
ans rödd eru önnur svið hug-
arheimsins. Það er gömul bá-
bilja, að vísindi og listir séu
andstæður eða milli þeirra
sé eitthvert óbrúanlegt djúp.
Hvort tveggja eru þetta form
húgsunar, hvort tveggja svið
vitsmuna- og tilfinningalífs.
Án skapandi hugmyndatluga
verða öll vísindi að innan-
tómu formi og dauðri reglu.
Án skýrrar hugsunar verð-
ur öll list að einskisverðu
föndri. Skynsemi er lista-
manni jafnnauðsynleg og inn-
blástur vísindamanni, þótt
ekkert listaverk verði skapað
með skynseminni einni, frem-
ur en vísindaafrek fyrir inn-
blástur einan. Mergur máls-
ins er, að heimur listanna er
ekki annar en heimur vís-
indanna. Vísindi og listir eru
stórveldi í veröld andans,
stórveldi, sem eiga ekki og
Frá myndlistarsýningunni. Á myndinni eru m. a. Guðlaugur Rósinkranz, Halldór Laxness,
Nína Tryggvadóttir og Sigurður Nordal. Höggmyndin fremst á myndinni er eftir Guðmund
Benediktsson, en í baksýn er Kristmynd eftir Ólöfu Pálsdóttur.
hvort vér höfum staðið í stað
hin síðari ár ellegar munað
nokkuð á leið.
Þrjár hinar fyrri hátíðir
voru nefndar Listamanna-
þing, en aðeins hin fyrsta var
þó tengd nokkru þinghaldi
í venjulegri merkingu þess
orðs. Þar voru fundir haldn-
ir og ályktanir gerðar um þau
mál, sem þá voru efst á baugi
í hópi listamanna. Að öðru
leyti var höfuðáherzla lögð á
kynningu íslenzkrar listsköp-
unar og listflutnings, eins og
enn mun verða gert á þeirri
hátíð, sem nú er að hefjast.
Þó ber að hér til nýlundu,
að á þessari hátíð koma fram
tveir erlendir gestir, enska
söngkonan Ruth Little og
Vladimir Asjkenazy píanó-
leikari frá Sovétríkjunuim, og
eru þau boðin sérstaklega vel
komin til hátiðarinnar. Þessi
nýbreytni er í samræmi við
sjónarmið, sem mjög- haíir
Jón Þórarinsson setur
Listahátíðina.
látið á sér brydda í umræðum
um þessi mál innan banda-'
lagsins, og á rætur í mjög
breyttum aðstæðum að mörgu
leyti, síðan hið fyrsita Lista-
mannaþing var háð. Má
vænta þess, ef framhald verð-
ur á þessu hátíðahaldi Banda-
lags íslenzkra listamanna, að
hátíðirnar fái smám saman
alþjóðlegri svip en þær hafa
haft til þessa.
Upphafsmaður að fyrsta
Listamannaþinginu, sem hald-
ið var í nóvember 1942, var
Páll ísólfsson, og setti hann
fram þessa hugmynd sína í
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri, flytur ávarp.
blaðagrein í apríl það ár. Hún
var fram komin vegna deilna,
sem risið höfðu með lista-
mönnum og áhrifamiklum
valdamönnum í þjóðfélaginu,
átaka, sem höfðu náð inn í
raðir listamanna sjálfra og
riðlað fylkingum þeirra. Höf-
uðtilgangur þingsins var að
efla samsföðu listaimanna ann
ars vegar, hins vegar að
minna á gildi listanna í þjóð
félaginu og kynna það starf,
sem verið var að vinna á
vettvangi þeirra.“
„Um leið og þessi hátíð
hefst viljum við minnast lát-
inna andans manna, sem með
afrekum sínum á sviði bók-
mennta og annarra lista hafa
aúðgað íslenzkt þjóðlítf og
þjóðmenningu. Þeim er það
að þakka, að hér er nú hald-
in íslenzk listahátíð. Menn
koma og hverfa, en listin lif-
ir. Þess vegna er á þessu ári
minnzt 350 ára æfimæilis Hall-
gríms Péturssonar og alxlar-
afmælis Einars Benediktsson-
ar. Sérstök ástæða er og til að