Morgunblaðið - 20.08.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.08.1964, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 20. ágúst 1964 MORGU N BLAÐIÐ 23 SVR reisir þriggja hœða hús fyrir starfsemi sína Framkvæmdir hefjast sennilega á næsta vori Á FUNDI borgarráðs sl. mánu- dag voru lagðir íram frum- uppdrættir að fyrirhugaðri verk — Kýpur Framhald af bts. 1. eftur herlið það sem hún kvaddi heim áður, að sögn Papandreous, forsætisráðherra. Var þetta gert skömmu eftir að Tyrkir höfðu tilkynnt Atlantshafsbandalaginu að þeir hygðust senda aftur sitt herlið, sem var á vegum samtak- anna. I I,ondon þykir mönnum sem framvinda mála á Kýpur sl. sólarhring spái góðu um framtíðarhorfur á lausn deilu mála þar. Aðstoð Krúsjeffs þökkuð Tass-fréttastofan í Moskvu ekýrir frá því að Makarios hafi 6ent Krúsjeff forsætisráðherra kveðju og þakkað honum boð um aðstoð til handa eyjaskeggj- um. í skeytinu segir m.a. „Kýpur búar trúa því fullt og fast, að með styrkri aðstoð yðar mikla lands muni þeir ná rétti sínum til sjálfsákvörðunar í eigin mál- um og fullu frelsi“. Tyrkir gáfu út yfirlýsingu á mánudag um viðhorf þeirra í Kýpurdeilunni og segir þar m. a. að þeir voni að Grikkir virði vopnahlé það sem komið hafi verið á á eynni, en verði það ekki, muni tyrkneska stjórnin grípa til sinna ráða til að verja saklausa Tyrki á eynni. í yfir- lýsingu þessari segir Inönu, for- sætisráðherra að Tyrkir geri allt sem þeir geti til þess að reyna að leysa deilurnar á frið- samlegan hátt. „Við höfum allt frá byrjun stutt sáttasemjara S.h. í viðleitni hans“, segir í yfir lýsingunni oig tekið fegins nendi aðstoð vinveittra ríkja til máia- miðlunar“. ■jk Loka Bosporus Utanríkisráðherra Tyrklands, F. C. Erkin, sagði í dag, að ef hætta væri á stríði, gæti komið til mála að loka Bosporus-sund- inu. Tilefni yfirlýsingar ráðherr ®ns voru fregnir um að sovézkt skip hlaðið hergögnum hefði far ið um Bosporus-sund áleiðis til Kýpur. Kvað ráðherrann stjórn- ina ekki hafa um slíkt neinar upplýsingar en þeir myndu grípa til sinna ráða, ef Sovétríkin færu eð senda hergögn til eyjarinnar. Utanríkisráðherrann sagði að ástandið á Kýpur hefði batnað að mun síðan aflétt var við- skiptabanni Kýpur-Grikkja og sagði að langt væri síðan svo kyrrt hefði verið á Kýpur. ýt í New York í aðalstöðvum SÞ I New York er skýrt frá því að fulltrúi Tyrkja hjá samtökunum, Orhan Erlap, sendiherra, hafi lagt til í bréfi er hann ritaði formanni Ör- yggisráðsins, Norðmanninum Si- vert Nielsen, að herlið SÞ á eynni fái aukið umboð til að- gerða þar. Gera tillögurnar ráð fyrir því að herliðið fái „fullt um- boð til þess að stöðva allan flutn ing hergagna og herliðs" til Kýp ur, að sett verði á laggirnar nefnd er í eigi sæti fulltrúar Tyrklands, Grikklands og landa þeirra sem leggja SÞ til herlið, sem hafi eftirlit með höfnum, flugvöllum og öðrum þeim stöð- iim er komast megi um til eyjar innar, að grískir menn o>g tyrk- neskir á eynni fækki herliði eínu og afvopni það smám sam- en undir eftirliti svipaðrar nefnd- er, og loks að leiðtogar grískra og tyrkneskra manna á eynni lýsi yfir því að þeir hafi fullan htig á að fara að landslögum og halda gildandi samninga og áð þeir muni styðja viðleitni sátta- semj arans með ráðum og dáð. stæðis- og . skrifstofubyggingu Strætisvagna Reykjavíkur á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand. Féllst borgarráð á uppdrættina í megindráttum og fól forstjóra SVR að annazt frekari undirbún ing. Mbl. átti í gær samtal við Eirík Ásgeirsson, forstjóra SVR, og spurðist fyrir um fram- kvæmdir þessar. Eiríkur sagði, að frumupp- drættir hefðu nú verið gerðir að byggingunni, sem alls væri áætl- uð 15,000 rúmmetrar á þremur hæðum. Væri ráð fyrir því gert að húsið yrði byggt í þremur áföngum, ein hæð í áfanga. í fyrsta áfanga yrði lokið við sjálf virka þvottastöð, smurstöð og aðsetur til viðhalds og eftirlits á vögnunum. í öðrum áfanga yrði byggð rafmagns- og mótor verkstæði svo og verkstæði til að annazt viðhald á yfirbygging um vagnanna. Þriðja hæð hússins og síðasti áfanginn yrði tvískipt. í öðrum enda yrði matsalur og eldhús, að staða til félagsstarfsemi, bún- ingsherbergi og böð. í hinum endanum yrðu skrifstofur SVR til húsa, en til bráðabirgða, þar — Johnson Framhald af bls. 1' sem auður forseta Bandaríkj anna eða forsetaefnis er til umræðu þar á opinberum vettvangi. í forsetakosning- unum 1952 gaf Adlai Steven son, forsetaefni demókrata, út yfirlýsingu um fjárhag sinn oig sama gerði nokkru síðar andstæðingur hans kosningunum forsetaefni repú blikana, Dwight D. Eisen- hower. Goldwater git upp fjár- hagsskýrslu sína 13. ágúst sl. og eru þau hjón þar talin eiga 1.7 milljón dala. sem ráðgert er að reisa síðar á lóðinni sérstakt hús fyrir skrif- stofur fyrirtækisins. Eiríkur Ásgeirsson sagði, að vonir stæðu til þess að bygging in yrði tilbúin til útboðs um næstkomandi áramót, og vonast væri til að framkvæmdir við fyrsta áfanga gætu hafizt á önd verðu næsta vori. Þá gat Eiríkur þess, að nýlega væru komin til landsins upphit unartæki fyrir vagnana. Væri nú unnið að undirbúningi þess að koma tækjunum fyrir. Hér er um að ræða aðalæð eða slöngu, með 60 gráðu heitu vatni, sem lögð verður út að vagna- stæðinu. Frá aðalæðinni kvísl- ast greinar í hitakerfi hinna ein stöku vagna, og heldur kerfið vélum þeirra heitum. Hið nýja hitunarkerfi gerir því frostlög óþarfan, og auk þess er að því margt annað hagræðL iiiiiiiiiiiiiiifimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifH ( Á Kýpur §j MYNDIN er tekin í Ktima a = Kýpur á dögunum, er Grikkir 1 höfðu lokað þar fyrir vatnið i og íbúar þorpsins urðu að Í sækja sér nauman vatns- Í skammtinn í borgarbrunnana. | Brunnarnir voru nær tómir er I Grikkir heimiluðu að hleypa- S aftur vatni á kerfið í gær- = kvöldi. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiii,iiiiiii,iii,iI,i,iiiii,iiii„i„„„iii,iiii >iiliiii(iiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii>.iiiiiiiiiiiiiiiiu..iiiiiiiiii;»míiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuilii — Til Finnlands Framh. af bls. 2. Nádendal. Síðan var haldið til Ábo (Turku) í boði Lehto, for- sætisráðherra, sem kom til Gull randa úr sumarleyfi. í Ábo voru skoðaðir merkir staðir. í kvöld sitja utanríkisráðherrahjónin sámsæti Norræna félagsins í Ábo. — Heimsóknarinnar er ýtar lega getið í blöðum og útvarpi og atriði sýnd í sjónvarpi. Spinelli tekur við starfi Tuomioja —- til bráðabirgða SÞ, New York og Genf, 19. ágúst. — (AP) — U THANT, aðalritari SÞ, sagði í gærkvöldi, að hann hefði farið þess á leit við ítalann Pier P. Spinelli, að hann tæki að sér um stundarsakir starf sáttasemjara Sl* í Kýpur- deilunni. — Ráðstöfun þessi var gerð með tilliti til hinna alvarlegu veik- inda skipaðs sáttasemjara S.þ., Sakari Tuomioja, sem fékk heila blóðfall í Genf á sunnudag, og er enn mjög þungt haldinn. Spinelli er forstöðumaður Evrópuskrifstiofu S.Þ. sem hef- ur aðsetur í Genf. Hann hefur dvalizt í Yemen undanfarið og er sérlegur fulltrúi U Thants þar. Hann kemur til Genf í dag. Talsmaður S.Þ. sagði, að Spin elli myndi annast um öll em- bættisstörf Tuomioja og sjá til þess að allt þeim viðvíkjandi gengi eðlilega, en hann myndi ekki annast sáttaumleitanir. Þær myndu hafa á hendi aðstoðar- menn Tuomioja, Ný-Sjálending- urinn Robin Miller og Michel Virelli frá Frakklandi. Skipun Spinellis gildir meðan Tuomioja er veikur. Tilkynningunni um skipun SpinelLis fylgdi yfirlýsing U Thants um að hann hefði jafnan í huga ástand það sem skapazt hefði fyrir veikindi Tuomioja sendiherra og að hann myndi gera nauðsynlegar ráðstafanir vegna þeirra og tilkynna þær jafnharðan. Síðustu fregnir herma, að Tuomioja hafi hrakað og sé nú sem næst meðvitundarlaus. — Segja læknar að honum hafi versnað í morgun og kenna um heiftugri lungnabólgu. Er nú ótt ast um líf sáttasemjarans. — Næturfrost Framhald af bls. 24. arins, í gær vegna þessara frétta. Kvað hann líkur benda til þess, að meiri eða minni skaðar hefðu orðið í kartöflugörðum á öllu Suðurlandsundirlendi aðfaranótt miðvikudags. Ekki sæist þó fyrr en á föstudag, hvort grösin réttu sig við, svo að ekki væri enn vitað, hvort um algera eyðilegg- ingu væri að ræða eða alvarlegar skemmdir. Mjög ólíklegt væri, að nokkur offramleiðsla yrði í haust, svo að of snemmt væri að gera því skóna, hvað gera ætti við hana. Þetta væri þriðja sumarið í röð, sem frostnætur spilltu kartöflu- uppskeru. Útlitið er mjög alvarlegt, sagði Jóhann að lokum. — Goldwater Framh af bls. 9 afmælis fyrri heimsstyrjald- arinnar og aldarfjórðungsaf- mælis hinnar síðari með því að taka upp í Bandaríkjunum stefnu, sem veikir vonir um, að vestræn menning sigri hinn kommúnistíska heim með friðsamlegum hætti. 2) í öllum löndum skiptir verulegu máli, hvaða ein- staklingar veljast til forystu í stjórnmálum. Vegna stjórn- kerfis Bandaríkjanna skiptir það þó meiru þar en annars staðar, og á þetta ekki sízt við um persónuleika forset- ans. Goldwater hefur marga góða kosti, en mér virðist hann skorta hæfileika til að leita nægilega víða og djúpt eftir forsendum gerða sinna, til að samræma þær og kom- ast að skynsamlegum niður- stöðum. Hann má vafalaust kallast vel greindur maður, en það dugir ekki til. Hvorki Bandaríkin né önnur ríki hafa efni á að hafa annað en af- burðagáfnaljós í Hvíta húsinu. — Bukavo SJÓSTANGAVEIÐIMOT í KEFLAVÍK SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR fyrir þátttak- endur í dag. Lagt verður af stað frá Aðalbílasölunni, Ingólfs- stræti kl. 7 á morgun. Framhald af bls. 1 óhægt um vik að gera loftárásir a lið uppreisnarmanna, en til þess hefur hún notað tvær bandarískar T-2® flugvélar, sem kúbanskir flugmenn í þjón- ustu Kongó-hers fljúga. Vélarn- ar höfðu bækistöð á Kamemtoe- flugvellinum, skammt fyrir inn an landamæri Rwanda. í Leo- poldville óttast menn nú, að ef Bukavu falli uppreisnarmönnum í hendur verði gengið hart eftir því við Rwanda að Kongó-stjóm fái ekki afnot af flugvellinum. Einnig óttast menn það í Rwanda að Watusi-hermenn þeir sem flýðu til Kongó frá Rwanda áður fyrr og berjast nú í liði uppreisnarmanna, muni sjá sér leik á borði að fara með skæruliðahernað á hendur stjórn inni í Rwanda, ef þeir eru svo nærri. Komið hefur til tals að vísa úr landi um 25.000 útlendingum, aðallega frá Kongó-lýðveldinu (sem áður hét franska Kongó og hefur Brazzaville að höfuðborg) og frá Burundi, að sögn tals- manna Kongóstjórnarinnar í Leopoldville. Síðari fregnir herma að brottvísunin nái einn- ig til borgara Mali-lýðveldisins. Lögregla og herlið hefur tek- ið til við að handtaka fólk það sem hér um ræðir. Er því safn- að saman í búðir og skrásett áður en það er flutt úr landinu. Líklegt er talið að fyrsti hópur- inn fari yfir Kongófljótið til Brazzaville þegar á fimmtudags morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.