Morgunblaðið - 19.08.1964, Page 15

Morgunblaðið - 19.08.1964, Page 15
Miðvikudagur 19. ágúst 1964 MORGUNBLADIO 15 SUNSIP-bragðljúíur ekki fitandi svaladryl ■ ■: ■ ■ ■ ' . > ; • v.-:x * . ^ xX'K'& ;M,:ý Það er búið að leggja á borð. Fjöl- skyldan hlakkar til að neyta góðrar máltíðar. Það vantar ekkert á borðið, því að hin hugulsama húsmóðir hef- ur einnig munað eftir S U N S I P. S U N S I P er hinn nýi, bragðljúfi appelsínudrykkur, sem er svo vinsæll af öldnum sem ungum, að hver mál- tíð verður sem veizlumáltíð með SUNSIP. Hafið SUNSIP ávallt á matborðinu, vinnustaðnum, ferðalaginu. Nýr svaladrykkur ttðr- 6 k<,ncen,,<r uU liter íl"0’ 2S i kolál tfl"4 Snnsin APPELSIN-SQUASH SUNSIP- daelan er ávðxtuv tæknilegrar snilli. Hún fyrir byggir kámugar flöskur. Tryggið aukið h r e i n - 1 æ t L Kaupið fyrstu flösk una með dælu. Hún sparar •íðan 8—9 krónur á hverr.i flösku — án dælu. 1 ■J Dælið einu sinni í glas. 2 Fyllið glasið með vatni. 1 sprauta = 1 glas, 1 flaska = 6 litrar svalandi, ljúffengur appelsínudrykkur. ÐANSK DROOE IMPORT A/S ELMARO. Pósthóf 885.Sími23444. SUNSIP — SUNSIP — SUNSIP Bátur tekinn í landhelgi ? KHPLAVÍK, 14. ág. — Að kvöldi þriðjudaigsins 11. ágúst tók varð •kipið Aibert trillubátinn Stakk, sem er 10.5 tonn að stærð, við meint landhelgisbrot í Garðs- sjó. Fór vb. Stakkur þegar til Keflavíkur. Skipstjóri á Vb. Stakki er Guðjón Jóhannsson, og eru með honum á bátnum tveir 15 ára unglingar. Nokkru eftir að að landi kom, var Guð- jón kallaður fyrir rétt, en þá lá engin formleg kæra fyrir að sögn hans. Neitaði hann því að svara nokkru til um hið meinta landhelgisbrot, en svaraði greið lega öllum persónulegum spurn- ingum um sig. Úrskurðaði full- trúi bæjarfógeta hann í varð- hald, sem stóð yfir í 21 tíma- Var þá í fangahúsinu settur rétt ur aftur og lögð fram skrifleg kæra. Fóru þá fram réttarhöld á venjulegan hátt og upplýsti Guð jón, að hann hefði ekki í svo litl um báti nein staðarákvörðunar- tæki. Þegar myrkur væri og dimmviðri, og þryti þar með fjallasýn, gæti hann ekki fullyrt neitt um, hvar hann væri staddur Áður en dómur er genginn í þessu máli, hefur báturinn ver- rð sviptur dragnótaveiðileyfi og veiðarfæri og lítill afli hans gerð ur upptækur. Nú sem endranær hefur verið mjög erfitt að afla haldgóðra upplýsinga frá yfirvöldum Kefla víkur, og kunni eitthvað rangt að reynast í þessari frásögn, er það ekki sök fréttaritara. — hsj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.