Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 18
13 MORCU N BLAÐIÐ Laugardagur 27. júní 1964 GAMLA BIÓJ. _ Lag vestursins Spennandi Walt Disney-lit- kvikmynd, byggð á sannsögu legum atburðum. A FEARLESS FIGHTER! in the courts and in the streets! ‘SIX GUN LAW’’ STARRINQ ROBERT LOGGIA JAMES DUNN Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. MBEmEm Tammy OG P UEKKIRINN V I $nmn& ------ SANDRA DEE PETER FONDA Afar fjörug cg skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hótel Borg okkar vinsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig alls- konar heitir réttir. Hádegisverðarmúsik kl. 12.50. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. •» Hl;ómsveit Guðjóns Pálssonar ♦ Simi 11182 I djúpi dauíians Sannsöguleg amerísk mynd, er lýsir ógnum sjóhersins milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstyrjöldinni síðari. Þetta er ein bezt gerða og mest spennandi stríðsmynd, sem hér hefur verið sýnd. Burt Lancaster. Clark Gable. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. w STJÖRNURÍÍÍ Simi 18936 Ulll Forðið mér trá að myrða (Stop me before I kill) Hörkuspenn- andi og harð gerð ný ensk -amerísk mynd í Cin- emaScope. Ronald Lewis, Diane Cilente Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Dalur drekanna Sýnd kl. 5. JLö M.s. Esja Frá og með 29. júní verður tekið á móti farpöntunum í allar hringferðir í sumar. — Pantaða farmiða þarf að sækja með hálfs mánaðar fyrirvara. — Farmiðar í ferð- ina 7. júlí verða seldir mánu- daginn 29. júní. M.s Herðubreið fer vestur um land í hring- ferð 2. júlí. Vörumóttaka á mánudag til Kópaskers, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar, Borgarfjarðar, Stöðv arfjarðar, Breiðdalsvíkur, — Djúpavogs og Hornafjarðar. — Farseðlar seldir á miðviku- dag. Ódýr sumarfatnaður Kápur, dragtir, kjólar. Einnig karlmannaföt. Notað og Nýtt Vesturgötu 16. Viljum kaupa góðan Willys-jeppa strax. — Staðgreiðsla. Upplýsisgar í síma 33020. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 Bankaránið í Boston Einstæð amerísk mynd, sem byggð er á lögregluskýrslum um eitt frægasta bankarán veraldarinnar í Boston. — Aðalhlutverk: J. Pat O’MalIey Robert Wilkee Robert Gist Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára 4ÍI ÞJÓÐLEIKHÚSID SflRMSFURSTINNflN Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20 Sýning mánudag kl. 20 Sýning þriðjudag kl. 20 Síðustu sýningar. Gestaleikur: Kiev-ballettinn Frumsýning miðvikudaginn 1. júlí kl. 20 UPPSELT Önnur sýning: fimmtudag 2. júlí kl. 20: UPPSELT Þriðja sýning: föstudag 3. júlí kl. 20: UPPSELT Fjórða sýning: laugardag 4. júlí ki. 20: UPPSELT ósóttar pantanir seldar í dag kl. 13,15. — Hækkað verð. — Ekkj svarað í sima meðan biðröð er. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Samkomur K.F.U.M. Samkoman fellur niður 'annað kvöld vegna almenna mótsins í Vatnaskógi. Samkomuhúsið ZION, Óðinsgötu 6 A A morgun: Almenn sam- koma kl. 20,30. Allir velkomn ir. Heimatrúboðið. Almenn kristileg samkoma á bænastaðnum, Fáikagötu 10 kl. 4. Sunnud. 28. júní. " s, Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins. Á morgun (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlið 12, Rvík k). 8 e.h. Fíladelfía Á morgun. Almenn sam- koma kl. 8,30. TUNÞÖKUR BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMÍ 2,085 6 fiiawMEao Ein frægast.a gamanmynd allra tíma: HERSHOFÐINCINN (Tha General) HELE VERDENS LATTERSUCCES GENERALEN Sprenghlægileg og viðburða- rik amerísk gamanmynd. — Þetta er ein frægasta gaman- myndin frá tímum „þöglu kvikmyndanna”, og hefur nú síðustu árin íarið sigurför um heim allan t.d. var hún sýnd í 2 mánuði á tveim kvikmynda húsum í Kaupmannahöfn. Framleiðandi, kvikmynda- handrit, leikstjóri og aðal- leikari: Buster Keaton en hann var stærsta stjarnan á himni þöglu grínmyndanna, ásamt Chaiiie Chaplin og Harold Lloyd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Hljómsveit Trausta Thorberg öngvari: Sigurdór Borðpantanir i sima 15327 Simi 11544. Bardaginn í blóðfjöru /mr/^ BLOOprm í CinemaScopEi Spennandi hemaðarmynd frá kyrrahafsstyrjöldinni. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MMHmWOMM LAUGARAS H =] K*Ji SlMAR 32075-38150 N jósnarinn (The Counterfeit traetor) Ný amerísk stórmynd í litum TEAII Myndin er tekin í Stokkhólmi, Hamborg, Berlín og Kaup- mannahöfn með úrvalsleikur- unum William Holden og Lilli Palmer Hörkuspennundi frá upphafi til enda. — Bönnuð ínnan 14 ára. Sýnd kl. 5,30 og 9. Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar sumar- leyfisferðir á næstunni: 2. júlí er 4 daga ferð um Snæfellsnes og Dali. 3. júlí er 8 daga ferð um Öræfasveitina. 4. júlí er 9 daga ferð um Vopnafjörð og Melrakkasléttu 6. júlí er 10 daga ferð um Hornstrandirnar. 9. júlí er 4 daga ferð um Suðurland, allt austur að Núpsstað. 11. júlí er 9 daga ferð um Vesturland. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu F.í. í Túngötu 5, símar 11798 — 19533. Gangstéttarhellur Til sölu. — Upplýsingar í símum 50578 og 51551. Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 2., 4. og 8. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1964 á fasteigninni nr. 9 við Hlíðarhvamm, þinglýstri eign Sigúrbjörns Eiríkssonar, fer fram á eigninni sjálfii miðvíkudaginn 1. júlí 1964 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.