Morgunblaðið - 20.08.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.08.1964, Blaðsíða 19
Fimtntadagur ?0. ágúst 1964 MORGUNBLAÐIÐ 19 KÖP1VV8GSBI0 Sími 50184 Nóttina á ég sjálf n er min egen '..twdsowas. , . nennt $/ch Leben) “W ' - — KARIN BAAL ELKE SOMMER MICHAEIHINZCUUS WIUKE /nstruktion: ____________GEZA RAÐVANYI_ Áhrifamikil mynd úr lífi ungrar stúlku. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 41985. ' Dirch Posser Ove Sproqe Kjeld Petersen Llly Broberq Judy Grinqer (Sdmænd og Svigerm0dre) Sprenghlægileg, ný, dönsk gamanmynd, gerð sftir hinu fræga leikriti Stig Lommers. Dönsk gamanmynd eins og þær gerast allra beztar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 50249. SOPHIA LOREN som Þvottakona Napoleons MADAME SANSGENE ■ FLOT, FARVERIG OG FESTLIG! + ** B.T. Taíin bezta mynd Sophiu Loren. Skemmtiieg og spennandi ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 6.50 og 9. Timburhús til sölu íbúðarskáli, ca. 132 fermetrar, hentugur sem ver- búð, selst til brottflutnings. Upplýsingar í skrif- stofu Kveldúlfs h.f. í Hafnarhvoli, 5. hæð. Vestmannaeyingar Menn frá okkur verða við teppalagningar í Vest- mánnaeyjum föstudag, laugardag og sunnudag 21.—23. ágúst. — Teppasýnishorn verða til sýnis þessa daga á hótel H. B. Komið og kynnið ykkur það nýjasta í teppum. 100% NÆLON og 100% ULL. Austurstræti 22, Reykjavík. Pilot 57 er - \ \ skólapenni, * ; traustur, fallegur, ódýr. PÍLÖT _____57 8 litir 3 breiddir Fæst víða um land Raöskona Kona rpeð þrjú börn, óskar eftir að komast í sveit í haust. Upplýsingar sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. sept. Merkt: „Ráðskona — 4419“. LAVAL FORHITARAR DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hentugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitusvæði. Þeir eru mjög fyrirferðalitlir. — Hitatapið er ótrúlega lágt. DE LA\ AL forhitarinn er þannig gerður að auð- velt er að taka hann í sundur og hreinsa. Enn- fremur er auðvelt að auka afköst hans eða minnka með því að bæta í hann plötum eða fækka þeim. ★ Fjöldi forhitara af þessari gerð er þegar í notkun í íbúðar- og verksmiðjuhúsum í Reykjavík, Hveragerði og á Selfossi. Leitið nánari upplýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara. ★ Hitaflötur forhitaranna er úr ryðfríu stáli. Einkaumboð fyrir DE LAVAL forhitara. LANDSSIHIÐJAN SÍMI 20680 Gömlu dansarnir kl. 21 pjOASCd^ Negrasöngkonan Princess Patience Hljómsveit Finns Eydal: Finnur Eydal, Jón Páll, Pétur östlund, og Helena. □ KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 7:00 GLAUMBÆR sw™ KLÚBBURINN í kvöld skemmta hljóm- sveit Arna Scheving með söngvaranum Colin Porter. NJOTIÐ KVÖLDSJNS I KLÚBBNUM Breiðfirðingabúð Hinir vinsælu SOLO leika í kvöld. Fjörið verður í Búðinni í kvöld. Rörlagningomaðar óskast Viljum ráða einn eða tvo rörlagningamenn í nokkra mánuði að Álafossi. — Mikil aukavinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. á skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2. Skrifstofu og lagerhúsnæði Heildverzlun óskar eftir ca. 100—150 fermetra skrifstofu og lagerhúsnæði í nágrenni Nóatúns. Upplýsingar í síma 15159. Verksfjóri - Frystihús Verkstjóri óskast að stóru hraðfrystihúsi við Faxa- flóa. — Upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Aðalstræti 6 — Sími 2-22-80.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.