Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. júní 1964 MORCUNBLAÐIÐ ? ,, n ; r 11 v «.t ■ 21 44- Um Snæfellsnes og Dala- sýslu með Ferðafélaginu EKKERT nes á Islandi er svo íjölskrúðugt um landslag og náttúrufar sem Snæfellsnes, og á það við bæði um það sunnan vert og norðan. Á tveimur og hálfum degi má aka um það heggja vegna og skoða nokkuð það helzta og markverðasta, er nærri þjóðleið liggur. 2. júlí nk. ráðgerir Ferðafélag Islands fjögurra daga ferð um Snæfellsnes og drjúgan hluta af Dalasýslu. Helgafelli. En á þessum leiðum eru sögustaðir nær óþrjótandi. Frá Stykkishólmi verður hald- ið inn Skógarströnd, út um Búð- ardal og Fellsströnd, fyrir Klofn- ir.g og síðan inn Skarðsströnd, m. a. með viðkomu á því höfuð- bóli, sem ströndin er við kennd. Þá eftir Saurbænum, fallegustu sveit sýslunnar, suður Svínadal, um Miðdali og Bröttubrekku, Uxahryggi og Þingvöll. Útsýn frá Arnarstapa til jökuls aíltvarpiö Laugardagur 27. júní. 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttlr. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Óskalög siúklmga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson): Tónleikar — Samtalsþættir — (15:00 Fréttir.) 16:00 Laugardag'iögin — (16:30 Veður- fregnir). 17:00 Fréttir. 17:0ö t>etta vil ég heyra: Guðmundur Magnússan velur sér hljóm- plötur. 18:00 Söngvar i léitum tón. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. a) „Carmen“-fantasía eftir Bizet Sarasate. Einleikari á fiðlu: Ruggerio Ricci. Stjornandi: Pierino- Camba. b) I>ættir úr ballettónlist eftir Tjaikovsky. Stjómandi: Richard Bonynge. 20:30 Leikrit: „Gálgafrestur“ eftir Paul Osbome. (Áður útvarpað 1955). Þýðandi: Ragnar Jöhannesson. Leikstjóri: Indriði Waage. Persónur og leikendur: Pud ................ Kristín Waage Afi ....... Þorsteinn Ö. Stephensen Amma ........... Amdís Bjömsdóttir Frú Tritt ... Anna Guðmundsdóttir Marcia _...... Rerdís J>orvaldsdóttir Demetría ........ Inga Þórðardóttir Jónsmessufagnaður að HLÉGARÐX í KVÖLD ★ Sætaferðir frá BSÍ kl. 9 og 11,15. Leiðin er þessi: Farið verður vestur Snæfellsnes að sunnan. Er ágæt útsýn af þjóðleiðinni Ibæði til fjalla og sjávar. En er kemur vestur undir Jökul verður marga staði og skoða. Ströndin við Arnarstapa er þar merkileg- wst. Stapafellig 0g sýnin til Jök- ulsins, Sönghelli, Hellnar, Lrón- drangar og Dritverk eru merki- legir staðir og m. fl. Norðan á nesinu er Háarif, landshöfnin og hinn nýlegi Ólafsennisvegur. Þá er og tilkomumikið að fara fyrir IBúlandshöfða og um Gundar- fjörð yfir Berserkjahraun til Stykkishólms með viðkomu á ins . KEMNSLA Talið ensku reiprennandi á met- tíma. Árangursrík kennsluaðferð í fámennum bckkjum. Engin aldurs takmörk. Oxford-menntaðir leið- beinendur. Nýtízku raftækni, filmur, segulbönd o.fl. Sérstök námskeið fyrir Cambridge (skír- teini) 5 tíma kennsla á dag í þægilegu strandhóteli nálægt Do- ver. Viðurkenndir af menntamála ráðuneytinu. THE REGENCY, Ramsgate, Kent, England Tel: Thanet 51212. Engin kaffisala í kvöld Hlégarður Shodh Lesið hinn athygliverða dóm bílasérfræð- ingsins í „Vikunni“ 25. júní um Skoda „Combi“, hinn stórglæsilega og ódýra stationbíl. Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. Vonarstræti 12 — Sími 2-1981. Evans læknir ... Róbert Arnfinnsson Drengur ............. Hákon Waage Pilbeam málfræðslumaður . Jón Aðils. Grimes ......... Baldvin Halldórsson Sýslumaðurinn ... .... Klemens Jónsson LÚDÓ sexf. & STEFÁN Herra Sváfnir ........ Indriði Waage 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. — 24:00 Dagskrárlok. VILHJÁLMUR ÁRNASON hrf. TÓMAS ÁRNASON hdl. LOGFRÆÐISKRIFSTOFA IhnitbarbdnkalHisinu. Símar Z463S eg 16307 Vikan hefur fengið einkarétt a ANGELIQUE, metsolubók, sem komið hofur fyrir augu 40 milijón lesenda I Evrópu. ANGELIQUE er byrj- uð sem framhaldssaga i VIKUNNI. ANGELIQUE Hver er Angelique? Hún var fegursta kona sinn- ar samtiðar og slungin ettir þvi. Með þá haefi- leika komsl hun langt i Versólum i tið Lúðviks 14. Bókin um ANGELIQUE er metsólubók i Evr- ópu og er framhaldssaga i VIKUNNI. AN6ELI0UE Opið í kvöld KVÖLDVERÐUR frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval af sérréttum. Ellý Vilhjálms og tríó Sigurðar Þ. Guð- mundssonar skemmta. — Sími 19636. Eldridansaklúbburinn Skemmtun í Skátaheimil- inu í kvöld kl. 9 (í stóra salnum) Sverrir Guð- jónsson syngur. I KVÓLD er síðasta tækifærið fyrir þá, sem eiga eftir að taka miða í skemmtiferðina. Skemmtinefndin. Vanur maður óskast á Traktor Upplýsingar í dag frá kl. 4—7. Skrúðgarðavinna Þórarinn Ingi Jónsson. — Sími 30870. Sími 10880 LEIGUFLUG UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.