Morgunblaðið - 20.08.1964, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Flmmtudagur 20. ágúst 1964
Starfsstúlka óskast
á sjúkrahúsið Sólheimar. — Uppl. hjá
yfirh júki unarkonunni.
Öllum þeim, sem glöddu mig með heillaóskum og
gjöfum á áttræðisafmæli, mínu, sendi -ég hjartans beztu
þakkir og bið þeim blessunar.
Ingibjörg Eldjárti'f Akureyri.
t
STEINVOR EINARSDOTTIR
frá Þorbrandsstöðum, Vopnafirði,
lézt þann 18. þ.m. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn
25. þ.m. kl. 1,30 e.h. frá Fossvogskirkju.
Fyrir hönd aðstandenda
Skúli óg Svanhildur Jensen.
RÓSA JÓNSDÓTTIR
sem andaðist 15. þ.m. að Elliheimilinu Grund, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 22. þ.m.
kl. 10.30 f.h.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda.
Emma Jónsdóttir.
Jarðarför eiginmanns míns
JÓHANNS ÍSLEIFSSONAR
frá Hesteyri,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. ágúst n.k.
kl. 1,30. — Þeim, sem vildu minnast hans, skal bent
á líknarstofnanir.
Jóhanna Sigurðardóttir.
Eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir
SKÚLI HANSEN
verður jarðsunginn frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði
laugardaginn 22. ágúst kl. 11 f.h.
Elsa Hansen, Ann Mari, Mariann,
Matthildur Hansen, Hans J. Hansen.
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
GUÐRÚNAR JAKOBSDÓTTUR
Ránargötu 12,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. þ.m. kl.
15 e.h.
Helga Jónsdóttir, Elin Jónsdóttir,
Soffía Jónsdóttir, Sigurjón Jónsson,
Jakob Jónsson, Aðalheiður Gísladóttir,
Guðrún Horrox, Stanley Horrox,
Sigríður Jónsdóttir og barnabörn.
Jarðarför móður minnar
GUÐRÍÐAR GUNNLAUGSDÓTTUR
frá Urriðaá,
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 21. þ.m. kl. 2
e.h. — Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar
látnu er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
Fyrir hönd ættingja.
Jóhannes Sigurðsson.
Þökkum af alhug auðsýnda vinsemd við andlát og
,í.rðarför
FILIPPUSAR SNJÓLFSSONAR
Bergþórugötu 5.
Ágústa Bjarnadóttir og synir.
Hjartaniega þökkum við öllum nær og fjær sem á einn
og annan hátt auðsýndu virðingu og samúð við jarðar-
för konu minnar
Magnús Arngrímsson og böm.
Eskifirði.
Þökkum hluttekningu við fráfall og útför
JÚLÍUSAR V. J. NYBORG
skipasmíðameistara, Hafnarfirði.
Vigdís Bruun Madsen,
böm og tengdaböm,
Kaja og Jónas Guðlaugssonu
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Sunnudag samkomur kl. 11 og
20.30. Allir velkomnir.
Filadelfia
Almenn samkoma í kvöld
kl, 8.30. Garðar Ragnarsson og
Árni Eiríksson tala.
V eitingamenn
Veitingamaður getur fengið aðstöðu til að reka mat-
sölu á Gamla stúdentagarðinum næsta vetur. Nánari
upplýsingar veitir Gunnar Andrew ráðsmaður
stúdentagarðanna í síma 16037 kl. 12—2 daglega.
Tilboð sendist skrifstofu stúdentagarðanna fyrir
1. september n.k.
Stjórastúdentagaroanna.
Ódýrir karlmannaskór
með nælon, gúmmí og leðursóla.
Verð kr. 232.— kr. 296.— og kr. 310.—
Ný sending.
Skóbúð Ausf urbæíar
Laugavegi 100.
TIMPS0N
herraskór
Austurstræti 10.
Haustútsala á kvenskóm
^ Stendur aðeins þessa viku
^ Stórlækkað verð
S K OV A L
Austurstræti 18
Eymundsonaikjullaru