Morgunblaðið - 09.06.1964, Page 15

Morgunblaðið - 09.06.1964, Page 15
Þriðjudagur 9. jönx 1964 MORGUNBLAÐIÐ 15 H afnarfjörður Byggingafélag Aiþýðu í Hafnarfirði heldur aðalfund fimmtudaginn 11. júní kl. 8,30 e.h. í Aiþýðuhúsinu. DAGSKRÁ: Lagabreytingar. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Stórstúkuþing Þing stórstúku íslands að I.O.G.T. vei'ður sett í Oddeyrarskóla á Akureyri, laugardaginn 13. júm nk. kl. 10. árdegis. Stórtemplar. MAX FACTÖÍÍ Snyrtivömr fjölbreyttu úrvali nýkomnar. Snyrtivðrudeildin Eymundsonarhúsinu, Austurstræti 18. með Verzlunarskólamenntun og 15 ára starfsreynslu óskar eftir vellaunuðu starfi til ágústloka. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi nk. fimmtudag, merkt: „Sumar- starf — 4514“. Til sölu nýlegur 12 feta vatna- bátur (krossviðsbátur). Nýr 3 hp Johnson utanborðsmótor getur fylgt með. Uppl. í síma 38422 eftir kl. 8 e. h. Atvinna óskast Ungur maður með meirabíl- próf er vinnur vaktavinnu (6 tíma á dag), óskar eftir auka- vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 12956. Afvinnurekendur Áreiðanleg og reglusöm stúlka óskar eftir vellaun- aðri atvinnu. Verzlunarskólamenntun ásamt góðri reynslu í bókhalds- og gjaldkerastörfum fyrir hendi. Ennfremur góð vélritunarkunnátta og nokk- ur reynsla í erlendum bréfaviðskiptum. Góð með- mæli. Nánari upplýsingar gefnar í síma 22944. Aðalfundur norræna félagsins í Revkjavík verður haldinn mið- vikudaginn 10. júní 1964 í Þjóðleikhúskjallaran- um og hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Bezt ú auglýsa í MorgunblaDinu Verzluntn er ftutt að L augaveg 28 Hiikið af nýftim vörum Barnepeysur verð frá kr. 295.— Þýzkir dömujakkar og stufterma peysur Alhugið að hátiðar peysurnar fást hjá okkur Laugaveg 28 S:mi 17710 8.AWN-BOY . sem slær allt út HEFICO Hafnarstræti 19 Símar 13184 — 17227 VILHJÁLMUR ÁRNASON hrl TÓMAS ÁRNASON hdl. 1ÖGFRÆÐISKRIFST0FA lÍRailarbankahiisiiKi. Símar Z4G3S «g 1G3Q7 E Z ALLT A SAMA STAÐ Bifreiðaeigevuiur! Útvegum með stuttum fyrirvara hinn þekkta KINZLEI-ökurita. ÖkURITIIMN KINZLE-ökuritinn er þegar í notkun hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, Olíufélögunum, Vegamálastjóra, Mjólkursamsölunni, Land- heigisgæzlunni, Lögreglunni og .fl. aðilum. KIENZLE-ökuritinn er framleiddur af hinni þekktu úraverksmiðju — KIENZLE. Samkvæmt hinni nýju reglugerð um búnað ökutækja segir: f fólksbifreiðum, sem mega flytja yfir 30 farþega, skal vera ökuriti er sýni farna vegalengd og hraða bif- reiðarinnar á hverjum tíma. KlENZLE-ökurítinn sýnir nakvæmlega hve hratt hefir verið ekið hverja stund dagsins, hve lengi hef- ir verið numið staðar. Sýnir einnig vegalengdina, sem ekin hefir verið og á hve löngum tíma. Sýnir ef vagninn hefir verið skilinn eftir í gangi o. fl. T.d. kviknar rautt ljós, ef of hratt er ekið. Leitið nánari upplýsinga. ECiLL VILHJÁiMSSON HF- Laugavegi 118. — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.