Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 16
16 MOHCUNBLAÐIÐ Laugardagur 27. júní 1964 íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. — Einhver fyrir framgreiðsla. — Upplýsingar í síma 38374 og 18733. Iðnrekstur - IVieðeigandi Meðeigandi óskast að arðvænlegu iðnfyrirtæki. — Æskilegt væri að viðkomandi gæti tekið að sér stjórn á daglegurn rekstri fyrirtækisins. Tilboð merkt: — „Iðnrekstur 4661“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. Með tilboðin verður farið sem algert trún- aðarmál. Ferðabálar 17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir. Afgreiðsla alla virka daga, kvöld og um helgar. Sími: 20969. HARALDUR EGGERTSSON, Grettisgötu 52. Landssíminn getur tekið nokkra nemendur í símvirkjanám Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða öðru hliðstæðu prófi og vera fullra 17 ára. Umsækjendur verða prófaðir í dönsku, ensku og stærðfræði, og verður inntökupróf haldið fyrstu dagana í september nk. — Umsóknir, ásamt próf- skírteini og upplýsingum um fyrri störf, óskast sendar póst- og símamálastjórninni fyrir 15. ágúst nk. Upplýsingar um námið verða veittar í síma 11000, Póst- og símamálastjórinn. VINYL Glófinn Til allra verka - Iðnaðarmannafél. Framhaid af bls. 9. húsasmíðameistari. Fulltrúar á Iönþing voru kosnir þeir Guð- mundur H. Guðmundsson, Grím ur Bjarnason og Pétur Hjalte- sled. í stjórn styrktarsjáðs ís- leifs Jakobssonar var kjörinn Einar Gíslason, málarameistari. Á fundinum kom fram mikill áhugi fyrir því, að hraðað yrði byggingu húss fyrir samtök iðnaðarmanna í Reykjavík. Hef- ur Iðnaðarmannafélagið yfir talsverðum sjóðum að ráða, sem mundu geta hrundið málinu af stað. Iðnaðarmannafélagið í Reykja vík er nú 97 ára gamalt, var stofnað í febr. 1867 og hét upphaf lega Handiðnaðarmannafélagið í Reykjavík. Félagsmenn em nú um 260. (Frá Iðnaðarmannafél. Rvík.) Veiðiferð unglinga á vegum Æskulýðs ráðs Kúpavogs ÆSKULÝÐSRÁÐ Kópavogs hefur samið við Veiðifélag Elliða vatns um aðstöðu við vatnið til stangveiði fyrir unglinga í Kópa vogL Hefur verið samvinna milli Æskulýðsráðs Kópavogs og Æskulýðsráðs Reykjavíkur um þennan samning. Gert er ráð fyrir að farnar verði veiðiferðir undir stjórn og leiðsögn kunnáttumanns og er öllum unglingum í Kópavogi á aldrinum 11—15 ára heimilt að taka þátt í þessum ferðum og að skrá sig í sérstakan veiSiklúbb. sem stofnaður verður á vegum Æskulýðsráðs Kópavogs. Unglingum í Kópavogi er bent á að þeir geta látið krá sig til þátttöku næstu daga kl. 12—14 í síma 11447. Þar verða og veittar nánari uppiýsingar um veiðiklúbbiim. FLUGNÁM Lærið að fijúga hjá elzta og fullkomnasta flugskóla landsins. — Getum bætt við nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéla. — Innritun daglega. Flugskólinn ÞYTUR. — Sími 10880 — Reykjavíkurflugvelli. Austin vörubíll (1947) til sölu. FJAÐRIR í margar gerðir bíla Ford Dodge Willy’s Hengsli Chevrolet Fóðringar Mercedes Benz Boltar Land-Rower Klemmur o. fl. Opel Sendum í Volkswagen póstkröfu. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 25—27. Símar 12314 og 21965. Oezt ú auglýsa í Morgunblaðinu SCOTT'S HAFRAGRJÓNIN eru nýjung á markaðnum. Þau eru drýgi'i, bragðbetri og kraftmeiri, enda heims- þekkt gæðavara. Reynið sjálf þessar þrjár uppskriftir. LeiObeiningar: t göðan hafragraut fyrir tvo; hrærið úr heil- tim bolla af Scotfs hafragrjónum út i Þrjá bolla ctf köldu vatni. Bætið út 1 sléttfullrl teskeið aí calti. Setjið yfir suðu og látið sjóða I fimm mínútur. Hrserið i af og tiL (Borið fram með kaldri mjólk. þegar tilbúið). f gómssetan hafragraut notið mjólk eða mjólkur- blðndu i staðinn fyrir vatn eingðngu. 1 m. uppskrift. Fyrir tvo: Hrærið úr heilum boila af Scott's hafragrjón- um út I þrjá og hálfan bolla af háifsoðnu vatni. Bætið út i sléttfullri teskeið af salti. Haldið wíir sttðu i eina minútu. Hrærið i aí og tU. Takið hitann af og látið hafragrautinn standa l fimm mínútur. Borið fram með kaldri mjólk. Káldur haf ragrjónsréttur: Hellið belnt úr pakkanum, bætið út á kaidrl mjólk og sykri. -- Þetta er dásamlegur réttur. SCOTT'S hafraGRJÓNIN fást í næstu búð. Heildsölubirgðir: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.