Morgunblaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 5
f Þriðjudagur 30. júnl 1964 MORGUNBLAÐID inniHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiLi ■ jT 17, júní í London S FÉLAG íslendinga í London S xninntist 20 ára afmælis lýð- = veldisins með samkomu 17. s júní á Dorchester Hóteli, í g Orchidsölunum við Park Lane g í London. Boiðhaldið hó£st kl. j= 7:45 e.h. S Var þar fjórréttaður kvöld- S verður á borðum. Jóhann Sig- j§ urðsson, formaður félagsins = ávarpaði gesti og las upp = skeyti, sem félaginu . höfðu S borizt. Ráð hafði verið gert S fyrir því, að sendiherra ís- 1 lands, Henrik Sv. Bjömsson = héldi aðalræðuna, en af því Í gat ekki orðið vegna fjarvist- i ar hans úr borginni. §§ í hans stað hélt Eiríkur £ Benedikz sendiráðunautur há- = tíðaræðuna. Hann mælti m.a. §§ á þessa leið: Í Þegar ég læt hugann reika Í aftux í Tímann og minnist 17. Í júní 1944, er íslendingar í S Bretlandi og fjöldi annarra s gesta komu saman í Gros- = venor House í London til að = fagna endurreiisn lýðveldisins j| á fslandi, get ég varla gert = mér í hugarlund, hve óhemju = fljótir þessir tveir áratugir S hafa verið að líða. Það er Í eins og það hafi verið í gær Eiríkur Benedikz sendiráðunautur flytur hátíðaræðuna. — svo ljós er endurminning- in um þennan dag í huga min- um. Hlýtt var í veðri og sól á lofti og gat maður látið sér detta í hug að veðurguðirnix væru að fagna þessum atburði og vildu láta ánægju sína í ljósi yfir honum. Gat þetta verið fyrirboði þess, að björt myndi verða framtíð hins unga ríkis, er stofnað var á svo fögrum degi. En ýmsar ytri aðstæður vörpuðu skugga á stemningu viðstaddra — stríðið var enn í algleymingi — og höfðu Þjóðverjar þá í þann mund hafið nýjan þátt í loftárásum á London með hinum svonefndu V—1 flug- skeytum og var kvöld þessa m r m wm j§ Séð yfir borðhaldið. Agnar Koefod-Ifansen flugmálastjóri S fremstur. UMIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIMIIIIMIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllllllMIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIilllllMIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIMÍ dags og nóttin á eftir einhver sú versta ei dunið hafði yfir borgina frá því að sjálfu blit- zinu lauk og London stóð meira og minna í björtu báli. En við hér létum þetta ekki á okkur fá svo mikil var gleðin og sterk trúin á fram- tíð lands og þjóðar. Sú trú hefir að því er ég bezt fæ séð, fyllilega rætst, þrátt fyrir erf- iðar aðstæður innanlands og utan. Þjóðin hefir fundið mátt sinn og trúnað á hann. Sam- keppnin við aðrar þjóðir er hörð og sérstaklega erfið fyrir litla þjóð, sem verður að byggja tilveru sína að mestu á einhæfri framleiðslu. Það er þvi lífsnauðsyn fyrir okkur að koma á fót nýjum framleiðslugreinum, ef efna- hagur þjóðarinnar á að geta staðið traustum fótum. Að vísu hafa á síðari árum risið upp einn eða tveir iðnaðir, t.d. sementsverksmiðja og á- burðarverksmiðja, er fram- leiða vörur til útflutnings, en margt er samt enn ógert. Þetta er lýðum ljóst og er nú verið að gera athuganir og rann- sóknir um það, hvernig bezt og haganlegast megi notfæra sér auðlindir landsins, — vatnsaflið og hverina — til þess að koma á fót nýjum iðnrekstri. Eftir það var dansað til miðnættis. ii iiiiinii iii HiiiiimiiiiiiiimuiiHiii i»i 1111111111111111111111 | Er það ekki furðulegt, að ; | leyft skuii átölulaust að stór- j i ir kranar ferðist um hinn mjóa ; I Hafnarfjarðarveg um aðalum- ; I ferðartímann og tefji alia um- j § ferð feiknalega mikið? § Allir vita, hve umferðin um I þennan veg er geysileg og § hættuleg, en í gær mátti sjá § um miðjan daginn marga I krana haida á eftir sér langri § bílalest í báðar áttir. | Væntanlega eru slíkir kran- | | ar pantaðir með lengri fyrir- I i vara en t.d. leigubílar, þannig § | að eigendum þeirra ætti að i | vera í lófa lagið að skipu- = | leggja ferðir þeirra á öðrum i § timum, en um mesta umferð- i \ artímann? i Vitað er um megna óánægju = i bílstjóra með þessa töf. Eitt- f i hvað hlýtur að mega gera i \ | þessu, eða þurfa borgarnir allt I § af að tala fyrir daufum eyr- i | um? | Gegnum kýraugað 1 GHMALT og GOTT Stígur hann I.alli við hana Dísu, hann gaf henni smáfisk silung og ýsu, hann gaf henni hákarlssneið skorna ofan úr hjalli. Vel stígur Lalli, með skinnsokk á palli. Kona í Keflavík sendi dagbók- inni þetta til viðbótar áður birtu. ÉG ER AÐ VELTA ÞVÍ FVRIR IVSÉR ... Ég er að velta því fyrir mér hvort maöur sem vinnur í kjöt- búð sé ekki kjötbúðingur? Minningarspjöld Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs HRINGSINS fást á eftir t.öldum stöðum: Úra og skartgripaverzlun Jóhannes Norðfjörð. Austurstræti 18 (Ey- mundsen) Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Holts Apóteki Langholtsvegi 84. Verzlunin Vesturgötu 14 Verzlunin Speg- illinn, Laugaveg 48 Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs I fást i Bókabúð Isafoidar, Austur- | stræti 8 Minningarspjöld Fríkirkjusafnaðar- I ins í Reykjavik eur seld á eftirtöldum stöðum: Verzlunín Foco, Laugaveg 37, Verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 | Þriðjudagsskrítla Kerlingin: Já, svo yð-ur langar til að verða tengdasonur minn! Ungur maður: Nei, alls ekki, en það er óumflýjanlagt, fyrst ég vil kvænast dóttur yðar. [ Miðstöðvarketill Góður, lítið notaður mið- stöðvarketill ,til sölu, á- samt olíukyndingartækj- um. Uppl. í símum 18928 Og 23225. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. | Óskum eftir 2 herb. fbúð. Upplýsingar í síma 51254. Húsgagnakassi 2x4 metrar til sölu í Gnoða vogi 56. Til sýnis í kvöld eða annað kvöld. sá NÆST bezti Kristján het maður úr Fljótum. Hann réri til Drangeyjar á yngri árum sínmn. Heldur þóttr hann liðléttur, en þægðarmaður var J hann. Hann stamaði mjög. Eitt sinn er félagar hans fóru að vitja um fuglafleka, létu þeir Kristján verða eftir í landi, og skyidi hann matselda handa þeim á meðan. Þeir voru röska þrjá tíma að vitja um. Þegar þeir komu að, spurðu þeir Kristján, hvaö matnum liði, en Kristján hafði átt að sjóða handa þeim svartíugisegg. Kristján svaraði: „Ekk-ekki ve-veit é-ég, hvort egg-eggin eru so-soðin. Þau eru b-bám að s.ió-sjóða í þr-prja ti-tíma, en ekk- ert ei'u þ-þau fa-farin að hnast." Tapazt hafa ljósmyndir ásamt filmum, ó leiðinni fré^Ians Peter- sen að Vatnssug 4. Skilizt vinsamlega að Vatnsstrg 4 götuhæð, eða í síma 2Ö991. Óskum eftir að kynnast stúlkum með party fyrir augum. Tilboð merkt: „999“. Iðnaðarhúsnæði óskast fyrir húsgajgnavinnustofu, í Austurbænum eða Kópa- vogi .Stærð 120—150 ferm. Uppl. í símum 38470 og 35764. Nýleg Servis-þvottavél með suðu og rafmagns- vindu, til sölu. Verð kr. 7.500,00. UppL í síma 38361 Suitseyjarmyndir Við erum nú að ganga frá seinustu sendingunni af litmyndum, sem sendar verða til National Geograph ic Magaziiie á vegum Sólarfilmu. Svart/hvíter myndir korna því aðeins til álita, að þær séu mjög sérstakar. Vegna þess, að tiltölulega lítið er til af myndum frá Surtsey, sem sýna fólk er mjög æskilegt að meira af slíkum myndum berist. Einn ig er óskað eftir myndum af fiskveiðum, fiski- bátum og jafnvel flugvélum með gosið í baksýn (vegna stærðarhlutfalla). Við munum gæta fyllztu varkárni í meðferð þeirra mynda, sem okkur ber- ast. Að sjálfsögðu getum við ekkert um það sagt, hvaða myndir verða endanlega birtar í tímaritinu. Seinustu forvöð að koma myndum á framfæri er fyrir 30. þ m. Vinsamlegast auðkennið sem bezt þær myndir, sem þér sendið. o Sóla.i'filmai Pósthólf 962 — Reykjavík. Atvinna Óskum eftir manni á smurverkstæði okkar. Mikil vinna, hátt kaup. Upplýsingar gefur Matthías Guðmundsson. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118 — Sími 22240. e/ ^ Herbergisjierna )IR6J?€LUf (stúlka eða kona) óskast að Hótel Valhöll, Þingvöllum strax, einnig stúlka til afgreiðslustarfa. — Uppl. í skrifstofu Sæla café, Brautarholti 22 frá kl. 10—12 og 2—5 e.h. Góð 2-3 herb. íbúð óskast nú þegar. Þrennt fullorðið. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góð umgengni — 4750“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.