Morgunblaðið - 09.06.1964, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.06.1964, Qupperneq 29
Þriðjudagur 9. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 29 UTANBORÐSMÓTORAR Varahluta- og viðgerðaþjónusta. r * Gunnar Asgeirsson hf. Svefnbekkir Svefnbekkirnir komnir aftur. — Pantanir afgreidd- ar næstu daga. — Sama lága verðið. — Póstsendum. ÍVAR ÞÓRHALLSSON, Ált'hólsvegi 29, Kópavogi, sími 40352. Srldarstúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. — Einnig getur verið um söltunarpláss að ræða fyrir austan eftir að söltun lýkur á Siglufirði. Fríar ferðir og húsnæði og kauptrygging. Upplýsingar gefnar að Hvammsgerði 6, Reykjavík, sími 32186. Haraldur Böðvarsson & Co., AkranesL Stretchbuxurnar merkinu eru viðurkenndar fyrir gæði. Skoðið þær áður en þér farið annað. Fást í eftirtöldum verzlunum í Reykjavík: Verzf. Sif, Laugavegi 44. Verzl. SÍS, Austurstræti 10. Verzl. Tíbrá, Laugav. 19. verzL Vera, Uafnarstræti 15. Verzl. Andrés, Laugav. 3. aiíltvarpiö Þriðjudagur 9. júní 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp 1<8:30 Þjóðlög frá ýmsurn löndum. 18:50 Tilkynningar. 10:20 Veðurfregnir. 19:30 Frét^ir. 20:00 Ljóðálestur útvarpsins á iista- hátíð: Halldór Laxness les kvæði eftir Jóhann Jónsson, Jónas Hallgrímsson og séra Hallgrim Pétursson. 20:20 íslenzk tónlist: Tónleikar í út- varpsal. Sinfóníuhljómsveit í»- lands leikur „Ömmusögur“, hljómsveitarsvítu eftir Sigurð Þórðarson. Stjórnandi: Páil Pampicher Pálsson. 20:50 Þriðjudagsleikritið „Oliver Twistíf eftir Charles Dickens og Giles Cooper; XII. Endalokin. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir, Leikstjóri: Baldvin Halidórsson 21:40 íþróttir. Sigurður Sigurðsson talar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld‘‘ eftir Barböru Tuch- mann; VII. Hersteinn Pálsson les. 22:30 Létt músik á síðkvöldi: 23:15 Dagskrárlok. MÚRBOLTAR | í öllum stærðum Vald. Poulsen hf. Klapparstíg 29. — Sími 13024 Bátar til sölu 64 tonna bátur með öllum tækjum, fullstandsettur. 43 tonna bátur tilbúinn á veið ar. 38 tonna bátur, eingin útfoorg- un. Austurstræti 12, simar 14120 og 20424 — ÞRIR BILAR Verðmæti 700 þús. — Dregið á morgun. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. FYRIR 17. JIJNÍ BLAZERS TELPNA- og DRENGJAJAKKAR Stærðir til 12 ára. Aðalstræti 9 sími 18860. Húsvörður Viljum ráða nú þegar duglegan mann til húsvörzlu. Þeir sem vilja sinna þessu sendi umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf fyrir 12. júní n.k. Landsmiðjan LÝÐVELDISAFMÆLIÐ NÁLGAST PRÝDIR B0RG 0G BÆ Jíaxpah

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.