Morgunblaðið - 20.08.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.08.1964, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. ágúst 1964 Útgefandi: Framkvsemdastjóri: Ritstjórar: Auglýsingar: Útbr eiðslust j óri: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Askriftargjald kr. 90.00 t lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Árni Garðar Kristinsson. Sverrir Þórðarson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. NOKKUR UMHUCSUNAREFNI TTinar miklu umræður og skrif um skattamálin hafa vakið mörg almenn umhugs- unarefni. Hið fyrsta eru or- sakir hinna almennu hækkana á opinberum gjöldum, sem augljóslega stafa af því, að fleiri hafa lent í hærri þrep- um skatta- og útsvarsstiga en ráð hafði verið fyrir gert. Þetta stafar vitaskuld af hinni miklu almennu tekju- hækkun, sem orðið hefur. Á meðan breytingarnar á skatta- og útsvarslögunum voru í deiglunni á Alþingi, voru stjórnarandstöðuflokk- arnir í þann mund að hefja eina atlöguna enn gegn ríkis- stjórninni í verkalýðsmálum. Þá héldu þeir því fram, að tekjur manna væru mun lægri en þær raunverulega voru og komið hefur í ljós af skatta- framtölum. Þetta var gert í þeim tilgangi að etja til verk- falla og trufla efnahagsað- gerðir ríkisstjórnarinnar. — Þannig var um skeið haldið uppi taumlausum áróðri um kaupgjald, en ekki hugsuðu „verkalýðsforingjar“ stjórnar- andstöðunnar um skattamálin í hita þeirrar baráttu, sem verið var að etja launþegum út í. Hér hafa launþegar því eitt vont dæmi enn um þá leið- sögn í kjarabaráttunni, þar sem pólitískir stundarhags- munir stjórnarandstöðuflokk- anna eru látnir ráða, en ekki raunverulegir hagsmunir laun þega. Annað umhugsunarefni eru skrif stjórnarandstöðublað- anna um skatta- og útsvars- málin. Þar hefur hverri blekk ingunni verið beitt á fætur annarri í þeim tilgangi að ala á öfund og óánægju, en minna hefur borið á skynsamlegum skrifum byggðum á staðreynd um í þeim tilgangi að varpa ljósi á málin. Þessar baráttu- aðferðir og skrif stjórnarand- stöðublaðanna hafa því enn þá einu sinni vakið athygli á þeirri meinsemd í íslenzkum stjórnmálum, áð pólitískt of- stæki og tækifærismennska er enn of fyrirferðamikil hjá sumum dagblaðanna og geta valdið miklu tjóni. Hinir ýmsu þættir efnahags málanna eru mjög snarundn- ir og verða því ekki leystir í sundur. Röskun á einum þætti þeirra hefur því áhrif á allt efnahagslífið. Þannig eru kaupgjaldsmál, verðlagsmál og skattamál öll mjög sam- tengd og hlýtur breyting eins þáttar að hafa gagnger áhrif á hina. Jafnvægi og innbyrðis samræmi milli hinna ýmsu þátta efnahagslífsins eru því bæði hagsmunir launþega og nauðsyn atvinnulífsins. Jafn- vægi í efnahagsmálum var og er eitt helzta mál Yiðreisnar- stjórnarlnnar og hefur mikið áunnizt í þeim efnum, þrátt fyrir óheilar tilraunir stjórn- arandstöðunnar til skemmd- arverka. Víxlhækkanir kaup- gjalds, verðlags og skatta- og útsvarsstiga minna enn á nauð syn jafnvægis í efnahagslíf- inu. Þá hafa skattamálin þessu sinni vakið umræður um opin ber afskipti og þau gjöld, sem þau hljóta ávallt að hafa í för með sér. Stjórnarandstöðu- blöðin hafa undanfarið látið í það skína að þau væru tals- menn skattalækkana. Þau gleyma því hinsvegar, að stefna þeirra og sífelldar kröf- ur um aukin opinber afskipti og styrki hljóta ávallt að leiða til hækkaðra opinberra gjalda, er skattahækkunar- stefna. Það er hinsvegar stefna Sjálfstæðisflokksins, að opinber afskipti séu sem, minnst og fjármunirnir séu í höndum þegnanna, sem þeirra afla. Stefna Sjálfstæðisflokks- ins er því skattalækkunar- stefna, enda hefur flokkurinn ávallt beitt sér fyrir því, að opinber gjöld séu sem minnst. Það er umhugsunarefni hvort við séum ekki þegar komin of langt á braut til þess velferðarríkis sem tekur það með annarri hendinni, sem gefið er með hinni. Það er at- hugunarefni, hvort ekki sé þegar ástæða til þess að end- urskoða og endurmeta þátt ríkisvaldsins og annarra opin- berra aðila í þjóðlífinu. VESTURFÖR FORSÆTIS- RÁÐHERRA TTeimsókn Bjarna Benedikts- sonar, forsætisráðherra, til Kanada og Bandaríkjanna er nú lokið. Ferðin hefur tekizt mjög vel og skapað góðar ósk- ir og vonir í garð íslendinga. Þá átti forsætisráðherra við- ræður við Johnson Banda- ríkjaforseta og Rusk utanríkis ráðherra. Viðræðurnar voru hinar nytsamlegustu og sagði forsætisráðherra þar vestra, að þeir Johnson Bandaríkja- forseti hefðu ekki fjallað um sérstök vandamál í sambúð ís- lands og Bandaríkjanna vegna þess, að slíkum vandamálum i||iiiiii!iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMini!iiiiii!iiitiliiiiiiiimiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillilliililllllllililliiliitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiit 1 Ceylon hefur kom- | izt að því keyptu =§ í NORGES Handels og Sjö- §1 fartstidende, dags. 25. júlí H segir frá því, hversu farið hafi S um þjóðnýtingu olíuverzlunar = innar á Ceylon. Fréttina ritar = Per Bang, og fer hún hér á = eftir í lauslegri þýðingu Mbl. M nokkuð stytt. = Stjórnin á Ceylon þjóðnýtti §§ í janúar s.l. olíustöðvar Esso, =i Caltex og Shell á eynni — Og = hafa engar bætur komið fyrir H enn — til þess að spara er- = lendan gjaldeyri og í trausti §§ þess, að Sovétríkin stæðu vi𠧧 skuldbindingar sínar'um af- 3 greiðslu á olíu. Því hefur þó = engan veginn verið að heilsa = og hefur olíuskortur verið á = Ceylon og stórfé tapazt í er- {§ lendum gjaldeyri, enda þótt = nú ætti að vera loku fyrir = slíkt skotið, þar sem nóg er §1 af olíu í heiminum og nóg af §j flutningaskipum. S Ceylon flutti fyrst inn rúss §í neska olíu árið 1961. Þegar 3 endurnýja átt samningana ár- 3 ið 1963 vildu Rússar setja upp M haerra verð fyrir olíuna eða M minnka magn það sem selja = skyldi. Forsætisráðherra Cey- ý lons sneri sér þá beint til 3 Krusjeffs og var samningur- 1 inn framlengdur óbreyttur —- §j til eins árs. Nú hefur frétzt, s að undirritaður hafi verið nýr = og hagkvæmari samningur = um kaup á nægri olíu til þess §§ að fullnægja þörfum Ceylon. S Sé þetta rétt, hafa Rússar gert M sig seka um freklegt samnings = brot, því olíuflutningar til S Ceylon það sem af er þessu ári, hafa hvergi nærri hrokk- ið, til. Þá hefur Ceylon einnig gert vöruskiptasamninga við Ara- biska Sambandslýðveldið, sem ekki hefur heldur staðið við skuldbindingar sínar varðandi afgreiðslu á olíu. Áður en þjóðnýtingin varð, neyddist stjórnin á Ceylon til þess að snúa sér til stóru al- þjóðlegu olíufélaganna til þess að fá hjá þeim nauðsynlega Frú Bandaranaika, forsætisráðherra Ceylon olíu I stað þeirrar sem ekki fékkst frá Sovétríkjunum. í desember í fyrra áttu Rússar að senda Ceylon 20.000 tonn af brennsluolíu — sem Ceylon síðan varð að kaupa af Esso. í. Janúarlok varð svo mikill = skortur á benzíni á hóflegu = verði, að Ceylon Petroleum = Corporation (CPC) varð að = selja háoktan-benzín sama §§ verði og venjulegt benzín. í §§ febrúar var skortur á jarð- M olíu, af því að ekki var staðið =j við tilskilda greiðslufresti af = hálfu Arabiska Sambandslýð- g veldisins. Shell hljóp þá und §§ ir bagga og seldi Ceylon vör- M una töluvert lægra verði en M ráð hafði verið fyrir gert. — §§ Þann mánuð sagði aðalbókari = Ceylon Petroleum Corpora- {§ tion að „neyðarkaupin“ hefðu M kostað ríkið á níundu millj. j§ ísl. króna — einmitt á þeim = tíma sem ástandið í gjaldeyris g málum Ceylon olli mönnum = þungum áhyggjum. Kröfur er = lendu olíufélaganna um þokka = legar bætur fyrir þjóðnýtingu = fyrirtækja þeirra, eru tæp- 3 lega til þess að bæta nokkuð % þar um. Að því er síðustu = heimildir greina eru kröfur 3 olíufélaganna komnar upp í = 945 millj. ísl. kr. Samband starfsmanna benz §§ ínstöðva hefur sakað Ceylon = Petroleum Corporation um að E hafa sóað milljónum króna í §§ vanhugsuð umsvif og fyrir ó- 3 þarfa þjóðnýtingu, sem gert = hafi fjölda fólks atvinnulaust. = Krefst sambandið þess að all- = ir þeir, sem starf- 3 að hafi fyrir olíufélögin verði 3 teknir í þjónustu CPC. Blöð hafa einnig gagnrýnt 3 stefnu stjórnarinnar í olíumál- = unum og skrifaði „Ceylon 3 Daily News“ fyrir hálfu ári 3 í ritstjórnargrein að þjóðnýt- = ingin hefði þegar flutt með sér p tvennskonar skort — skort á 3 ölíu og skort á erlendum gjald = eyri og að þetta væri þeim 3 mun bagalegra sem þjóðnýt- 3 ingin hefði einmitt verið til 3 þess gerð að spara landinu er- = lendan gjaldeyrL iwiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmtimiiiiinmmmmMttittminitiiiiiiimiiiiiiu;' væri ekki til að dreifa. For- sætisráðherra var hvarvetna fagnað vestra sem merkum leiðtoga mætrar þjóðar. Hann hélt út til íslands, ásamt f jöl- skyldu sinni frá New York í gær með eimskipinu „Brúar- fossi“, eftir gagnlega ferð. — Morgunblaðið óskar honum og fjölskyldu hans góðrar heimkomu. ENN DÆMI UM OFSTÆKI að eru merk tíðindi, þegar forsætisráðherra íslands hittir að máli forseta mesta stórveldis heimsins, sem auk þess er ein mesta vinarþjóð íslendinga. Pólitískt ofstæki sumra dag blaða er þó á því stigi, að þeim er oft ókleift að skýra lesendum sínum frá venjuleg- um fréttum. Tíminn treystir sér ekki til þess að skýra á sómasamlegan hátt frá slíkum merkisviðburði, vegna þess að svo vill til að forsætisráðherra íslands er stjórnmálalegur andstæðingur þeirra, sem stjórna því dagblaði. Fréttin um viðræður Johnsons forseta og forsætisráðherra, er aðeins smáklausa í Tímanum í gær, vendilega falin innan um framhöld greina. Jafnvel Þjóð viljinn sér sóma sinn í því að birta fréttina af viðræðunum á forsíðu. Það eru mikil firn þegar íslenzkt dagblað telur slíkar viðræður forsætisráð- herra íslands varla til tíðinda. New York, 18. ágúst NTB—AP. • TVEIR starfsmenn Samein- uðu þjóðanna í Kongó voru í dag drepnir í flóttamannabúð- um í Kalonge í Kivu-héraði. Unnu þeir að rannsóknum á fregnum um að uppreisnarmenn hyggðu á hefndarráðstafanir gegn flóttafólkinu. • Ekki hafa nánari fregnir bor izt af þessum atburði, en flokk- ur manna frá S.Þ. hélt þegar ásamt hermönnum stjórnarinnar í Leöpoldville á vettvang til þess að sækja lík mannanna. Talsmaður S.Þ. í New segir, að svo virðist sem alger ringul- reið hafi ríkt í flóttamannabúð- unum og tveir menn af Tutsi-ætt flokki hafi orðið mönnunum að bana. U Thant hefur lýst hryggð sinni vegna þessa atburðar og sent aðstandendum mannanna samúðark veð j ur. Mennimir tveir voru Jean Plicque frá Frakklandi, 33 ára að aldri og Francois Preziois, frá Ítalíu, 43 ára. Það er hinsvegar því miður ekki lengur fréttnæmt, að sanngirni og sannindi virðast ekki einungis hafa trénað upp úr stjórnmálaskrifum Tím- ans, heldur einnig úr venju- legum fréttaflutningi blaðs- ins. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniirr = =s (Eriendar I | fréttir | 3 Rio de Janeiro, 18. ág. NTB = 3 Juanita Castro, systir Fidelsg 3Castro, forsætisráðh. Kúbu, 3 3sagði í viðtali við fréttamenn3 = í dag, að mjög sennilega væru3 §enn á Kúbu sovézkar eldflaug= §ar, sem nota mætti til árása§§ = á Bandaríkin. * 3 Juanita kom til Rio de Jan- = = eiro í gær í heimsókn til utans =ríkisráðherra Brazilíu, Vasco§§ 3Laitao de Cunha og konu§§ 3hans, sem eru persónulegir 3 3 vinir hennar. uHiiumiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiimiiiiiíiiiiiiimiiir Tvcir starísmenn S.Þ. drepnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.