Morgunblaðið - 20.08.1964, Side 4

Morgunblaðið - 20.08.1964, Side 4
4 MORCU NBLADIÐ Fimmludagur 20. ágúst 1964 Rauðamöl Mjog fín rauðamöl, gróf rauðamöl. Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. — Sími 50997. Innrömmun Málverk, myndir o. fl. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Gjafaver, Hafnarstræti 16. Ri Sbætum bíla með plastefnum. Ársábyrgð á vinnu og efni. Sólplast hf (bifreiðadeild) Dugguvog 15. Bútasala Plast 10 kr. pr. m Hör, hálfvirði. Netefni, háifvirði. Gardínubúðin, Laugav. 28, II. hæð. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. ‘ Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Simi 23375. Stúlka óskar eftir herbergi með aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 1-11-39 eftir kl. 18 í kvöld. Borðlampi í góðu standi, lítið notaður, til sýnis og sölu á Granda- vegi 39 B, efri hæð, í kvöld kl. 6—8. Til leigu eða kaups óskast lítil íbúð fyrir barn- laus miðaldra hjón, helzt í Gamla bænum. Uppl. í síma 14663. Vil kynnast stúlku um þrítugt. Ósk um þag- mælsku heitið. Tilboð merkt: „Einkamál 345 — 4418“, sendist blaðinu fyrir 23. ágúst 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. sept., í Reykjavík eða Hafnarfrði. Upplýsing- ar í síma 16089 eftir 5. Nokkur hundruð hestar af góðri, smágerðri töðu til sölu. Upplýsingar í Arbæ, „Ölfusi, sími um Selfoss. Keflavík Til sölu notuð eldhúsinn- rétting, með stálvaski, Rafha eldavél og kola- kyntur þvottapottur. — UppL í síma 1236“.. Notaður miðstöðvarketill óskast, 3,5—4,5 m2 með til- heyrandi tækjum. Verðtil- boð, ásamt upplýsingum sendist blaðinu fyrir 26. ágúst, merkt: „4414“. Stúlka vön skrifstofu- og af- greiðslustörfum, óskar eftir vellaunaðri vinnu. Tilboð með uppl. sendist afgr. Mbl., merkt: „Atvinna — 4413“. Keflavík Herbergi óskast sem næst flugvellinum, Uppl. í síma 173, Selfossi. Heiðursborgari 50 ára er í dag Rögnvaldur Sig urðsson, bókbindari, Skálagerði 5 Reykjavík. Hinn 8. þ,m. voru gefin saman í hjónaband í Patreksfjarðar- kirkju, af séra Tómasi Guðmunds syni, ungfrú Sigríður Jónsdóttir, forstöðukona Elliheimilis Akur- eyrar og Kolbeinn Helgason, verzlunarmaður, AkureyrL Sunnudaginn 9. ágúst voru gef in saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Ing- veldur Jenný Jónsdóttir og Hilm ar Jakobsson. Heimili þéirra verður að Framnesvegi 36. (Ljós myndastofa Þóris Laugavegi 20B) S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband að Brúarhrauni af séra Árna Pálssyni, Stóra- Hrauni, ungfrú Auður Sigurðar- dóttir, Brúarhrauni, og Berg- steinn Bergmann Þorleifsson, húsasmiður, Kirkjubraut 30, Akranesi. Heimili þeirra verður í Borgarnesi. Á ferð og flugi AkraneiferSir me5 sérléyflsbílum I*. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. FÖSIUDAGUR: Áætlunarferðir frá B.S.f. AKUREYRl, kl 8:00. AKUREYRl, kl. 21:00 næturferð. BISKUPSTUNGUR. kl. 13:00 um Laugarás BORGARNES K.B.B., kl 17:0» BORGARNES S og V kl. 18:00 DALIR—SKARÐ kl. 8:00 FLJÓTSIILÍÐ. kl. 18:00 GAULVERJABÆR, kl. 11:0« GNÚFVERJAHRFPPUR, kl. 18:30 GRINDAVÍK, ki. 15:00; 21:00 HÁLS í KJÓS kl. 18:00 HRUNAMANNAllREPPUR, kl. 18:30 HÓLMAVÍK, kl. 8:00 HVERAGERÐI, 13:30; 17:30; 20:00 KEFLAVÍK, 13:15; 15:15; 19:00; 24:00 LANDSSVEIT. kl. 18:30 LAUGARVATN kl. 10:30 og 20:30 MOSFELLSS VEl'I kl. 7:15; 13:15; 18:00 og 23:15 REYKHOLT, kl. 18:30 STYKKISHÓLMUR, kl. 19:00 SIGLUFJÖRÐUR. kl. 9:00 ÞINGVELLIR, k: 13:30 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 13:30 og 20:00 H.f. Jöklar: Drangajökull kemur til Pietarsaari í dag og fer þaðan til Helsinki, Leningrad og Hamborgar. Hofsjökull fór 18 þm. frá Pietarsaari tU Hamborgar Rotterdam og London. LangjökuU fór i fyrra kvöld frá Harbour Grace til Hull og Grimsby. Akraborg Föstudagur Frá Rvík kl. 7:45 13:00 Frá Borgarnesi kl. 19:00 Frá Akranesi kl. 9:00 20:45 Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Liverpool 16. 8. til Seyðis- fjarðar. Bruarfoss fer frá NY 20 8. tU Rvíkur. Dettifoss fór frá Storno- way 18. 8. til Rotterdam, Immingham og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Khöfn 17. 8. tU Rvíkur. Goðafoss fer frá HuU 19. 8. tU Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 18. 8. til Khafnar. Lagarfoss fer frá Rvík árdegis á morgum 20. 8. til Akranes, Vestmannaeyja, og Keflavík- Þessa mynd tók Sveinn Þórmóðsson upp við Árbæ um dagrinn at þeim heiðurshjónum séra Bjarna Jónssyni Vígslubiskupi og konu hans frú Áslaugu Ágúsfsdóttur. Þau hjónin hafa komið meir og betur við sögu Reykjavíkui en flestir aðrir. Upptalning á þeim málum, sem þau hafa lagt sitt góða og drjúga lið, er of löng, svo að hún mun ekki gerð hér, enda er hún flestum kunn. Auðvitað skipa málefni kirkju og kristindóms þai aðalsess. Séra Bjarni var gerður heiðursborgari Reykjavíkur á 80 ára afmæli sínu fyrir nokkrum ár- um, fyrsti og einasti heiðursborgari Reykjavíkur. ur. Mánafoss fór frá Reyðarfirði 18. 8 til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar fjarðar, Vopnafjarðar og Raufarhafn- ar. Reykjafoss kom til Hamborgar 18. 8. fer þaðan til Gdynia, Turku, Kotka og Ventspils. Selfoss fór frá Rvík 19. 8. til Keflavíkur og Vestmannaeyja og þaðan til Gloucester, Camden og NY Tröllafoss fór frá Rvík 18. 8. til Arkhangelsk. Tungufoss fór frá Rvík 18. 8. til Bíldudals, Þingeyrar, ísa- fjarðar, Akureyrar og Austfjarða og þaðan til Antwerpen og Rotterdam. Leiðrétting í síðustu frétt um áheit og gjafir til Strandarkirkju misrit- aðist upphæð áheits frá K.Þ. Það var sagt vera kr. 50, en á að vera kr. 500, K.Þ. er beðin velvirðing á þessari prentvillu FRETTIR Kvenfélag Garðahrepps efnir tfl skemmtiferðalags n.k. sunnudag. Far- ið verður um Borgarfjörð. Upplýs- ingar í símum 50578 og 51070. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Verð fjar verandi um mánaðartíma. Séra Hjaltl Guðmundsson (sími 12553) gegnir prestsstörfum mínum og gefur vott- orð úr kirkjubókum. Kristinn Stefáns son. Frá Langholtssöfnuði. Farin verður skemmti og berjaferð með börn 7—13 ára úr sókninni sunnudaginn 23. ágúst Þórsmerkurferð 5. septemtoer fyrir safnaðarfólk og gesti þeirra. Farmiðar í báðar þessar ferðir verða afhentir 1 Safnaðarheimilinu 19. og 20 ágúst kL 8—10 bæði kvöldin. Upplýsingar 1 símum 33580, 33913 og 35944. Sumar- starfsnefnd. Ekki með sitjandi sældinni Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég öttast (Hebr. 13,6). í dag er fimmtndagnr 2«. igúst og er það 233. dagur ársins 1964. Eftir lifa 133 dagar. 18. ylka sumars byrj- ar. ÁrdeglsháflæSi kl. 4.51 Síðdegis- háflæði kl. 16:12 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júni. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinxi. — Opin allan sólir- hringmn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 15.—22. ágúst. Neyóarlæknir — simi: 11510 — fra kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kopavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kL Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga fra kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð ilifsins svara I stma 100M. 1-4 e.h. Simi 40101. Naetur- sg helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði. Nætur- varzla aðfaranótt 21. ágúst Ei- ríkur Björnsson sími 50235 Að- faranótt 22. ágúst Bragi Guð- mundsson sími 50245. Laugardaginn 15. ágúst opin- beruðu trúlofun sína Guðbjörg Jakobsdóttir Kleppsvegi 4 og Þorgeir Guðmundsson Grenimel 3 Rvík. Laugardaginn 8. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sólveig Theódörsdóttir snyrti- dama og Gunnar Rútur Jónsson iðnnemi. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut. 18. (Leiðrétting). GAMALT og gott Illa man ég þér kinnhestinn forðum, er þú slóst mig undir Hlíðarenda borðum. Hver hlóð falléga grjótgarð- inn við Hellusundið og á Lauf- ásvegshorninu og hvað er hann gamall? Upplýsingar óskast sendar dag bókinni. Hlúum að gömlum minj um á þessari niðurrifsöld! 1 Það er ekki allt tekið út með sitjandi sældinni að koma fram i sjónvarpi. A þessarl mynd núverandi forsætisráðherra Breta Sir Alec Douglas Honie á snyrltstofu áður en hann kom fram í sjónvarpinu. Ilér er sem sé verið að sminka hann upp á gamlan leikaramáta áður en hann kemur fram í f.viðsljósinu. Myndin er birt hér til að minna væntanlegar sjónvarpshetjur á íslandi á þessa stað reynd, t.d. S.A. Magnússon og fleiri, að þetta er alls ekki tekið út með sitjandi sældinni, , . . og þó! Snyrtidaman hlýtur þó, að geta hresst úpp á skapið!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.