Morgunblaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 20
MORCU NBLAÐÍÐ
'Þriðjudagur 301 júní 1964
S8
IMauðungaruppboð
Annað og síðasta uppboð á neðri hæð húseignarinnar
no. 25 við Köldukinn, eign Einars K. Enokssonar fer
fram á eigninni sjáfri, eftir kröfu Sigurðar Sigurðs-
sonar hdl. föstudaginn 3. júlí kl. 11,30 árdegis.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 59., 61. og 63. tölubl. 1964 á vb.
Erlingi R.E. 50, eign Jóns E. Bjarnasonar, verður að
kröfu Fiskveiðasjóðs ísl. látið fram fara við skipið
sjálft í Keflavíkurhöfn, föstudaginn 3. júlí 1964 kl.
4,30 e.h. til lúkningar veðskuld að fjárhæð kr: 220 þús.
auk vaxta og kostnaðar.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 59., 61. og 63. tölubl. Lögb.bl. 1964
á vb. Vilborgu K.E. 51, eign Helga Grétars Helgasonar,
verður að kröfu uppboðsbeiðenda Vilhjálms Þórhalls-
sonar og Birgis ísleifs Gunnarssonar, héraðsdómslög-
manna, látið fara fram við skipið sjálft í Keflavíkurhöfn
til lúkningardómskuldum, kr: 45.741.— auk vaxta og
kostnaðar föstudaginn 3. júlí 1964 kl. 4 e.h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
VÖNDUÐ II n
FALLEG H
ODYR U II
Siq urpórjónsson &co
^ Jlaftuvytnrti h
NÝKOMNAR
langerma nælon
kvenblússur
Marteinn Einarsson & Co
Dömudeild Laugavegi 31 - Sími 12815
Skurðgrafa á beltum
Gröfum húsgrunna í tíma eða ákvæðis-
vinnu. — Sími 32917.
Nauðungaruppboð
Jörðin Alfsnes í Kjalarneshreppi talin eign Sigur-
björns Eiríkssonar verður eftir kröfu Framkvæmda-
banká íslands, Lands. ísl og Búnaðarb. ísl. seld á opih-
beru uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri mánudag-
inn 6. júlí kl. 2 síðdegis. Uppboð þetta var auglýst
í 141., 142. og 143. tölubl. Lögb.bl. 1963.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
V.B. Andey K.O. 32 þinglesin eign Jónasar Þorvalds-
sonar verður eftir kröfu Fisveiðasjóðs íslands, seldur
á nauðungaruppboði, sem fram fer við bátinn sjálfan
við bryggju í Grindavík föstudaginn 3. júlí kl. 14,30.
Uppboð þetta var auglýst í 63., 66. og 69. tbölubl. Lögb.bl.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
VANDERVELL 7
^^yé/a/egur^y
Ford ameriskur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundii
Buick
Dodge
Piymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. flestar teg.
Volvo
Moskwitch. allar gerðir
Pobeda
Gaz ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 1100 — 120«
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford Liiesel
Tharaes Trader
BMC — Austin Gipsv
GMC
Willys, allar gerðir
— Sentium í póstkröfu —
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6
Sími 15362 og 19215.
Borgarfjörður
BÍLALEIGA
Volkswagen
Volvo
Consul Cortina
BOBGARNES, sími 41
VILHJÁLMUR ÁRNASON hrL
TÓMAS ÁRNASON hdl. s
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
lÓHaðarbankahtisinu. Símar 24G35 og IG307
Helztu útsölustaðir úti á landi:
Akranesi: Hannyrðabúð Akraness.
Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga.
ísafjörður: Kaupfélag ísfirðinga.
Patreksfjörður: Verzlun Magnúsar Guðmundssonar.
Blönduós: Húnakjör.
Akureyri: Klæðaverzl. Sig. Guðmundssonar.
Dalvík: Verzlunin Höfn.
Húsavík: Verzlunin Þingey.
Norðfjörður: Allabúð.
Vestm.-eyjar: Verzlun Sigurbj. Ólafsdóttur.
Selfoss: Verzlunin Ölfusá.
Hafnarfjörður: Verzlu Ragnh. Þorkelsdóttur.
NORSKA
DALA-garnið
er viðurkennd gæðavara. — Það er:
★ Litekta
★ Mölvarið
★ Hleypur ekki
★ Hnökrar ekki
og er til í fjölbreyttasta litaúrvali.
Glæsilegt úrval mynztra og upp
skrifta jafnan fyririggjandi.
Prjónið úr DALA-garni sumar-
peysuna.
Dala-garnið liefur einstakt slitþol.
Helztu útsölustaðir í Reykjavík:
Verzlunin Egill Jacobsen Austurstræti.
Sólheimabúðin Sólheimum 33.
Orion Kjörgarði.
DALA-umboðið
BAHCO
LOFTRÆSAR
fyrir stór og smá húsak'. nnl
skapa hreinlæti og vellíðan
heima og á vinnustað. —
Margar stærðir, m. a.
BAHCO
'bankett
ELDHIJSVIFTA
með skermi, fitusíum, inn-
byggðum rofa og ljósi.
SBAHCO SILENT.
með innbyggðum rofa
og lokunarbúnaði úr
ryðfríu stáli.
BAHCO SILENT er, auk þess
að vera fyrsta flokks eldliús-
vifta, tilvalin alls staðar þar
sem krafizt er góðrar og
hljóðrar loftræstingar, sv®
sem í herbergi, skrifstofur,
verzlanir, veitingastofur, —«
vinnustofur o.s.frv.
BAHCO SILENT er mjög au»
veld í uppsetningu: lóðrétt,
lárétt, í horn, í rúðu o.s.frv.
BAHCO er sænsk gæðavara,
BAHCO ER BEZT I Á
Simi 12606 - Suðurgöfu 10 - Rcykjavik