Morgunblaðið - 19.08.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.08.1964, Blaðsíða 21
Miðvíkudagur 19. ágúst 1964 MORGU NBLAÐID 21 gfllltvarpiö 7:00 7:30 12:00 13:00 15:00 17:00 18:30 18:50 19:20 19:30 20:20 20:20 Miðvikudagur 19. ágúst. Morgunútvarp Fréttir Hádegisútva rp „Við vinnuna“: Tónleikar. Síðdegisútvarp Tónleikar ___ 16:30 Veðurfregnir Fréttir. Tónleikar Lög úr söngleikjum. „Kitss me, Kate," eftir Cole Porter. EarJ Wrightson, Lois Hunt og Mary Mayo syngja. Tilkynningar. Veðurfregrur. Fréttir Dansflokkur José Greoo syngur og leikur flamenco-dansa. Sumarvaka: _a) Þegar ég var 17 ára: „Kerta- pakki á jólatréð". Guðrún Ás- mundsdóttir flytur frásögu Krist ínar Loftsdóttur. b) íslenzk tónlist. Frá lista mannakvöldi í Tónabíói 12. júni s.L # 1) Árni Björns9on (útsetn.): Fjögur ísl. þjóðlög fyrir flautu og píanó. Averil Williams og Gísli Magnússon. 2) Leifur Þórarinsson: Mósaik fyrir fiðlu og píanó. Einar G. Sveinbjörnsson og Þor- kell Sigurbjörns9on. c) „Fyrsta ferðin til sjóar*', frá saga Þórðar Kárasonar bónda á Litla-Fljóti í Biskupstungum. Baldur Pálmason flytur. d) Fimm kvæði, ljóðaþáttur valinn af Helga Sæmundssyni. Óskar Halldórsson les. 21:30 Richard Strauss: „Till Eulenspie- gel" — sinfóniskt ljóð. Filhar- moníusveitin í Hamborg. Wolf- gang Swallisch stj. 21:45 Frímerkjaþáttur. Sigurður ÞoTsteinsson flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: ^ „Sumarminningar frá Suður- fjörðum" etfir séra Sigurð Einars son; H. Höfundur flytur. 22:30 Lög ínga fólksms. Úlfar Sveinbjörnsson kynnir. 23:20 Dagskráriok. ■© — ETNST AKLIN GSFERÐ — LO N DO N PARÍS 10 daga ferð. — Innifalið: Flugferðir — gistingar — morgunverður —» kynnis- ferðir. - Verð kr. 10.920.00 — Brottför alla daga — LÖND * LEIÐIR ATHUGIB að borið saman við útbreiðslil er langtum ódýrara að auglysa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Bílleyfi óskast Óska eftir innflutningsleyfi fyrir notaðri bifreið frá vestur-Þýzkalandi. Upplýsingar í síma: 12478. vmna Ungur laghentur maður óskast til þess að annast vélaeftirlit á fullkomnu verkstæði í plastiðnaði hjá traustu fyrirtæki, með verkstjórn fyrir augun síðar. Framtíðaraivinna fyrir réttan mann. , Gott kaup. Umsækjendur sendi eiginhandarumsókn merktar: „Gott tækiíæri“ ásamt uppl. um fyrri störf í póst- hólf 604 fyrir laugardagskvöld 22. ágúst. FJÖLRITARAR / ' SKÓLAR - FYRIRTÆKI - FÉLÖG Kynnið yður kosfi SADA fjölrilaranna áður en þér festið kaup annarssfaðar. G. HELGASON & MELSTED RAUÐARÁRSTfG 1 SfMI 11644 ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN Við bjóðum aðeins árgerð 1965 Koittið - Skoðið - Reynið sýningar - og reynslubíll á staðnum frá kl. 9 f.h.—S e.h. og eftir þann tíma eftir samkomulagi © Ekki útlitsbreytingar - heldur fjölftiiargar endurbætur Allt annað er óbreytt / • ... 4 \ ■ \ * ... einnig verðið, Kr: 133,310.— Si ni 21240 lEILtVElZIVRII HEKLA hf Laugavpgi /70-/72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.