Morgunblaðið - 19.08.1964, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 19. ágúst 1964
Rauðamöl Mjög fín rauðamöl, gróf rauðamöl. Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. — Sími 50997. \
Ættleiðing Barn óskast til ættleiðing ar. Þagmælska. Upplýsing- ar sendist afgr. Mbl. merkt: „4399“.
Berjaferðir Daglegar berjaferðir í gott berjaland. Farþegar sóttir og ekið heim að ferð lok- inni. — Ferðabílar, sími 20969.
Okukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. Volkswagen. — Lolli Kristins, Kirkjuteig 7 Keflavík, sírrti 1876.
Leiguíbúð óskast Verkfræðingur óskar eftir 3ja herb. íbúð. Tilboð merkt: „Einhver fyrirfram greiðsla — 4411“ sendist afgr. Mbl.
Ráðskona óskast á fámennt heimili út á land. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 33304.
Herbergi óskast til leigu nú þegar, má vera í kjall- ara. Tilboð sendist Mbl., - merkt: „4410“.
Aftaníkerra til sölu, ódýr Upplýsingar í síma 40820.
Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili. Má hafa 1—2 börn með sér. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudag, merkt: „Ráðskona“.
Ungur iðnaðarmaður óskar eftir herbergi -fyrir 1. ágúst. Uppl. í síma 15069 eftk kl. 6.
Aðstoðarstúlka óskast á ljósmyndastofu. Stúdió Guðmundar Garðastræti 8.
Vantar kaupanda að ca. 50 kg af eggjum á viku. Uppl. í sima 10342 milli kl. 11—12.
Nýtt 140 ferm. iðnaðarhúsnæði í Kópavogi til leigu, jarðhæð. Uppl. í síma 36768 eftir kl. 7.
Óska eftir 1—2 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi 1. okt. nk. Erum tvö baiái- laus og vinnum bæði úti, allan daginn. Nánari uppl. í síma 38262.
/ " Herbergi óskast til leigu / IJpplýsingar í síma 22150. \
Hoitsapotek, Garðsapotek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Orð fífsins svam f stma 10000.
1-4 e.h. Simi 40101.
í dag er miðvikudagur 19. ágúst og
er það 232. dagur ársins 1964. Eftir
lifa 134 dagar. Árdegisháflæði kl.
4:0«. Síðdegisháflæði kl. 16:28.
EN án trúar er ómögulegt að þókn-
ast honum, því að sá, sem gengur
fram fyrir Guð, verður að trúa því,
að hann sé til (Róm. 11, 6).
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki vikuna 2Q.—27. júní.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinsi. — Opin allan sólir-
hringinn — simi 2-12-30.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki vikuna 15.—22. ágúst.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugaraaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 langardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
Nætur- cg heigiðagavarzia
lækna í Hafnarfirði. Nætur-
varzla aðfaranótt 12. þm. Jósef
Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 13.
þm. Kristján Jóhannesson s.
50056. Aðfaranótt 14. þm. Ólafur
Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 15.
Eiríkur Björnsson s. 50235. Helgi
varzla laugardag til mánudags-
morguns 15.—17. þm. Bragi Guð-
mundsson s. 50523.
Á ferð og flugi
Akranesferðir með sérleyfisbílum
Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá
Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3
Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á
sunnudögum kl. 9 e.h.
FIMMTUDAGUR
Áætlunarferðir frá B.S.Í.
AKUREYRl, k« 8:00
AUSTUR-LAN DEYJAR, kl. 11:00
BISKUPSTUNGLR, kl. 13:00 um
Grímsnes
BORGARNES S. og V. kl. 18:00
DALIR-Í SAFJ A RÐARKAUPSTAÐ-
UR, kl. 8:00 -•
DALIR-PATREKSFJÖRÐUR kl. 8:00
EYJAFJÖLL-SKÓGAR, kl. 11:00
FLJÓTSHLÍD, kl 18:00
GNÚPVERJAIIREPPUR, kl. 11:30
GRIND WÍK, k. 19:00
HÁLS í KJÓS, kl. 18:00
HRUNAMANS'AHREPPUR, kl. 11:30
HVERAGERDl, kl. 11:30
KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24:00
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR, kl.
10:00
LAUGARVATN, kl. 10:30
LANDSSVEIT, kl. 18:30
LJÓSAFOSS. kl. 10:00 19:00
MOSFELLSSVEIT, kl. 1:15 13:15
70 ára er í dag Kristinn Á.
Ásgrímsson, járnsmiður, sem
iengi átti heima í Hrísey og
Skagaströnd. Nú til heimilis að
Suðu-rlandsbraut 77. Er að heim-
an í dag.
Gullbrúðkaup eiga í dag hjón-
in frú Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
og Hermann Hermannsson hús-
gagnasmíðameistari, Njálsgötu
92. Þau verða að heiman í dag.
18:00 23:15
ÓLAFSVÍK, kl. 10:00
REYKHOLT, kl. 18:30 |
SANÐUR, kl. 10.00
STAFHOLTSTUNGUR, kl. 14:00
VÍK I MVROAL, kl. 10:00
MNGVELLIR, kl. 13:30
ÞVKKVIBÆR. kl. 13:00
ÞVERÁRHLÍÐ. kl. 14:00
Áætlunarferðir m.s. Akraborgar frá
Rvík. Fimmtudaginn 7:45; 11:45 og 18.
Frá Akranesi kl. 9:00; 13:00 og 19:30.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til
Oslóar og Helsingfors kl. 07:00. Kemur
til baka frá Helsingfors og Osló kl.
00:30. Fer til NY kl. 02:00. Snorri Þor-
finnsson er væntanlegur frá NY kl.
05:30. Fer til Luxemborgar kl. 07:00.
Kemur tilbaka frá Luxemborg kl.
24:00. Fer til NY kl. 01:30. Þorfinnur
karlsefni er væntanlegur frá NY kl.
06:30. Fer til Stafanguns, Kaupmanna-
hafnar og Gautaborgar kl. 10 ÆO. Eirík-
ur rauði er væntanlegur frá Stafangri,
Kaupmannahöfn og Gautaborg kl.
23:00. Fer til NY kl. 00:30.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í
kvöld. Skýfaxi fer til Bergen og Kaup-
mannahafnar kl. 08:20 í dag. Vélin er
væntanleg aftur tU Rvíkur kl. 22:50 í
kvöld. Gullfaxi fer tU Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug. í dag: er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Hellu
ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir),
Hornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun
er áætlað að f^úga til Akureyrar (3
ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2
ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða.
H.f. Eimskipafélag íslands: IJakka-
foss fór frá Liverpool 16. þm. til
Auistfjarðahafna. Brúarfoss fer frá
NY 20. þm. til Rvíkur. Dettifoss fer
frá Storn«oway, 18. þm. til Rotterdam,
fmmingham og Hamborgar. Fjallfoss
Laugardaginn 8. ágúst voru
gefin saman í hjónaband af séra
Óskari J. Þorlákssyni ungfrú
Sólveig Theódórsdóttir snyrti-
dama og Gunnar Rútur Jónsson
iðnnemi. Heimili þeirra er að
Hjallavegi 18. (Ljósmyndastofa
Þóris Laugavegi 20B)
Lau'gardaginn 8. ágúst voru
gefin saman í hjónaband af séra
Garðari Svavarssyni ungfrú
Margrét Steinunn Nielsson og
Sveinn Sveinsson. Heimili þeirra
er að Njálsgötu 65 (Ljósmynda-
stofa Þóris Laugaveg 20B).
Einskonar bros
Á fslandi halda þeir hestaveðreiðar með misjöfnum árangri, oft-
ast þó góðum, ef marka má frásagnir blaðanna, enda eru hestar
okkar hið þarfasta þing,
Voru þeir líka um langan aldur þarfasti þjónninn. Á Bretlandi
halda þeir líka hrossaveðhlaup, en líka asnaveðhlaup, og á þess-
ari mynd má sjá forseta Alþýðusambnds þeirra, herra Woodcock
gerast knapi á asnanum Eickwick, „asnaderby" þeirra á Epsom-
mýrunum, siðast liðinn laugardag þann 15. ágúst, þegar Hörður á
Kjalarnesi gengst fyrir hestakappreiðum hjá Arnarhamri.
Nú er aðeins spurninginn, hvor brosir breiðar?
fór frá Kaupmannahöfn 17. þm. til
Rvíkur. Goðafoss fer frá Hull 19. þm.
til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 18.
þm. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
kom til Rvíkur 16. þm. frá Kristian-
sand. Mánafoss fer frá Reyðarfirði 18.
þm. til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar.
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Rauf-
arhafnar. Reykjafoss fór frá Norð-
firði 14. þm. til Hamborgar, Gdynia,
Turku, Kotka og Ventspils. Selfoss fór
frá Akranesi 18. þm. til Keflavíkur,
Reyi>avíkur og Vestmannaeyja og
þaðan til Gloucester, Camden og NY.
Tröllafoss fór frá Rvík 18. þm. til
Arkhangelsk. Tungufoss fer frá Rvík
kl. 20:00 í kvöld 18. þm. til Bíldudals,
Þingeyrar, ísafjarðar, Akureyrar og
Austfjarða, og þaðan til Antwerþen og
Rotterdajn.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er I
Rvík. Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í
kvöld til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar. Þyrill er væntanlegur til Bol-
ungavíkur kl. 18:00 í dag. Skjaldbreið
er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörð-
um á leið til Vopnafjarðar.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer i
dag frá Hamborg til Leith og Rvíkur.
Jökulfell er væntanlegt til Camden í
dag, fer þaðan til Cloucester og Rvík-
ur* Dísarfell fer væntanlega í dag frá
Riga til Austfjarða. Litlafell er vænt-
anlegt til Rvíkur í dag. Helgafell fór
frá Leningrad 16. þm. til Reyðarfjarð-
ar. Hamrafeil er í ílvík. Staf>afell er
væntanlegt til Siglufjarðar á morgun,
fer þaðan til Rvíkur. Mælifell er í
Grimsby.
Kaupskip h.f.: Hvítanes lestar ft
Ibissa.
Eiinskipafélag Reykjavíkur h.f.i
Katla losar á Austfjarðarhöfnum.
Askja fer frá Norðfirði í dag áleiðij
til Liverpool.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór 14. þm.
til Pietarsaari, Helsinki, Leningrad og
Hamborgar. Hofsjökull fór í gærkveldl
L~á Pietarsaari til Hamborgar, Rott-
erdam og London. Langjökull lestar á
Nýfundnalandi og fer þaðan til
Grimsby.
, Hafskip h.f. Laxá fór frá Rotterdam
í gær til Hull og Rvíkur. Rangá lestar
á norður- og austurlandshöfnum. Selá
er í Vestmannaeyjum.
FRÉTTIR
Kvenfélag Garðahrepps efnir tfl
skemmtiferðalags n.k. sunnudag. Far-
ið verður um Borgarfjörð. Upplýs-
ingar 1 símum 50578 og 51070.
Minningarspjöld
Minningarkort Flugbjörgunarsveift-
arinnar eru seld í bókabúð Braga
Brynjólfssonar hjá Sigurði Þorsteins-
syni, Laugarnesvegi 43, sími 3206á
Sigurði Waage, Laugarásveg 73, síml
34527, Stefáni Bjarnasyni, Ilæðargarðl
54, sími 37392, Magnúsi Þórarinssyni,
Álfheimum 48, sími 37407,
Vinstra hornið
Hjónabandið eru vinsælusta
, mistökin í hciminum.
sá NÆST bezti
„Er ég var að veiða dag nokkurn sagði gamli veiðimaðurinn, „var
ég skyndilega uppiskro-ppa með beitu og var gjörsamlega ráðfþrota.
hvergi beitu að fá. Verður mér litið fyrir fætur mér og sé þá,
hvar höggorms'kríli kemur skríðandi eftir bakkanum með frosk 1
kjaftinum. Tók ég froskinn úr kjafti hans og skar hann niður, I
beitu og þakkaði mínum sæla fyrir, að hoggormurinn hafði rekizt
til mín, einmitt á þessu augnarbiiki. Á hinn bóginn fékk ég dálítið
samviskubit yfir að hafa tekið matinn út úr munninum á vesling*
skepnunni. Til þess að reyna að bæta honum þetta upp, tók ég
viskípelai>n upp úr tösku mir.ni og hellti fáeinum dropum upp i
greyið. Hann virtist þakklátur fyrir huguisemi mína og sneri á
braut í bezta skapi. Nokkur tími leið, og ég hélt áfram að veiða,
Finn ég þá, að eitthvað kemur við buxnas'kálmina mína og lít niður.
Sé ég þá hvar kominn er vinui minn, höggormurinn, með þrjá
froska í hjaftinum".
\