Morgunblaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 14
14
MORGU N BLAÐIÐ
ÞriSjudagur 9. júní 1964
Eiginkona mín og tengdamóðir
SOFFÍA INGIMUNDARDÓTTIR
Bakkastíg 4,
andaðist á Landakotsspítala 6. þ.m.
Sigurjón Jónsson, börn og tengdaböm.
Hjartkær faðir okkar
GAMALIEL JÓNSSON
Selvogsgötu 17, Hafnarfirði,
andaðist 7. júní í Landakotsspítala.
Eygló Gamalielsdóttir,
Kristján Gamalíelsson, Lárus Gamalíelsson.
Eigirmaður minn
GUÐMUNDUR BJARNASON
Álftamýri 48,
lézt aðfaranótt 6. þ.m. í Borgarspítalanum. — Fyrir
hönd barna, 'tengdabarna og barnabarna.
Emelía Pálsdóttir.
Maðurinn minn
JÓN ÓLAFSSON
úrsmiður, Rauðarárstíg 1,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 7. þ.m.
, Vilborg Guðmundsdóttir, börn,
tengdabörn og barnabörn.
Hjartkær dóttir okkar,
KARÍTAS EINARSDÓTTIR
lézt 28. maí. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum inni-
lega auðsýnda' samúð.
Sigríður Ólafsdóttir,
Einar Sigvaldason.
Jarðarför litlu dóttur okkar
ÖNNU KATRÍNAR
fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudáginn 10. júní
kl. 13,30.
Guðrún Sigfúsdóttir, Guðmundur Ágústsson.
Útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður
DAVÍÐS JÓNSSONAR
múrarameistara, Álfheimum 13,
er andaðist 2. júní sl. fer fram frá Fríkirkjunni þriðju-
daginn 9. þ.m. kl. 14. — Þeim, sem vildu minrast hans
er vinsamlegast bent á Fríkirkjuna í Reykjavík eða líkn
arstofnanir.
María Magnúsdóttir,
Magnea Aldís Davíðsdóttir, Jóhannes Leifsson,
Guðlaugur Davíðsson, Ágústa Guðmundsdóttir,
Marteinn Davíðsson, Sigríður Ársælsdóttir.
Þökkum innilega vináttu, samúð og alla hjálp, við
andlát og jarðarför
JÓNS EINARSSONAR
Kálfsstöðum, Vestur-Landeyjurr*.
Guð blessi ykkur ölL
Gróa Brynjólfsdóttir, börn,
tengdasynir og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og útför
JÓNS BENJAMÍNSSONAR
frá Norðfirði
Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug, við
fráfall og jarðarför
ANGANTÝS GUÐMUNDSSONAR
skipstjóra
Guð blessi ykkur öll.
Arína Ibsens og börn.
Innilegt þakklæti vottum við öllum er sýnt hafa okk-
ur samúð við andlát og jarðarför föður, tengdaföður
og afa okkar
GUÐMUNDAR EINARSSONAR
fyrrverandi vörubílstjóra.
Aðalheiður P. Guðmundsdóttir,
Sveinn Ólafsson og börn,
Silfurtúni.
Happdrætti DAS
Á MIÐVIKUDAG var dregið í
2. fl. Happdrættis D.A.S. um 200
vinninga og féll vinningar
þannig:
íbúð eftir eigin vali fyrir kr.
500.000,00 hr. 20591.
TAUNUS 17M fólksbifreið kom
á nr. 58902..
CONSUL Cortina fólksbifreið
kom á nr. 55118.
Bifreið eftir eigin vali kr.
kr. 130.000,00 kom á nr. 44001.
Bifreið eftir eigin vali kr.
kr. 130.000,00 kom á nr. 923.
Húsbúnaður fyrir 25 þúsund
kom á nr. 15565.
Húsbúnaður fyrir 20 þúsund
kom á nr. 37894 og 64397.
Húsbúnaður fyrir 15 þúsund
kom á nr. 14858, 29405 og 30752.
Eftirtalin númer hlutu hús-
búnað fyrir kr. 10.000,00 hvert:
2077, 4235, 16134, 28150, 28185,
43224, 48679, 50492, 55112, 62967.
Eftirtalin númer hlutu hús-
búnað fyrir kr. 5.000 hvert:
940 1099 1120 1357 2029
2761 2816 2929 3981 4111
Björg Jónus-
dóttir, Eskifirði,
níræð
Á ÞESSUM heiðursdegi þínum,
kæra vinkona, hljóta margar
minningar að koma í hugann. Ég
man vel allar þær stundir sem
þú hlúðir að mér þegar ég var
í æsku á Eskifirði og vissulega
finn ég enn vinarhendi þína
strjúka viðkvæmt og hlýtt um
höfuð mitt og enn ómar fyrir
eyrum mér mildin í röddinni.
Reisn þín í daglegu lífi er mikil,
ennþá gengur þú teinrétt um
götur Eskifjarðar og heldur vel
vöku þinni. Þú rekur enn gisti-
húsið „Ásbyrgi" og hversu marg
ir eru það ekki sem þar hafa
fagnað húsaskjóli og fyrirtaks
viðtökum. í gegnum þá starfsemi
hefurðu eignast marga og góða
vini. Þú hefur ekki alltaf verið
að hugsa um hvað þú „hefðir upp
úr“ rekstrinum, heldur skipti það
þig meira máli úr hverju var
hægt að bæta. Úr fjarska heyri
ég otft þín og þinnar hjálpar get-
ið á margan hátt. Það gleður mig,
því ég veit að þessar raddir eru
sannar.
Níutíu ár er langur tími á
mælikvarða mannsævinnar. Árin
segja þó ekki allt, heldur það
sem á bak við þau erU. Þín ár
segja frá miklum og ströngum
vinnudegi og ekki alltaf við góð
ar aðstæður og gott er að vita til
þess að hvort sem þar hafa verið
skuggar eða skin, sorg eða gleði,
þá hefur þú aldrei bognað og
kannske staðið hæst í sorginni.
Ég man vel eftir þorrablótinu
fyrir austan í vetur þegar ég átti
kost á að vera með þér eina
kvöldstund. Ekki voru þreytu-
merkin eða áhugaleysið, hugur-
inn alltaf hár og vor í svipnum.
Það hefur verið mikið að gera
hjá þér að undanförnu, enda gest
kvæmt á Eskifirði í önnum at-
vinnulífsins. Og alltaf er nóg
hús- og hjartarými hjá þér. Ég
sendi þér í dag mínar innileg-
ustu blessunaróskir_ og þakkir
fyrir allt gott á liðnum árum.
Árni Uelgason.
4204 4700 5062 5277 5600
5690 5718 5930 6002 6172
6440 7511 7592 8189 8351
8701 8949 9259 9586 9878
10420 11377 11468 12077 12640
12731 13466 13624 13761 13916
15556 15768 15836 16340 17109
17646 18029 18084 18121 18347
18420 18565 19516 19733 21389
21455 21525 21709 22055 22874
23055 23066 23174 23518 23974
24042 24231 24936 25313 25583
25701 26090 26423 27633 28210
28267 28376 28457 28796 29185
29196 29843 29976 30600 30708
30964 31010 31571 31709 31746
31754 32284 32302 33096 34779
34782 34932 36545 36722 37453
37724 37852 37860 38442 38458
39887 39049 39103 39412 30779
40094 40252 40302 40529 40803
40871 40892 40911 40974 41501
41557 42228 43089 43563 43950
44112 44223 44902 44936 4556S
45578 46201 46483 46542 46577
46635 47084 47280 47718 48505
51061 51198 51241 51546 51781
51938 53030 53171 53923 54050
54820 54978 55017 55148 55394
55889 56211 56556 56583 56687
56933 58387 58788 58814 60069
60590 60618 60715 61013 61921
61970 62784 62863 63069 63341
63452 64187 64646 64895
(Birt án ábyrgðar).
A T H U G I Ð
að borið saman við útbreiöslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.-
Hjartanlega þakka ég þeim, sem heiðruðu mig með
heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjötugsaf-
mæli mínu' þann 29. apríl sl.
Guðbjörn Jakobsson, Lindarhvoli.
LokaB í dag
frá kl. 12 á hádegi til kl. 4 e.h. vegna jarðarfarar.
GULLSMIÐIR
Steinþór og Jóhannes
Nr. 32/1964.
TILKYNIMING
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á brauðum í smásölu:
Tilkynning nr. 12/1963 heldur gildi sínu.
Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr..... Kr. 11,00
Normalbrauð, 1250 gr. ........ — 12,00
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að
ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli viC
ofangreint verð.
Á þeim stöðum, sehi brauðgerðir. eru ekki starf-
andi má bæta sannanlegum flutningskostnaði vif
hámarksverðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera
kr. 0,20 hærra en að framan greinir.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 6. júní 1964.
Verðlagsstjórinn.
íbúð óskast
2ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 38374 eftir kl. 8
á kvöldin.
leqsteinaK oq
J plotUK
S. Helgason hf.
Súðarvogi 20. — Sími 36177.