Morgunblaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Þríð.iudasrur 9. júní 1964 6ímJ 114 75 Dularfullt dauðaslys A Jacques Bar Produclion fCiié-Films) Spennandi og dularfull frönsk sakamálamynd með ensku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hm:m tm BEACH PARTY 'bob CUMMING8 DOROTHY FRa'NKie 'ANNeíTe' . MaiPNe-AvaiöN-FUNiceiio^gsa Clvenju fjörug og skemmtileg ný amerísk músik- og gaman mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Félags!íl 17. júní-mótið fer fram 16. júní og 17. júnL Keppnisgreinar verða: 16. júni á Melavellinum: 400 m grhl., 200 m, 800 m, 1500 m, langstökk, þrístökk, spjótkast, sleggjukast, kringlu kast, 800 m grhl. kv., kringlu- kast kv., 4x100 m hl. 17. júní á Laugardalsvellin- um: 110 m grhl., 100 m, 400 m, 1500 m, 100 m kv., 100 m sv„ stangarstökk, hástökk, kúlu- varp, langstökk kv., 1000 m hlaup. Þátttaka er öllum heimil og skal tilkynnt til skrifstofu Í.B.R., Garðastræti 6, fyrir 13. júní nk. Framkvæmdanefndin. Knattspyrnufélagið Valur Handknattleiksdeild Meistara, I. og II. flokkur kvenna A. Útiæfingar hefjast þriðjudaginn 9. 6. kl. 20.30. Nauðsynlegt að allar þær, sem ætla að vera með í sumar, mæti á þessa fyrstu æfingu. Rabbfundur eftir æfinguna. — Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. II. flokkur kvenna B. og telpur, byrjendur. Æfingar hefjast þriðjudag- inn 9. 6. kl. 19.30. Verið með frá byrjun. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur 4. flokkur Fundur þriðjudag kl. 8. Þjálfari. Snmkomur FiIadeJfía Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 8.30. TUNÞOKUR - BJORN R. EINARSSON síMi aosss TÓNABÍÓ Sími 11182 (Naked Edge) Einstæð, snilldarvel gerð og hörku spennandi, ný, amerísk sakamálamynd í sérflokki. — Þetta er síðasta myndin er Cary Cooper lék í. Cary Cooper Deborah Kerr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára w STJÖRNUDfft Simi 18936 UJIU Rauði drekinn Hörkuleg og viðburðarík ný ensk-amerísk mynd um leyni- legan óaldarflokk er ríkti í Hong Kong skömmu eftir síð- ustu aldamót. Christopher Lee, Geoffrey Toone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. i* cntrr M.s. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 13. þ. m. Vörumóttaka í dag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Far- seðlar seldir á föstudag. M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Ákur- eyrar 13. þ. m. Vörumóttaka í dag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ól- afsfjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. T¥Ll8 AU5TUR5TRÆT^ 20 EHÍSKÖUBjÚj Flóttinn trá Zahrain SÁL MINEO-JACK WARDEN JE Proðuced anð (ktfleiJ 11» RONAIO N(UA Streenplay bv ROftiN fSIRlOGC Ný amerísk mynd í litum og Panavision, er greinir frá ævintýralegum atburðum með al Araba. Hörkuspennandi frá upphafi til enda. — Aðalhlut- verk: Yul Brynner Sal Mineo Madlyn Rhue Jack Warden Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SfiRÐfiSFURSTINNfíN Sýning miðvikudag kl. 20. KRÖFUHAFAR eftir August Strindberg. Þýð- andi: Loftur Guðmundsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning fimmtudag kl. 20.30 í tilefni listahátíðar Bandalags íslenzkra listamanna. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Sími 1 1200. Íl£5(FÉIA6) ^REYKJAyÍKD^ Listahdtíðin Brunnir ko'skógnr eftir Einar Pálsson. Tónlist: Páll ísólfsson. Leiktjöld: Stein þór Sigurðsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. — Sýningar í kvöld kl. 20.30 og miðvikudag kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. Hnrt í bnk 190. sýning föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191 Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skírteinis- myndir — eftirtökur. mmm ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg kvikmynd: Hvað kom fyrir Baby Jane? Sérstaklega spennandi og meistaralega leikin, ný, ame- rísk stórmynd, byggð á sam- nefndri sögu eftir Henry Farr ell, en hún hefur verið fram- haldssaga í „Vikunni“. Aðalhlutverk: Bette Davis Joan Crawford 1 myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. VANTI YÐUR SKRIFSTOFUVÉLAR ÞÁ MUNIÐ IBM OTTO A. MICHELSEN KLAPPARSTÍG 25—27 SÍMI 20560 BIRGIR tSL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 63. — III. hæð Sími 20628. PILTAR, EFÞID EISIÐ UNHU5TIINA ÞÁ fl ÉC HRINSflNA / Benedikt Blöndal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223 Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dugfinss. hrl. og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 < Vfl' ^ i tninni^ að auglýsing i útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Simi 11544. Tálsnörur hjónabandsins irriaGE-ú CinímaScopE. COLOR by DE LUXE Bráðskemmtileg amerísk gam anmynd með glæsibrag. Susan Hayward James Mason Julie Newman Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS SÍMAR 32075 - 38150 4. sýningarvika. VESALINGARNIR Frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. eftir Victor Hugo með Jean Gabin i aðalhlutverki. — Danskur skýringartexti Vegna mikillar aðsóknar og fjölda áskörana verður sýn- ingum haldið áfram. Til nágrennis Reykjavíkur Myndin verður aðeins sýnd í Laugarásbíói, þar sem leigu- samningurinn er útrunninn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. nÓÐULL □ PNAD KL. 7 SÍ-Ml 15327 Hljómsveit Trausta Thorberg Söngvari: Sigurdór Borðpantanir í síma 15327 Gerum við kaldavatnskrana og W.C. hana. Vatnsveita Reykjavíkur Simar 13134 og 18000 .... HrliÍHiiifii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.