Morgunblaðið - 19.08.1964, Síða 6
6
MORGUNBLAQÍÐ
Miðvikudagur 19. ágúst 1964
Fulltrúar Oslóar í heimsókn
í boii Reykjavíkurborgúr
Talað við þá um skattamá I ráðhús og fl.
í gær var fréttamönnum boðið
að hitta borgarfulltrúa frá Osló,
sem hingað eru komnir í heim-
sókn á vegum Reykjavíkurborg-
ar. Gestirnir snæddu hádegis-
verð í boði borgarráðs, en á
eftir héjdu þeir fund með frétta
mönnum og verður hér á eftir
litillega sagt frá því, sem þar
kom fram.
Gestirnir, sem hingað eru
komnir eru þessir:
Brynjulf Bull, forseti borgar-
stjórnarinnar. Hann er hæsta-
réttarlögmaður og hefir verið
borgarfulltrúi Verkamanna-
flokksins frá 1946 og forseti
borgarstjórnar Við og við um all
langt skeið.
Ivar Mathisen, varaforseti
borgarstjórnar. Hann hefir ver-
ið borgarfulltrúi Verkamanna-
flokksins síðan 1956.
Rolf Stranger, fyrrum forseti
borgarstjórnar. Hann hefir -ver-
ið borgarfulltrúi hægri manna
frá 1926.
John Johansen, hefir verið
borgarfulltrúi Verkamanna-
flokksins síðan 1936.
Albert Nordengen, bankastjóri,
sem verið hefir borgarfulltrúi
hægri flokksins frá 1952.
Egil Storstein, borgarstjóri
fjármála í Osló frá 1948.
Gunnar Bech, borgarritari í
Osló um langt skeið.
Eiginkonur sumra borgarfull-
trúanna eru einnig með í ís-
landsferðinni.
Góðir gestir
í hádegisverðarboðinu bauð
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri,
gestina velkomna og sagði að sér
væri það sérstök ánægja að
ávarpa svo góða fulltrúa frá
Osló. Kvaðst hann vona að heim
sókn þeirra yrði þeim til gleði
og þeir eignuðust góðar minning
ar um dvöl sína hér. Borgar-
stjóri §agði ennfremur að nor-
ræn sámvinna hefði m.a. sett
svip á samskipti borga á Norður
löndum og nefndi þar til ýmsa
málaflokka, s.s. íþróttir, mennta
mál ö.fl. Þessi heimsókn væri ,
hin íyrsta einkaheimsókn Osló- |
borgar, og mætti segja að það
værj sérstök hátið að bjóða vel-
komna hina norsku frændur og
vini á ^fmælisdegi Reykjavíkur.
Hér væri því um einskonar af-
mælisveizlu að ræða. Að vísu
ætti afmælið rætur að rekja til
þess, þegar Reykjavík fékk rétt-
indi kaupstaðar, en hinsvegar
væri ekki vitað hvaða dag önd-
vegissúlur Ingólfs Arnarsonar
hefðu flotið á land við sundin
blá. Ef það hefði verið vitað,
hefðu hinum norsku frændum
okkar verið boðið þann dag. „En
tilviljanirnar eru margar'j, sagði
borgarstjóri ennfremur, og bætti
við að vel mætti segja að súlum
ar hefðu flotið á land 18. ágúst
874 og þá væru nú 1090 ár lið-
in frá þeim degi, þegar hinn
sameiginlegi landi íslendinganna
og Norðmannanna nam ísland
og 'kveikti þar með örlög Reykja
vikur og íslands, ef svo mætti
segja. Borgarstjóri sagði að lok
um að hann vonaðist til þess að
vináttu Reykjavíkur Oig Oslóar,
Norðmanna og íslendinga bætt-
ist enn eitt lóð á vogarskálina
með heimsókn hinna góðu gesta.
Þess má geta að norsku gest-
irnir staldra hér við í 5 daga og
munu kynna sér margvíslega
starfsemi, sem rekin er á vegum
Reykjavíkurborgar. Þeir munu
skoða skóla og menningarstofn-
anir, sjúkrahús, atvinnufyrir-
tæki, Árbæ o.fl.
Brynjulf Bull, forsetí borgar-
stjórnar Oslóar þakkaði vinsam-
leg orð Geirs Hallgrímssonar.
Flutti hann ræðu sína í léttum
tóni og sagði brosandi, að það
værj íslendinga sjálfra að kom
ast að raun um, hvenær önd-
vegissúlurnar hefðu flotið að
landi. Norðmenn þyrftu við ým
is önnur vandamál að glíma.
Eitt af því hefði verið að ákveða,
hvenær Osló hefði verið stofn-
sett „og til að komast á rétt
spor“ sagði forseti borgarstjórn-
arinnar, „fórum við auðvitað í
heimildir Snorra, sem einnig
mun vera þekktur hér á landi!
Eftir margvíslegar athuganir og
umstang var svo ákveðið að
Osló hefði verið stofnsett árið
1050 og var síðan unnt að halda
góða hátíð í tilefni dagsins, árið
1950.“ Brynjolf Bull sagði enn-
fremur að vel væri unnt að
hugsa sér að Ingóífur Arnarson
hefði valið sér ágúst-mánuð til
ferðarinnar norður hingað, því
nú væri fallegur árstími, og ef
hann hefði átt von á jafn góðri
máltíð og þeir Norðmenn hefðu
fengið að Sögu, væri ekki að
sökum að spyrja. Síðan þakkaði
hann góða veizlu og gott boð.
• Ósamræmi
Það virðist alveg ljóst að
við förum yfir tvær milljónir
(mála og tn.) á sildarvertíð-
inni í suraar. En tiltölulega
mjög lítill hluti aflans hefur
verið saltaður hingað til — og
■í fljótu 'bragði virðist eitthvað
bogið við þetta. En ef síldin
hefur þrátt fyrir allt ekki
veri hæf til söltunár, hvaða til-
raunir hafa verið gerðar til
annars konar nýtingar á þess-
um fiski nú á vertíðinni? Lítið
hefur heyrzt um það.
Við hælum okkur af veiði-
tækninni, hundruð milljóna
eru lagðar í alls kyns tækniút-
búnað fyrir skipin — en hvað
snertir löndun og vinnslu hef-
ur okkur ekki þokað áfram í
þrjátíu ár.
• Enginn stelur smjöri
Nú síðast stálu þeir útsýnis-
skífunni á Þingvöllum. Varla
getur hún orðið til mikils gagns
Skiptingin
( Áður en lengra er haldið má
geta þess að í borgarstjórn Osló
arbor.gar sitja 85 borgarfulltrú-
ar, og mynda jafnaðarmenn
meiri hluta ásamt Sósíalska þjóð
flokknum og kommúnistum.
Jafnaðarmenn hafa 39 fulltrúa,
Sósíalski þjóðfiokkurinn 4 og
Kommúnistar 1. Hægri menn
hafa 35 fulltrúa, kristilegir 3 og
vinstri menn 3, en þeir eru allir
íulltrúar borgaralegra flokka.
Áður en sá meiri hluti, sem nú
situr í borgarstjórn Oslóar, var
myndaður, var þar meiri hluti
hinna borgaralegu flokka.
Enn má geta þess, að koná Egils
Storstein, borgarstjóra fjármála,
er fædd Schram og rakti hún
ættir sínar til íslenzkrar formóð-
ur sinnar, sem fædd var á Skaga
strönd skömmu eftir 1800, en sú
víða annars staðar en þar,
sem hún var upphaflega sett
— og hæpið er, að ætiunin sé
að nota hana til skrauts. ,En
hún er úr málmi og e.t.v. er
hægt að bræða skífuna og
selja hana þannig. Þá fengjust
sennilega nokkrar krónur fyrir
klumpinn. — Annars er hæpið
að þessi iðja sé stunduð pen-
ingana vegna. Sjálfsagt er það
vegna ánægjunnar af að stela,
sem fólk hefur útsýnisskífuna
á Þingvöllum í brott með sér.
Og er þetta ekki allt ósköp
eðlilegt? Kaupmenn eru búnir
að koma í veg fyrir að smjöri
verði framvegis stolið í kjör-
búðum. Einhverju verður
blessað fólkið að stela.
• Hagstæð viðskipti
Viðskipti okkar við Grikki
ættu að verða okkur hagstæð
á þessu ári, ef þeir halda
áfram að kaupa af okkur tog-
arana í gríð og erg. Virðist
var langamma hennar. Af heim-
ílisástæðum var þessi langamma
hennar send 11 ára gömul til
amtmannsins í Stafangri, en
hann hafði verið embættismað-
ur á fslandi og góður vinur föð-
ur hennar. Þá var hún 11 ára
gömul. Síðar giftist hún Kjel-
land, sem var frændi norska
skáldsins fræga og af þeim
er hún komin. Sagði frú Stor-
stein að sig langaði mikið til að
kynnast frændum sínum hér á
landi sem bera sama nafn og
hún. í ætt hennar sagði hún að
hefðu ávallt gengið rómantískar
sagnir um þessa norðlægu eyju.
Hún virtist ánægð yfir að hafa
loksins upplifað þetta róman-
tíska ævintýri ættar sinnar og
h/ugsaði gott til kynna af
skyldmennum sínum.
Blaðamannafundurinn
Að lokum var haldinn fundur
með fréttamönnum og bar marg
vísleg efni á góma, Verður hér
stiklað á nokkrum atriðum, en
auðvitað ekki hægt í stuttri
blaðagrein að koma öllu á prent,
sem þyrfti. Það upplýstist sem
sagt á fundinum, að ávallt þegar
forseti borgarstjórnar í Osló og
varaforseti fara utan, er tilnefnd
ur staðgengill þeirra, og í þetta
sinn varð frú Gerhardsen,- kona
norska forsætisráðherrans, fyrir
hafa náSzt *amkomulag um
að selja togarana á tíkall
stykkið, eða svo — og þarf þá
ekki nema tíu til að hafa
hundrað kall út úr Grikkjan-
um.
Nú ættum við auðvitað að
koma því á kreik, að Grikkir
ætli að nota skipin í sambandi
vi& aðgerðirnar á Kýpur, því
þá yrðu Tyrkir líka æstir í að
kaupa af okkur togara og þá
gætum við lospað við allan
okkar flota á einu bretti,
jafnvel á fimmtán krónur
stykkið, þegar eftirspurnin
færi að aukast.
• Hver er ástæðan?
Ég sá KR og Liverpool síð-
ustu mínúturnar af leíknum,
en þann tíma spörkuðu KR-
ingarnir því miður aldrei í
boltann svo að ég sá ekki með
eigin augum hve langt þeir
geta sparkað. í leikslokin
heyrði ég að einn sagði: „Og
valinu. Fellur það nú f hennar
hlut að taka þær ákvarðanir,
sem þurfa þykir, meðan forsvara
menn borgarstjórnarinnar eru
fjarverandi.
Þá leiddi borgarstjóri, Geir
Hallgrímsson talið að skattamál
urh og sagði að þau væru mjög
til umræðu í Reykjavík um, þesa
ar mundir. Forráðamenn Osló-
borgar upplýstú að aðaltekjulind
torgarinnar væri 17% tekjuskatt
ur, og væru skattarnir innheimt
ir jafnóðum af tekjum eins og
nú er ráðgert hér. Ef lesendur
hafa áhuga á að bera samati
skatta í Osló og Reykjavík má
leggja fram eftirfarandi tölur til
glöggvunar:
Einstaklingur sem hefir
40.000.00 norskar krónur í nettó
tekjur greiðir kr. 13.080.00, eC
hann er kvæntur greiðir hann
kr. 12.310.00 í skatta, ef hann
hefir eitt barn í umsjón sinni
greiðir hann kr. 11.120.00, en
hafi hann 2 börn kr. 10.810.00
o.s.frv. Fréttamenn spurðu,
hverjár væru meðaltekjur ófag-
lærðra iðnaðarmanna og verka-
manna í Osló. Var þeim skýrt
írá því að þær næmu um og yfir
n. kr. 20.000,00 og af þessum tekj
um greiðir verkamaðurinn n. kr.
4.728,00 í skatta, ef hann er ein-
hleypur n. kr. 4.006,00 ef hann
er kvæntur n. kr. 3.367,00 eí
Framh. af bls. 17
ég, sem hélt, að þeir mundu
bursta Liverpool úr því að
þeir unnu Keflavík!"
Og einhver vildi halda þvf
fram, að ástæðan til þess að
KR hefði ekki unnið þennan
leik væri sú, að liðið vantaði
skyttur í framlinuna, „kanón-
ur“ á kantana, „vegg“ í vörn-
ina og segldúk fyrir markið.
• Þyrlan
Nú crðið kemur það fyrir
nær vikulega, stundum oft í
viku, að við leitum til varnar
liðsins á Keflavíkurflugvelli
og biðjum um aðstoð þyril-
vængju. Við slíkum óskum er
alltaf orðið samstundis og oft
á tíðum hafa þyrlurnar orðið
okkur til ómetanlegrar hjálp-
ar. Efast ég ekki um að þeir
varnarliðsmenn geri þetta
allt með glöðu geði. Hins veg-
ar virðist kominn tími til að
farið verði að hreyfa þessu
þyrlumáli fyrir alvöru. Eitt
sinn var safnað í sjóð til
þyrlukaupa, eitt varðskipanna
hefur verið búið sérstaklega
í þessu skyni og > einn flug-
maður landhelgisgæzlunnar
hefur lært á þyrlu. — Það er
sjálfsagt dýrt að reka slíka
flugvél, en hún gaeti sjálfsagt
leyst margs konar verkefni
önnur en leitar- og björgunar-
starf á fljótari og ólýrari hátt
en tíðkazt hefur.
iimhiuji—■——r-
ELDAVÉLAR
ELDAVÉLASETT
GRILL
Sjálfvirkt hita- og
tmiaval. •
A E G - umboðið
Söluumboð:
HÚSPRÝDI HF.